Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni

Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.

Gylfi-Zoega-
Auglýsing

Listi yfir þjón­ustu­gjöld við­skipta­bank­anna er um 16 blað­síðna langur og skóla­bók­ar­dæmi um fákeppn­i.“ Þetta er meðal þess sem Gylfi Zoega, pró­fessor í hag­fræði, segir í grein sem birt­ist í síð­ustu útgáfu Vís­bend­ingar sem kom út fyrir helgi. Þar fjallar hann ítar­lega um hvað getur farið úrskeiðis hjá íslenskum stjórn­völdum sem geti leitt til nýs fjár­mála­hruns. 

Í grein­inni segir Gylfi meðal ann­ars að á smáum mörk­uðum eins og hér á landi geti ein­stakir stórir aðilar haft áhrif á verð hluta­bréfa. Auk .ess séu fáir aðilar á mark­aði þannig að þeir geta ákveðið verð fyrir þjón­ustu sína. Dæmi um þetta sé hinn 16 blað­síðna langi listi við­skipta­bank­anna um þjón­ustu­gjöld þeirra. Hann hefur áður gagn­rýnt það að bankar setji vilj­andi fram verð­skrá sína með flóknum og óskýrum hætti svo neyt­endur ættu ekki mögu­leika á því að bera þær sam­an. 

Auglýsing
Annað dæmi sé að hér á landi er ekki unnt að nota ódýr kort í inn­an­lands­við­skiptum eins og tíðkast á hinum Norð­ur­lönd­un­um. „Slíkt myndi minnka hagnað bank­anna og Reikni­stofa bank­anna þjónar eig­endum sín­um, bönk­un­um, og hamlar sam­keppni. Almennt gildir að kerf­is­lega mik­il­vægir bankar geta reitt sig á hjálp hins opin­bera þegar illa fer en notið hagn­aðar þegar vel geng­ur, lán­tak­endur geta sömu­leiðis notið hagn­aðar af skuld­settri fjár­fest­ingu þegar vel gengur en lán­ar­drott­inn, þ.e.a.s.  banki, tekur á sig tjónið þegar illa geng­ur. Ef nú eig­endur banka búa til pen­inga til þess að lána sjálfum sér þá hagn­ast þeir þegar vel gengur en bank­inn og skatt­greið­endur eða erlendir bankar sitja uppi með tjónið þegar illa geng­ur. Að auki ein­kennir hjarð­hegðun aðila á fjár­mála­mörk­uðum og stundum skortur á fram­sýni. Allir þessir brestir voru til sýnis árið 2008.“

Hægt er að ger­ast áskrif­andi að Vís­bend­ingu hér. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Menntaðri Íslendingar lifa lengur
Munur á lífslíkum eftir menntunar- og tekjustigi hefur aukist til muna frá árinu 2011. Þá hafa þeir tekjulægstu þurft að neita sér mun oftar um læknisþjónustu vegna kostnaðar en þeir tekjuhæstu.
Kjarninn 12. desember 2019
Á myndinni sjást fyrirhugaðir fyrstu tveir áfangar Borgarlínu.  Rauð leið Hamraborg – Hlemmur og Græn leið Ártún – Hlemmur.
Skipa hönnunarteymi fyrir fyrstu tvo áfanga Borgarlínu
Verkefnastofa Borgarlínu hefur skipað hönnunarteymi fyrir fyrstu tvo áfanga Borgarlínu. Vinna við hönnun er þegar hafin.
Kjarninn 12. desember 2019
Hjálmar Árnason, Unnur Brá Konráðsdóttir, Ögmundur Jónasson og Össur Skarphéðinsson.
Fyrrverandi þingmenn standa að söfnun fyrir nauðstadda í Namibíu
Fjórir fyrrverandi þingmenn hafa efnt til söfnunar fyrir nauðstadda í Namibíu í samstarfi við Rauða krossinn.
Kjarninn 12. desember 2019
Fjölmiðlafrumvarpið á dagskrá þingsins í dag
Frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla er komið aftur á dagskrá Alþingis. Hluti þingflokks Sjálfstæðisflokks hefur barist hart gegn málinu.
Kjarninn 12. desember 2019
Ingrid Kuhlman og Bjarni Jónsson
77,7% Íslendinga fylgjandi dánaraðstoð
Kjarninn 12. desember 2019
Jóhannes: Þeim er velkomið að reyna að villa um fyrir fólki
Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja og uppljóstrari í málum fyrirtækisins í Namibíu, var í viðtali við Kastljós í kvöld.
Kjarninn 11. desember 2019
Molar
Molar
Molar – 2020 verði ár tollastríðsins
Kjarninn 11. desember 2019
Jóhannes Stefánsson
Rannsaka ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes af dögum
Lögreglan í Namibíu rannsakar nú ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes Stefánsson uppljóstrara í Samherjamálinu af dögum.
Kjarninn 11. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent