365 miðlar tapaði milljarði

365 miðlar, félag í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur tapaði 1.027 milljónum króna í fyrra. Samkvæmt forstjóra félagsins litast afkoma ársins 2018 mjög af eftirfylgni sölu á rekstri 365 í árslok 2017.

365 miðlar
Auglýsing365 miðlar hf. skil­uðu 1.027 millj­óna króna tapi í fyrra. Ingi­björg, S. Pálma­dóttir for­stjóri og aðal­eig­andi félags­ins segir afkomu árs­ins 2018 lit­ast af eft­ir­fylgni sölu á rekstri 365 í árs­lok 2017 ásam­t á­hrif­um af ágrein­ings­máli við skatta­yf­ir­völd. Frá þessu er greint í Frétta­blað­inu í dag en 365 er eig­andi helm­ings­hlutar í Torgi ehf., útgáfu­fé­lagi Frétta­blaðs­ins.

Í októ­ber á síð­asta ári seldi 365 miðl­ar  10,92 pró­­sent hlut sinn í Sýn sem félagið fékk þegar það seldi ljós­vaka- og fjar­­skipta­­starf­­semi sína til Sýnar í lok árs­ins 2017. Sölu­verðið var um tveir millj­­arðar króna. 

Í umfjöllun Frétta­blaðs­ins segir að tap félags­ins skýrist að stærstum hluta af ein­skipt­islið­u­m ­sem tengj­ast aflagðri starf­semi félags­ins í kjöl­far sölu á ljós­vaka-, fjöl­miðla- og fjar­skipta­rekstri, eða 591 milljón króna.

Auglýsing

Þá nam álagður og reikn­aður tekju­skattur félags­ins vegna fyrri ára 537 millj­ónum króna og gang­virð­is­leið­rétt­ingar af hluta­bréfum 294 millj­ónum króna. Sam­tals höfðu fram­an­greindir liðir því nei­kvæð áhrif á afkomu síð­asta árs að fjár­hæð 885 millj­ónir króna.

Í árs­lok 2018 nam eigið fé móð­ur­fé­lags­ins 1.409 millj­ónum króna og eig­in­fjár­hlut­fall félags­ins var 41 pró­sent. Þá hefur félagið ákveðið að auka hlutafé um 1.200 millj­ónir króna á þessu ári. 

„Af­koma árs­ins 2018, ­sjóðs­streymi og breyt­ingar á efna­hags­reikn­ingi lit­ast mjög af eft­ir­fylgni sölu á rekstri 365 í árs­lok 2017 ásamt áhrifum af því að ágrein­ings­mál við skatta­yf­ir­völd hafa verið til lykta leidd. Eftir þetta til­tekt­arár hjá félag­inu og hluta­fjár­aukn­ingu hefur eigna­safn og fjár­hagur 365 styrkst til muna og mun félagið halda áfram að nýta þau tæki­færi sem gef­ast og vera virkur þátt­tak­andi í fjár­fest­ing­ar­verk­efn­um,“ segir Ingi­björg í sam­tali við Frétta­blað­ið.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Freyr Eyjólfsson
Neysla og úrgangur eykst á heimsvísu – Ákall um nýjar, grænar lausnir
Kjarninn 20. febrúar 2020
Ísold Uggadóttir og Auður Jónsdóttir
Himinhrópandi mistök í máli Maní
Kjarninn 20. febrúar 2020
Haraldur Johanessen var enn ríkislögreglustjóri þegar samkomulagið var gert. Hann lét af störfum skömmu síðar
Samkomulag ríkislögreglustjóra hækkaði laun yfirmanna um 48 prósent
Þeir yfirmenn hjá ríkislögreglustjóra sem skrifuðu undir samkomulag við embættið í fyrra hækkuðu samtals grunnlaun sín um 314 þúsund krónur á mánuði og sameiginlegar lífeyrisgreiðslur um 309 milljónir.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Samninganefnd starfsgreinasambandsins.
Starfsgreinasambandið nær samkomulagi við ríkið um nýjan kjarasamning
Starfsgreinasambandið og ríkið náðu í gær saman um útlínur á nýjum kjarasamningi á fundi hjá ríkissáttarsemjara.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling fordæmir Dag fyrir að vilja ekki eiga samtal við sig
Efling segir borgarstjórann í Reykjavík tala niður kjara- og réttlætisbaráttu félagsins. Framsetning hans á tilboðum Reykjavíkurborgar um launahækkanir til félagsmanna Eflingar sé í þeim „tilgangi að fegra mögur tilboð borgarinnar.“
Kjarninn 20. febrúar 2020
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Verkföll hjá BSRB hefjast að óbreyttu í byrjun mars
Verkföllin munu hafa mikil áhrif á almannaþjónustuna enda munu þau ná til starfsfólks í heilbrigðisþjónustunni, þar með talið á Landspítalanum, og í skólum, leikskólum og á frístundaheimilum.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Hillur verslana eru í dag fullar af fersku brauði.
Uppþot vegna brauðsins stormur í vatnsglasi
„Hvenær verður næst brauð viðvörun?“ „Brauð er búið í borginni, líka hvíta brauðið. Fólk ætlar greinilega að leyfa sér þessar síðustu klukkustundir á jörðu.“ Þeir voru margir brandararnir sem fuku í sprengilægðinni í síðustu viku.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Traust almennings á dómstólum
Auður Jónsdóttir rithöfundur hitti gamalreyndan lögmann, Ragnar Aðalsteinsson, til að ræða hið svokallaða Landsréttarmál en það vekur upp áleitnar spurningar.
Kjarninn 20. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent