Íran viðurkennir að hafa skotið niður þotuna

Loftvarnarkerfi Írans skaut niður 737 800 Boeing vél Ukraine International, skömmu eftir flugtak, með þeim afleiðingum að allir um borð létu lífið.

íran íranski fáninn
Auglýsing

Loft­varn­ar­skeyti Íran skaut niður far­þega­þotu með þeim afleið­ingum að 176 lét­ust. 

Stjórn­völd í Íran hafa við­ur­kennt að loft­varn­ar­kerfi lands­ins hafi skotið niður far­þega­þotu Ukraine International með þeim afleið­ingum að 176 létu líf­ið, allir um borð. Þetta er sagt hafa verið óvilja­verk.

Loft­varn­ar­kerfið var virkt í gangi, skömmu eftir að Íran hafði gert flug­skeyta­árás á tvo flug­velli í Írak, þar sem banda­rískir her­menn héldu sig. 

Auglýsing

Árás­irnar voru hefnd­ar­að­gerð fyrir dróna­árás á Qasamn Soleimani, æðsta mann Írans­hers, og lést hann í árásinn­i. 

New York Times greindi frá því í gær, að Banda­ríkja­her hefði einnig gert árás á annan hátt­sett­ann mann innan íranska hers­ins á sama tíma, en sú árás var gerð í Jemen. Sú árás mis­heppn­að­ist. 

Dregið hefur úr spenn­unni milli Írans og Banda­ríkj­anna und­an­farna daga, en hún er þó enn mikil og óvissa fyrir hendi um hvort átök brjót­ist. Þannig hafa stjórn­völd í Íran lofað því að hefna enn frekar fyrir morðið á Soleiman­i. 

Justin Tru­deau, for­sæt­is­ráð­herra Kana­da, sagði á blaða­manna­fundi í gær, að hann teldi allar líkur á því að her Írans hefði skotið þot­una nið­ur, og hafa stjórn­völd nú stað­fest það. Yfir 60 Kana­da­búar féllu þegar flug­vélin fór­st, en 138 far­þegar vél­ar­innar voru á leið til Toronto með tengiflugi.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þeir eru takmörkuð auðlind, stafirnir í gríska stafrófinu.
Af hverju sleppti WHO tveimur stöfum gríska stafrófsins?
Á eftir Mý kemur Ný og þá Xí. En eftir að Mý-afbrigði kórónuveirunnar fékk nafn sitt var það næsta sem uppgötvaðist nefnt Ómíkron. Hvað varð um Ný og Xí?
Kjarninn 1. desember 2021
Guðmundur Hrafn Arngrímsson og Yngvi Ómar Sighvatsson
Kúgaða fólkið!
Kjarninn 1. desember 2021
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingar verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Þórunn eini nefndarformaður stjórnarandstöðunnar
Sjálfstæðisflokkurinn fer með formennsku í þremur af átta fastanefndum þingsins, Framsókn tveimur og VG tveimur. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verður formaður fjárlaganefndar, eins og Vinstri græn gáfu reyndar óvart út á mánudag.
Kjarninn 1. desember 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Fyrsta sendiráð Íslands í Asíu
Kjarninn 1. desember 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið sitt fyrir næsta ár í gær.
Útgjöld vegna barnabóta lækka
Ekki er gert ráð fyrir auknum útgjöldum ríkisins til barnabóta á næsta ári, þrátt fyrir að fjárhæðir þeirra til hvers einstaklings hækki og skerðingarmörk verði færð ofar. Áætluð útgjöld eru 11 prósentum minni en þau voru í fyrra.
Kjarninn 1. desember 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og annar aðstoðarmaður innanríkisráðherra.
Hreinn Loftsson hættir sem aðstoðarmaður Áslaugar Örnu og ræður sig til Jóns
Jón Gunnarsson tók við sem innanríkisráðherra á sunnudag hefur ákveðið að ráða fyrrverandi aðstoðarmann forvera síns í starfi, Hrein Loftsson, sem aðstoðarmann sinn.
Kjarninn 1. desember 2021
Í samfélaginu á Stöðvarfirði eru ekki allir sáttir með fyrirhugaða útgáfu rekstarleyfis til laxeldis gegnt bæjarstæðinu.
Rúmur fjórðungur íbúa á Stöðvarfirði leggst gegn fyrirhuguðu laxeldi
Matvælastofnun fékk á dögunum sendar undirskriftir um 50 íbúa á Stöðvarfirði sem mótmæla því að Fiskeldi Austfjarða fái útgefið rekstrarleyfi fyrir 7.000 tonna laxeldi í firðinum. Íbúar eru efins um að mörg störf verði til á Stöðvarfirði vegna eldisins.
Kjarninn 1. desember 2021
Þórður Snær Júlíusson
Ríkisstjórn þeirra sem vilja stjórna, ekki leiða
Kjarninn 1. desember 2021
Meira úr sama flokkiErlent