Landsvirkjun hækkar raforkuverð um 2,5 prósent

Heildsöluverð á raforku hjá Landsvirkjun mun hækka um 2,5 prósent um næstu áramót.

landsvirkjun virkjun burfell bu
Auglýsing

Lands­virkjun hefur gefið út heild­sölu­verð fyrir árið 2020 og mun raf­orku­verð hækka um 2,5 pró­sent milli ára. Lands­virkjun hafði áður til­kynnt að raf­orku­verð myndi taka mið af verð­lags­breyt­ingum en hefur nú fallið frá þeirri ákvörðun í því skyni að vera í takti við lífs­kjara­samn­ing­ana og hefur fyr­ir­tækið því ákveðið að draga úr verð­hækk­unum næsta árs. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Lands­virkj­un.

Við­skipta­vinir Lands­virkj­unar á heild­sölu­mark­aði eru nú átta tals­ins en þeir selja raf­ork­una áfram til heim­ila og almennra fyr­ir­tækja. Raforku­verð frá Lands­virkjun er að með­al­tali um fjórð­ungur af end­an­legum raf­magns­reikn­ingi heim­il­anna. Við það bæt­ist álagn­ing sölu­fyr­ir­tækja, flutn­ing­ur, dreif­ing og virð­is­auka­skatt­ur.

Sam­kvæmt Lands­virkjun hefur heild­sölu­verð frá Lands­virkjun hækkað minna en verð­lag und­an­farin ár. Heild­sölu­verð Lands­virkj­unar sem hlut­fall af raf­magns­reikn­ingi heim­il­anna hefur lækkað úr tæpum þriðj­ungi í fjórð­ung á síð­ustu 10 árum, farið úr 30 pró­sent árið 2008 í 26 pró­sent árið 2018.

Auglýsing

„Í takt­i við lífs­kjara­samn­ing­ana hefur Lands­virkjun ákveðið að verð í heild­sölu­samn­ingum fyr­ir­tæk­is­ins hækki ekki umfram 2,5 pró­sent á árinu 2020. Það er í sam­ræmi við stefnu fyr­ir­tæk­is­ins sem hefur lagt áherslu á hóf­legar verð­hækk­anir til raf­orku­fyr­ir­tækja sem selja raf­magn áfram til almenn­ings und­an­farin ár, ,“ segir í til­kynn­ing­unni.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Um þessar mundir eru fáir á ferli við Brandenborgarhliðið.
Evrópa opnar á ný
Frá og með 15. júní mun stór hluti íbúa Evrópu geta ferðast til annarra landa álfunar. Útgöngubann í Bretlandi líður senn undir lok. Danir í fjarsambandi geta hitt ástvini á ný.
Kjarninn 26. maí 2020
Indriði H. Þorláksson
Veirumolar – Súkkulaði fyrir sykurfíkla
Kjarninn 26. maí 2020
Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að vera búin undir smit meðal viðskiptavina
Öll ferðaþjónustufyrirtæki verða að vera undir það búin að takast á við smit meðal viðskiptavina sinna og þess verður að krefjast að allir aðilar geri viðbragðsáætlanir. Þetta kemur fram í skýrslu um framkvæmd skimunar meðal erlendra ferðamanna.
Kjarninn 26. maí 2020
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Velferðarkennsla og jákvæð sálfræði, af hverju?
Kjarninn 26. maí 2020
Sjúkrastofnanir telja „verulega áhættu“ felast í opnun landsins fyrir ferðamennsku
Bæði Landspítali og Sjúkrahúsið á Akureyri telja áhættu felast í opnun landsins með skimunum. Farsóttarnefnd Landspítala telur skimun einkennalausra ferðamanna takmarkað úrræði og að líklegra en ekki sé að einhverjir komi hingað smitaðir.
Kjarninn 26. maí 2020
Bæta þarf aðstöðu sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, alveg óháð skimun á ferðamönnum.
Veirufræðideildin getur aðeins unnið 500 sýni á dag
Í skýrslu verkefnisstjórnar um undirbúning framkvæmdar vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins kemur fram að verkefnið sé framkvæmanlegt en að leysa þurfi úr mörgum verkþáttum áður en hægt verður að hefjast handa.
Kjarninn 26. maí 2020
Fjármálastefna, fjármálaáætlun og fjármálafrumvarp lögð fram samhliða í haust
Viðræður standa yfir milli stjórnar og stjórnarandstöðu hvernig haga skuli þingstörfum á næstunni. Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um opinber fjármál.
Kjarninn 26. maí 2020
Eiríkur Rögnvaldsson
Flokkun fólks eftir málfari
Kjarninn 26. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent