Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar

Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.

fuglarnir.jpg
Auglýsing

Stofnar fugla í Norð­ur­-Am­er­íku, Banda­ríkj­unum og Kanda, hafa minnkað um tæp­lega 30 pró­sent á síðustum 49 árum. 

Frá þessu er greint í nýrri grein í vís­inda­tíma­rit­inu Sci­ence, sem er eitt virtasta vís­inda­rit heims. 

Það eru líf­fræð­ingar og fugla­fræð­ingar í helstu háskólum Banda­ríkj­anna, sem hafa stundað rann­sóknir á þróun fugla­stofna, sem fram­kvæmdu rann­sókn­irnar og greindu frá helstu nið­ur­stöðum þeirra. 

Auglýsing

Ástæðan fyrir þess­ari miklu minnkun er meðal ann­ars rakin til þess að illa hefur gengið fyrir fugla­stofna að finna sér svæði, þegar búið er að taka fyrrum heim­kynni þeirra undir rækt­ar­svæði.

Peter Marra, sem stýrir umhverf­is­stofnun Geor­getown háskóla, segir að nið­ur­stöður rann­sókn­anna séu slá­andi og bendi til mik­illa vist­kerf­is­breyt­inga. Frek­ari rann­sókn sé þörf til að greina betur þróun sem eru að eiga sér þessi miss­er­in. 

Meg­in­skýr­ingin sé ein­fald­lega sú að fuglar hafi orðið undir og misst varp­svæði, ekki síst vegna sífellt meiri starf­semi land­bún­aðar og vél­væð­ingar í iðn­aði.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Tap TM á þriðja ársfjórðungi nam 251 milljón króna
TM tapaði 251 millj­ón krón­a á þriðja árs­fjórðungi þessa árs. Forstjórinn segir að tapið megi að öllu leyti rekja til fjárfestingastarfsemi.
Kjarninn 23. október 2019
Sigurgeir Finnsson
Leikhús fáránleikans: Um opinn aðgang og útgáfu fræðigreina
Kjarninn 23. október 2019
Rusl og blautþurrkur í skólphreinsistöð í Klettagörðum
Mikið magn af rusli og blautklútum í skólphreinsistöð í Klettagörðum
Umhverfisstofnun minnir fólk enn og aftur á að henda ekki öðru en pappír í klósettin.
Kjarninn 23. október 2019
Már Guðmundsson
Fjárfestingarleiðin og peningaþvætti
Kjarninn 23. október 2019
Vilhjálmur Birgisson, for­maður Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness.
Hafna ásökunum Vilhjálms um að Landsvirkjun sé að „slátra“ Elkem
Landvirkjun hafnar því að sýna stóriðjufyrirtækjum óbilgirni með því að selja raforku á hærra verði til þeirra en áður. Vilhjálmur Birgisson vill að Landsvirkjun dragi úr arðsemi sinni til að bæta rekstrarskilyrði Elkem og Norðuráls á Grundartanga.
Kjarninn 23. október 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Helmingur þjóðar hefur litlar áhyggjur af orkupakkanum
Mun fleiri Íslendingar hafa litlar eða engar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakka ESB á hagsmuni þjóðarinnar en þeir sem áhyggjur hafa. Miðflokkurinn sker sig úr en 90 prósent stuðningsmanna flokksins hafa áhyggjur af áhrifum orkupakkans.
Kjarninn 23. október 2019
Bjarni Ármannsson er forstjóri Iceland Seafood.
Bréf í Iceland Seafood skráð á markað á þriðjudag
Iceland Seafood verður tuttugasta félagið á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þegar bréf í félaginu verða tekin til viðskipta eftir helgi.
Kjarninn 23. október 2019
Dagur Hjartarson
Samtök atvinnu, lífs og dauða
Kjarninn 23. október 2019
Meira úr sama flokkiErlent