Jónas Jóhannsson skipaður héraðsdómari

Dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur skipað Jónas Jóhannsson, lögmann og fyrrverandi héraðsdómara, í embætti héraðsdómara

Héraðsdómur Reykjavíkur - Salur 201
Auglýsing

Jónas Jóhanns­­son, lög­­­maður og fyrr­ver­andi hér­­aðs­­dóm­­ari, hefur verið skip­aður í emb­ætti hér­­aðs­­dóm­­ara frá og með 13. nóv­­em­ber næst­kom­andi. Jónas mun hafa ­starfs­stöð við Hér­­aðs­­dóm Reykja­­ness en sinna verk­efnum fyrir alla dóm­stóla. Frá þessu er greint á vefStjórn­ar­ráðs­ins.

­Dóm­­nefnd sem skil­aði umsögn um hæfni dóm­­ara­efna mat Jónas hæf­astan af fjórt­án um­sækj­endum til að hljóta emb­ætt­ið. ­­Dóm­­­nefnd­ina skip­uðu Ing­i­­­mundur Ein­­­ar­s­­­son for­­­mað­­­ur, Kristín Bene­dikts­dótt­ir, Óskar Sig­­­urðs­­­son, Ragn­heiður Harð­­­ar­dóttir og Sig­ríður Þor­­­geir­s­dótt­­­ir. Jónas var með mesta reynslu af hér­­aðs­­dóm­­ara­­störfum af umsækj­end­um, rúm sextán ár, en rúmur ára­tugur er síðan hann fékkst við dóms­­störf.

Jónas sótti einnig um stöðu lands­rétt­­ar­­dóm­­ara sem aug­lýst var í maí síð­ast­liðn­um eftir að Vil­hjálmur H. Vil­hjálms­son sagði starfi sínu lausu í maí. Ei­ríkur Jóns­­son, pró­­fessor við Háskóla Íslands, var síðan skip­aður dóm­­ari við Lands­rétt í ágúst síð­ast­liðnum en dóm­­nefnd sem fjallar um hæfni umsækj­enda um dóm­­ara­emb­ætti mat Eirík hæf­astan til að gegna emb­ætt­in­u. 

Auglýsing

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Guðmundur Árni óskar eftir viðræðum um myndun nýs meirihluta með Framsókn
Samfylkingin bætti við sig um níu prósentustigum af fylgi í Hafnarfirði og er nú með jafn marga bæjarfulltrúa og Sjálfstæðisflokkur, sem tapaði einum. Framsókn er samt með öll tromp á hendi og getur valið með hvorum flokknum myndaður verður meirihluti.
Kjarninn 16. maí 2022
Nýtt valdajafnvægi á Norður-Írlandi – Sögulegur kosningasigur en snúin staða
Í fyrsta skipti í hundrað ára sögu Norður-Írlands er lýðveldisflokkur með flestu sætin á þinginu í Stormont. Óljóst er hins vegar hvort kosning um sameiningu Írlands sé í sjónmáli.
Kjarninn 15. maí 2022
Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík.
Vinstri græn vilja ekki taka þátt í meirihlutaviðræðum
Oddviti Vinstri grænna í Reykjavík segir niðurstöðu kosninganna vonbrigði. Flokkurinn ætlar ekki að sækjast eftir því að sitja áfram í meirihluta. Oddviti Viðreisnar vonast hins vegar til að starfa áfram í meirihluta.
Kjarninn 15. maí 2022
„Börn eiga fyrst og fremst að leika sér og hlæja – ekki þjást og gráta“
Myndlistarmaðurinn Jón Magnússon safnar fyrir prentun á myndlistarbókinni „Á meðan ...“ sem er til styrktar starfi Unicef í Úkraínu.
Kjarninn 15. maí 2022
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Skýrt ákall um breytingar en erfitt að draga heildstæða ályktun
Formenn ríkisstjórnarflokkanna segja niðurstöður sveitarstjórnarkosningar skýrar en túlka hana með mismunandi hætti. Formaður Framsóknarflokksins segir flokkinn í borginni, sem vann mikinn kosningasigur, fara í meirihlutaviðræður af yfirvegun.
Kjarninn 15. maí 2022
Einar Þorsteinsson, ddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, sem vann stóran sigur, segir borgarstjórastólinn ekki vera markmið í sjálfu sér.
Borgarstjórastóllinn ekki markmið í sjálfu sér
Oddvitar stærstu flokkanna í Reykjavík eru varkárir í yfirlýsingum um nýtt meirihlutasamstarf en telja rétt að fráfarandi meirihlutaflokkar stilli saman strengi. Oddviti Framsóknarflokksins segir borgarstjórastólinn ekki vera markmið í sjálfu sér.
Kjarninn 15. maí 2022
Ótvíræður sigurvegari kosninganna, ekki bara í Reykjavík heldur á landsvísu, er Framsóknarflokkurinn.
Sigrar og töp sveitarstjórnarkosninganna
Framsóknarflokkurinn vann sveitarstjórnarkosningarnar, ekki bara í Reykjavík heldur á landsvísu. Sjálfstæðisflokkur mátti þola nokkur erfið töp en vann sigra inn á milli. Vinstri grænum gengur ekkert ná fótfestu í stærstu sveitarfélögum landsins.
Kjarninn 15. maí 2022
Danska kvennasveitin Reddi komst ekki áfram á úrslitakvöld Eurovision á laugardag. Danmörku var eina Norðulandaþjóðin sem komst ekki áfram í úrslit og Danir velta fyrir sér hvað fór úrskeiðis.
Gangtruflanir í dönsku Eurovision vélinni
Í annað skipti í röð mistókst Dönum að komast í úrslit Eurovision söngvakeppninnar. Danskir Eurovision sérfræðingar segja ekki nóg að flytjendur standi sig vel, lagið þurfi að höfða til áhorfenda og dómara.
Kjarninn 15. maí 2022
Meira úr sama flokkiInnlent