Kemur ekki til greina að gera starfslokasamning við Harald að svo stöddu

Ekki kemur til greina hjá dómsmálaráðherra að gera starfslokasamning við Harald Johannessen, ríkislögreglustjóra, að svo stöddu.

Haraldur og Áslaug Arna
Auglýsing

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, dóms­mála­ráð­herra, segir að ekki hafi komið til greina að gera starfs­loka­samn­ing við Har­ald Jo­hann­essen, rík­is­lög­reglu­stjóra, að svo stöddu. Áslaug mun setja af stað vinnu í dóms­mála­ráðu­neyt­inu sem mun fara yfir þær deilur sem nú eiga sér stað innan lög­regl­unnar um starf­semi emb­ættis rík­is­lög­reglu­stjóra og sam­skipta þess við lög­reglu­emb­ætti lands­ins. Þetta kemur fram í við­tali við Áslaugu á frétta­stofu RÚV. 

Stjórn­­­­­sýslu­út­­­­­tekt í far­vatn­inu

­Tölu­verðar deilur hafa verið innan lög­­­­regl­unn­­­­ar, og þá einkum í garð Rík­­­­is­lög­­­­reglu­­­­stjóra, að und­an­­­­förn­u, en í fréttum RÚV hefur meðal ann­­­­ars komið fram að þær teng­ist fata­­málum lög­­­­­­­reglu og bíla­­mál­um, ásamt öðrum mál­u­m. 

Fjöl­­­­mörg lög­­­­­­­reglu­emb­ætti í land­inu hafa lýst yfir stuðn­­­ingi við stjórn Lands­­­­sam­­­­bands lög­­­­­­­reglu­­­­manna sem hafa und­an­farið sett þrýst­ing lög­­­­­­­reglu­­­­stjóra lands­ins á að láta fara fram al­hliða stjórn­­­­­­­sýslu­út­­­­­­­tekt á emb­ætti rík­­­­is­lög­­­­reglu­­­­stjóra. Ákveðið var að Rík­­­is­end­­­ur­­­skoðun ráð­ist í slíka úttekt í lið­inni viku. 

Auglýsing

Har­aldur sendi frá sér yfir­­­­lýs­ingu á fimmt­u­dag þar sem sagði að álykt­­­­anir lög­­­­­­­reglu­­­­fé­laga, gegn emb­ætti rík­­­­is­lög­­­­reglu­­­­stjóra, væru ekki til þess fallnar að skapa frið um störf lög­­­­­­­reglu. Þá sagði að yfir­­­­lýs­ingar sem „ali á ótta“ geti verið til þess fallnar að bitna á öryggi almenn­ings og það sé ámæl­is­vert. „Við þetta ástand verður ekki unað enda kastar það rýrð á lög­­­­regl­una og störf hennar sem grefur undan því mikla trausti sem almenn­ingur ber til lög­­­­regl­unn­­­­ar. Á end­­­­anum gæti þetta ástand því komið niður á öryggi almenn­ings,“ sagði í yfir­­­­lýs­ing­unni.

Ástandið óásætt­an­legt

Áslaug Arna fund­aði með Har­aldi í dóms­mála­ráðu­neyt­inu í dag. Har­aldur sagði í við­tali fyrir fund­inn að hann hefði óskað eftir fund­inum en hann seg­ist óska eftir fundi með dóms­mála­ráð­herra í hvert skipti sem nýr ráð­herra tekur við emb­ætt­inu.

Áslaug segir í sam­tali við frétta­stofu RÚV að hún hafi greint Har­aldi frá því að henni þætti ástandið óásætt­an­legt á fund­in­um.  „Ég held að ástandið sé óásætt­an­legt og það gera sér allir grein fyrir því. Ég lýsti þeirri skoðun minn­i,“ segir Áslaug Arna. 

„Ég mun setja af stað vinnu hér í ráðu­neyt­inu sem mun fara yfir málið í sam­ráði við helstu aðila,“ segir dóms­mála­ráð­herra jafn­framt. „Ég vona að það komi eitt­hvað hratt út úr því um hvernig við getum brugð­ist við þess­ari stöð­u.“

Hún greindi jafn­framt frá því í við­tal­inu að ekki hafi komið til greina að svo stöddu að gera starfs­loka­samn­ing við Har­ald. 

Segir mál­efni lög­regl­unnar nú leyst innan lög­regl­unnar

Har­aldur segir fund­inn með Áslaugu haf verið gagn­legan og góðan í sam­tali við frétta­stofu RÚV. Hann segir hjaðn­inga­víg hafa átt sér stað innan lög­regl­unnar og að þau skili engu nema menn fall­i. „Ég held að við séum öll sam­mála um að nú verða mál­efni lög­regl­unnar leyst innan lög­reglu með sam­tölum okkar á milli og við reynum að hætta að karpa í fjöl­miðl­u­m,“ segir Har­ald­ur.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Haukur V. Alfreðsson
Læsi og lífsgæði
Kjarninn 21. janúar 2021
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
ESB þrýstir á Biden til að setja tæknifyrirtækjunum þröngar skorður
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fagnaði í gær innsetningu Joe Biden í embætti Bandaríkjaforseta, en hvatti til aukins samstarfs milli ríkjanna við að takmarka vald stóru tæknifyrirtækjanna.
Kjarninn 21. janúar 2021
ESA hefur verið með augun á íslensku leigubílalöggjöfinni allt frá árinu 2017.
ESA boðar samningsbrotamál út af íslensku leigubílalöggjöfinni
Þrátt fyrir að frumvarp um breytingar á lögum liggi fyrir Alþingi sendi Eftirlitsstofnun EFTA íslenskum stjórnvöldum bréf í dag og boðar að mögulega verði farið í mál út af núgildandi lögum, sem brjóti gegn EES-samningnum.
Kjarninn 20. janúar 2021
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, sór embættiseið fyrr í dag.
Biden: „Það verður enginn friður án samheldni“
Joe Biden var svarinn í embætti forseta Bandaríkjanna fyrr í dag. Í innsetningarræðu sinni kallaði hann eftir aukinni samheldni meðal Bandaríkjamanna svo að hægt yrði að takast á við þau erfiðu verkefni sem biðu þjóðarinnar.
Kjarninn 20. janúar 2021
Helgi Hrafn Gunnarsson
Mikið fagnaðarefni að „nýfasistinn og hrottinn Donald Trump“ láti af embætti
Þingflokksformaður Pírata fagnar brotthvarfi Donalds Trump úr embætti Bandaríkjaforseta og bendir á að uppgangur nýfasisma geti átt sér stað ef við gleymum því að það sé mögulegt.
Kjarninn 20. janúar 2021
Frá miðstjórnarfundi hjá Alþýðusambandi Íslands í febrúar árið 2019.
Segja skorta á röksemdir fyrir sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Miðstjórn ASÍ mótmælir harðlega áformum um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka, segir flýti einkenna ferlið og telur að ekki hafi verið færðar fram fullnægjandi röksemdir fyrir sölunni.
Kjarninn 20. janúar 2021
Gosi – ævintýri spýtustráks
Öll viljum við vera alvöru!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Gosi – ævintýri spýtustráks sem sýnd er í Borgarleikhúsinu.
Kjarninn 20. janúar 2021
Á nýrri tölfræðisíðu sem sett var í loftið í dag má fylgjast með framgangi bólusetningar gegn COVID-19 hér á landi.
Tæplega 500 manns hafa þegar fengið tvær sprautur
Búið er að gefa rúmlega 40 prósent af Íslendingum yfir 90 ára aldri a.m.k. einn skammt af bóluefni og tæp 13 prósent þeirra sem eru 80-89 ára. Ný tölfræðisíða um bólusetningu hefur verið sett í loftið á vefnum covid.is.
Kjarninn 20. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent