Nærri þriðjungi fleiri bílaleigubílar úr umferð

Mun fleiri bílaleigubílar eru úr umferð í október í ár en í sama mánuði í fyrra. Meðaltekjur á hvern bílaleigubíla hafa dregist saman.

Bílar
Auglýsing

Tæp­lega þriðj­ungi fleiri bíla­leigu­bílar voru úr umferð í byrjun októ­ber í ár en í sama mán­uði í fyrra. Alls voru 919 bíla­leigu­bílar úr umferð í októ­ber miðað við 705 bíla í októ­ber 2018. Þá hefur jafn­framt fækkað í heildar bíla­leigu­flot­anum á milli ára. Þetta kemur fram í bráða­brigða­tölum Hag­stofu Íslands. Frá­ júlí 2018 til júní 2019 veltu bíla­leigur hér á landi um 51 millj­örðum króna eða um 4,3 millj­örðum á mán­uði.

60 pró­sent ferða­manna leigja bíla­leigu­bíla

Um ­þrír af hverjum fimm ferða­mönnum sem komu til lands­ins í fyrra ferð­ast um á bíla­leigu­bíl, sam­kvæmt könnun Ferða­mála­stofu. Þá ­ferð­að­ist tæp­lega þriðj­ungur í skipu­lagðri rútu­ferð og um 15 ­pró­sent í áætl­un­ar­bif­reið. 

Í fyrra voru bíla­leigu­bílar um 8 pró­sent af með­al­út­gjöld­um ­ferða­manna og eyðir að með­al­tali hver ferða­maður 16.732 þús­und krónur í bíla­leigu­bíla, að því er fram kemur í könn­unum Ferðastofu.

Auglýsing

Með­al­tekjur á hvern bíla­leigu­bíl drag­ast saman

Í ferða­þjón­ustu­grein­ingu Lands­bank­ans kemur fram að á tíma­bil­inu júlí 2018 til júní 2019 veltu bíla­leigur um 51 millj­örðum króna eða um 4,3 millj­örðum á mán­uð­i. 

Að með­al­tali voru um 23.600 bíla­leigu­bílar í umferð á þessu tíma­bili. Þetta þýðir að velta á hvern bíl var um það bil 180 þús­und krón­ur. Dregið hefur úr veltu á hvern bíl á síð­ustu árum en árið 2016 var með­al­velta á hvern skráðan bíl rétt yfir 200 þús­und krónur á mán­uði.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhannes Stefánsson uppljóstrari.
Jóhannes búinn að ræða við héraðssaksóknara
Embætti héraðssaksóknara mun taka efni Kveiks-þáttar kvöldsins, um meintar mútugreiðslur Samherja í Namibíu, til skoðunar. Allt að fimm ára fangelsi liggur við því að múta fulltrúum erlends ríkis.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Kristbjörn Árnason
Röddin aftan úr myrkviðum fortíðarinnar
Leslistinn 12. nóvember 2019
Wikileaks birtir 30 þúsund skjöl um Samherja
Stundin, Al Jazeera, Wikileaks og Kveikur RÚV hafa í samstarfi unnið að umfjöllun um mútugreiðslur Samherja í Afríku.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Samherji fjallaði sérstaklega um spill­ingu og mútur í árs­reikn­ingi
Í nýjasta ársreikningi Samherja segir að fyrirtækið ætli að setja sér skrifleg viðmið um sið­ferði, spill­ingu, mann­rétt­indi og mútur á árinu 2019. Nú er Samherji ásakaður um spillingu og mútur í Namibíu.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson eru helstu stjórnendur og eigendur Samherja.
Samherji sagður hafa mútað ráðherrum til að komast yfir kvóta í Afríku
Í Kveiki í kvöld sagðist fyrrverandi yfirmaður hjá Samherja í Namibíu hafa tekið þátt í að greiða mútur til háttsettra ráðamanna í landinu til að tryggja Samherja kvóta. Það hafi verið gert með aðkomu Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Vilhjálmur Egilsson formaður hæfnisnefndar
Tíu umsækjendur eru um stöðu varaseðlabankastjóra á sviði fjármálastöðugleika.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Fegurðin býr í fólkinu
Kjarninn 12. nóvember 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Hárið
Kjarninn 12. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent