Sexmenningarnir mæta fyrir rétt

Þeir aðilar sem handteknir voru í gær í tengslum við rann­sókn á Sam­herj­a­skjöl­unum og spill­ingu sem teng­ist úthlutun afla­heim­ilda í Namib­íu mættu fyrir rétt í dag.

Sexmenningarnir koma fyrir dómara Mynd: Skjáskot
Auglýsing

Sexmenningarnir Sacky Shanghala, Bernard Esau, James Hatuikulipi, Ricardo Gustavo, Tamson Hatuikulipi og Pius Mwatulelo mættu fyrir rétt í dag, samkvæmt fréttamiðlinum The Namibian.

Eins og fram hefur komið í fréttum þá voru sexmenningarnir handteknir í gær, miðvikudag, í tengslum við rann­sókn á Sam­herj­a­skjöl­unum og spill­ingu er teng­ist úthlutun afla­heim­ilda í Namib­íu.

Samkvæmt The Namibian var máli þeirra frestað þangað til á morgun vegna umsóknar um lausn gegn tryggingu. Þeir munu sitja áfram í varðhaldi á meðan.

Auglýsing

Aðilarnir sem um ræðir eru Sacky Shang­hala, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, James Hatuikulipi, sem hætti sem stjórn­ar­for­maður namibísku rík­is­út­gerð­ar­innar Fis­hcor í síð­ustu viku, Bern­hardt Esau, sem sagði af sér sem sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra á sunnu­dag­inn, Tam­son 'Fitty' Hatuikulipi, tengda­sonur Esau sem jafn­framt er frændi James Hatuikulipi, Ricardo Gusta­vo, sam­starfs­maður hans og Pius 'Taxa' Mwa­telu­lo, sem einnig teng­ist James Hatuikulipi fjöl­skyldu­bönd­um.

FISHROT6: Sacky Shanghala, Bernard Esau, James Hatuikulipi, Ricardo Gustavo, Tamson Hatuikulipi and Pius Mwatulelo appeared in the Windhoek Magistrates Court today on charges of corruption, money laundering and fraud. The case is postponed to tomorrow for a formal bail hearing. Magistrate Samunzala Samunzala presided over the matter. They remain in custody.

Posted by Confidente on Thursday, November 28, 2019

Yfir­völd í Namib­íu, Íslandi og Nor­egi rann­saka nú ýmsa þætti sem tengj­ast starf­semi Sam­herja í Namib­íu, og eru þar á meðal upp­lýs­ingar um mútu­greiðsl­ur, skattaund­an­skot og pen­inga­þvætt­i.

Eng­inn hefur enn fengið stöðu grun­aðs manns á Íslandi vegna þessa, og hafa ekki farið fram neinar form­legar yfir­heyrslur vegna rann­sóknar mála.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Flókið að fást við fólk sem lætur sannleikann ekki þvælast fyrir sér
Kerfið brást Helgu Björgu harðlega eftir að hún upplifði stöðugt áreiti borgarfulltrúa Miðflokksins í um tvö ár án þess að geta borið hönd fyrir höfuð sér. Málið hefur haft margvíslegar alvarlegar afleiðingar á andlega og líkamlega heilsu hennar.
Kjarninn 18. júní 2021
Horft frá Nauthólsvík yfir á Kársnes og að Hamraborg, þar sem Kópavogsbær stefnir á uppbyggingu þéttrar byggðar meðfram væntum borgarlínuleiðum.
Telur kjörnum fulltrúum skylt að rýna í hugmyndir um ódýrari Borgarlínu
Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi vill rýna betur í hugmyndir um ódýrari Borgarlínu, sem lagðar hafa verið fram að undanförnu, svo vilji sveitarstjórna sé skýr í málinu. Einnig viðrar hún sérstakar áhyggjur af rekstrarkostnaði.
Kjarninn 18. júní 2021
N1 er vinsælasti viðkomustaður þeirra sem hafa notað nýju ferðagjöf stjórnvalda.
Bensínstöðvar, baðlón og skyndibitastaðir vinsælust hjá notendum nýrrar ferðagjafar
Yfir 10 þúsund manns hafa nýtt nýja ferðagjöf stjórnvalda og um 50 milljónir króna verið greiddar út. Kunnugleg nöfn raða sér í efstu sæti þeirra fyrirtækja sem tekið hafa við mestu en baðlónið Sky Lagoon kemur nýtt inn á lista og tyllir sér í annað sæti.
Kjarninn 17. júní 2021
Guðjón Sigurðsson
Alþjóðlegur MND dagur 20. júní 2021
Kjarninn 17. júní 2021
Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri.
Fyrrverandi seðlabankastjóri fékk fálkaorðuna
Forseti Íslands sæmdi fjórtán manns fálkaorðunni á Bessastöðum í dag.
Kjarninn 17. júní 2021
Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins.
Vilja endurvekja sjálfstæðisbaráttuna
„Eins og fyrri kynslóðum tókst að umbreyta íslensku samfélagi með sjálfstæðisbaráttu almennings þá mun okkur takast það einnig. Þeim tókst það og okkur mun líka takast það.“ Sósíalistaflokkurinn sendi frá sér tilkynningu í tilefni af 17. júní.
Kjarninn 17. júní 2021
Ólafur Ólafsson
Mannréttindadómstóll Evrópu vísar kæru Ólafs Ólafssonar frá
MDE hafnaði í morgun með afgerandi hætti að Rannsóknarnefnd Alþingis hefði brotið gegn rétti Ólafs Ólafssonar til réttlátar málsmeðferðar.
Kjarninn 17. júní 2021
Dánartíðni var hærri í öllum öðrum EES-löndum, ef miðað er við sögulegt meðaltal.
Umframdánartíðnin minnst á Íslandi
Minnsti munur var á mánaðarlegri dánartíðni og sögulegu meðaltali hennar hér á landi af löndum EES.
Kjarninn 17. júní 2021
Meira úr sama flokkiErlent