Arna minnkar plastnotkun um 85 prósent

Arna, laktósafría mjólkurvinnslan í Bolungarvík, hefur tekið í notkun umhverfisvænni umbúðir. Með breytingunni minnkar Arna plastnotkun um 85 prósent miðað við hefðbundnar jógúrt eða skyrdósir.

Hálfdán Óskarsson, framkvæmdarstjóri Örnu.
Hálfdán Óskarsson, framkvæmdarstjóri Örnu.
Auglýsing

Arna, laktósa­frí­a ­mjólk­ur­vinnslan í Bol­ung­ar­vík, hefur tekið í notkun umhverf­is­vænni umbúðir fyrir þykku a­b-­mjólk­ina sína. ­Pappi er aðal hrá­efnið í dósinni sjálfri og lokið verður úr áli, auk þess sem að plast­skeið og auka plast­lok eru kvödd. Þannig minnkar Arna plast­notk­un um 85 pró­sent miðað við hefð­bundnar jógúrt eða skyr­dós­ir.

Á næstu mán­uðum hyggst fyr­ir­tækið færa alla jógúrt og skyr fram­leiðsl­una sína í slík­ar ­pappa­um­búðir auk þess sem fyr­ir­tækið ætlar að skipta öllum plast­bökkum út fyrir pappa­bakka.

„Okkar stefna er að starfa í eins mik­illi sátt við umhverfið og okkur er ­kost­ur. Nýju um­búð­irnar okkar eru að fullu end­ur­vinn­an­leg­ar, þær fara með öðrum pappa í end­ur­vinnslu þótt að í þeim sé nettur plast kross til styrk­ing­ar,“ segir Hálf­dán Ósk­ars­son, fram­kvæmd­ar­stjóri Örn­u. 

Auglýsing

Hrist upp í mjólk­ur­vöru­mark­að­inum

­Arna hóf fram­leiðslu á laktósa­fr­íum ­mjólk­ur­vörum í Bol­ung­ar­vík fyrir sex árum og hefur vöxt­ur ­fyr­ir­tæk­is­ins verið mik­ill frá þeim tíma. 

Alls sögð­ust 40 pró­sent nota vörur frá Örnu að stað­aldri í nýlegri könn­un MMR. Jafn­framt skaust fyr­ir­tæk­ið beint í fimmta sæti yfir þau fyr­ir­tæki sem Íslend­ingar mæla helst með í könn­un MM­R en fyr­ir­tækið var í fyrsta skipti mælt í ár. 

Í grein­ing­u MM­R ­segir að það veki athygli að hærra hlut­fall við­skipta­vina ­seg­ist versla reglu­lega hjá Örn­u en hjá nokkru öðru fyr­ir­tæki á lista þeirra fimm efstu. „Það er því nokkuð ljóst að lands­­menn hafa heldur betur tekið vel við til­­raunum þess­­arar ungu og efn­i­­legu mjólk­­ur­vinnslu til að hrista upp í mjólk­­ur­vöru­­mark­aðn­­um,“ segir í grein­ing­unni.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Daimler, framleiðandi Mercedes Benz-bílanna, hefur fundið fyrir mikilli eftirspurnaraukningu frá Kína
Framleiðslugreinar ná sér aftur á strik
Minni framleiðslutakmarkanir og meiri einkaneysla í Kína virðist hafa leitt til þess að framleiðslufyrirtæki í Evrópu eru á svipuðu róli og í fyrra. Einnig má sjá viðspyrnu á Íslandi, ef horft er á vöruútflutning iðnaðarvara.
Kjarninn 22. október 2020
Sara Stef. Hildardóttir
Covid, opinn aðgangur og ekki-hringrásarhagkerfi
Kjarninn 22. október 2020
Ólga er innan bæjarstjórnarinnar í Hafnarfirði vegna málsins.
Vilja að Hafnfirðingar fái að segja hug sinn um fyrirhugaða sölu á HS Veitum
Meirihlutinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar áformar sölu á 15,42 prósenta hlut í HS Veitum til HSV eignarhaldsfélags á um það bil 3,5 milljarða króna. Samtök í bænum eru tilbúin að reyna aftur að knýja fram íbúakosningu um málið.
Kjarninn 22. október 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Kolefnisgjaldið þyrfti að vera mun hærra til þess að bíta betur
Umhverfis- og auðlindaráðherra og þingmaður Miðflokksins tókust á um kolefnisgjöld á þingi í dag.
Kjarninn 22. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Kúrfan áfram á niðurleið en „sigurinn er hvergi nærri í höfn“
„Allar tölur benda til þess að við séum raunverulega að sjá fækkun á tilfellum eins og staðan er núna,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Mögulega er hægt að hefja afléttingu aðgerða eftir 1-2 vikur.
Kjarninn 22. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Áslaug Arna: „Haturstákn og sjónarmið verða ekki liðin innan lögreglunnar“
Dómsmálaráðherra segir „alveg skýrt“ að haturstákn og sjónarmið verði ekki liðin innan lögreglunnar, hvorki nú né framvegis.
Kjarninn 22. október 2020
Ellefu sóttu um stöðu framkvæmdastjóra á skrifstofu bankastjóra Seðlabankans
Seðlabankinn auglýsti nýverið lausar til umsóknar tvær nýjar stöður við bankann. Alls sóttu 22 um stöðurnar.
Kjarninn 22. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 24. þáttur: Murasaki Shikibu
Kjarninn 22. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent