Segir eina leið til að þakka Jóhannesi að gefa í baukinn hjá sjóðnum sem styður hann

Óskað eftir fjárhagslegum stuðningi almennings við uppljóstrara eins og Jóhannes Stefánsson. Hann hafi þegar orðið fyrir „heiftarlegum persónuárásum og níði“ og kostnaður við lögfræðikostnað hans sé þegar byrjaður að hrannast upp.

Jóhannes Stefánsson.
Jóhannes Stefánsson.
Auglýsing

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­leaks, hefur óskað eftir því að almenn­ingur styðji við The Courage Founda­tion, sem er alþjóð­legur styrkt­ar­sjóður sem veitir upp­ljóstr­ur­unum fjár­hags­legan stuðn­ing, en Wiki­leaks er einn og stofn­endum sjóðs­ins. Á meðal þeirra sem hafa fengið stuðn­ing úr sjóðnum eru Chel­sea Mann­ing og Edward Snowden. Nú hefur Jóhannes Stef­áns­son, upp­hafs­maður Sam­herj­a­máls­ins, bæst á þann lista.

Krist­inn segir í stöðu­upp­færslu á Face­book í kvöld að upp­ljóstr­arar verði iðu­lega fyrir linnu­lausum árásum valds­ins og að þá beri að vernda. Á Íslandi sé enn ekki búið að inn­leiða form­lega lög­gjöf um vernd þeirra þó að rík­is­stjórnin hafi lagt farm frum­varp þess efnis síðla árs í fyrra. „Jó­hannes Stef­áns­son sem er upp­hafs­maður Sam­herj­a­máls­ins (Fis­hrot) hefur nú þegar orðið fyrir heift­ar­legum per­són­u­árásum og níði. Hann nær að hrista það af sér. Aðrar varnir þurfa stuðn­ing. Þó að Jóhannes hafi form­lega stöðu upp­ljóstr­ara í Namibíu og er laus undan hættu á lög­sókn þar í landi, verður hann að und­ir­búa varnir í öðrum lög­sagn­ar­um­dæm­um, meðal ann­ars á Ísland­i.“

Upp­ljóstr­arar verða iðu­lega fyrir linnu­lausum árásum valds­ins. Þá ber að vernda. Á Íslandi er enn ekki búið að inn­leiða...

Posted by Krist­inn Hrafns­son on Monday, Janu­ary 27, 2020

Krist­inn greinir svo frá því að  Courage Founda­tion hafi ákveðið að styðja við bakið á Jóhann­esi en kostn­aður við laga­legar varnir sé þegar byrj­aður að hlað­ast upp. Krist­inn segir Evu Joly leiða varn­ar­vinn­una fyrir hönd Jóhann­esar en lög­menn hjá Rétti lög­manns­stofu í Reykja­vík komi einnig að því verki. „Courage sjóð­ur­inn þarf stuðn­ing almenn­ings til að styðja upp­ljóstr­ara eins og Jóhannes og áður Edward Snowden og fleiri. Ein leið til að þakka Jóhann­esi verkið er að setja í bauk­inn hjá Coura­ge.“

Alþjóð­legt spill­ing­ar­mál

Sam­herj­a­mál­ið, eða Fis­hrot á ensku, hófst með umfjöllun Kveiks, Stund­­­­ar­inn­­­­ar, Al Jazeera og Wiki­leaks í nóv­em­ber um mút­­­u­greiðsl­­­­ur, meint pen­inga­þvætti og skattsnið­­­­göngu Sam­herja, sem byggði að mestu á tug­­­­þús­undum gagna og upp­­­­­­­ljóstrun Jóhann­es­ar, sem er fyrr­ver­andi starfs­­­­manns Sam­herja í Namib­­­­íu. 

Auglýsing
Þegar er búið að hand­­­­taka og ákæra Bern­hard Esau, fyrr­ver­andi sjá­v­­­­­­­­ar­út­­­­­­­­­­­­­vegs­ráð­herra Namib­­­­­­­íu, Sacky Shang­hala, fyrr­ver­andi dóms­­­­­­­mála­ráð­herra Namib­­­­­­­íu, og fjóra aðra menn fyrir að hafa þegið 103,6 millj­­­­­­­ónir namibískra doll­­­­­­­ara, jafn­­­­­­­virði 860 millj­­­­­­­óna íslenskra króna, í greiðslur fyrir að tryggja félögum tengdum Sam­herja eft­ir­­­­­­­sóttan kvóta í land­in­u.  Auk Shang­hala og Esau voru James Hatuikulipi, sem hætti sem stjórn­­­­­­­­­­­­­ar­­­­­­­for­­­­­­­maður namibísku rík­­­­­­­is­út­­­­­­­­­­­­­gerð­­­­­­­ar­inn­ar Fis­hcor ný­ver­ið, Tam­son 'Fitty' Hatuikulipi, tengda­­­­­­­son­ur Esau, Ricardo Gusta­vo, sam­­­­­­­starfs­­­­­­­maður hans og Pius Mwa­telu­lo, sem einnig teng­ist Hatuikulipi ­fjöl­­­­­­­skyld­u­­­­­­­bönd­um, ákærð­­­­­­ir.

Yfir­­völd í Namib­­íu, Angóla, Íslandi og í Nor­egi eru að rann­saka mál tengd Sam­herj­­a.Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Dagur: Mesta hækkun lægstu launa sem samið hefur verið um í kjarasamningum
Borgarstjórinn í Reykjavík opinberaði hvað felst í tilboði borgarinnar til ófaglærðra starfsmanna Eflingar í sjónvarpsviðtali í kvöld. Hann segir tilboðið upp á mestu hækkun lægstu launa í Íslandssögunni.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Frá baráttufundi á vegum Eflingar fyrr í mánuðinum.
Segja borgina hafa slegið á sáttarhönd láglaunafólks – Verkfallið heldur áfram
Engin lausn er í sjónmáli í deilum Eflingar við Reykjavíkurborg eftir að tilboði sem Efling lagði fram í gær til lausnar á deilunni var ekki tekið.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Krínólín, kjólar og ómældur kvennakraftur!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Konur & krínólin eftir Eddu Björgvinsdóttur.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Sanna Magdalena Mörtudóttir
Láglaunastefnan gerir mann svangan
Kjarninn 19. febrúar 2020
Loftslagsbreytingar, hnignun vistkerfa, fólksflótti, stríðsátök, ójöfnuður og skaðleg markaðssetning er meðal þess sem ógnar heilsu og framtíð barna í öllum löndum.
Loftslagsbreytingar ógn við framtíð allra barna
Ísland er eitt besta landið í veröldinni fyrir börn en samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF, WHO og læknaritsins Lancet dregur mikil losun gróðurhúsalofttegunda okkur niður listann yfir sjálfbærni.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi og líkast til verðandi forstjóri Samherja.
Búist við að Þorsteinn Már snúi aftur sem forstjóri Samherja í næsta mánuði
Tímabundnu leyfi Þorsteins Más Baldvinssonar frá forstjórastóli Samherja virðist vera að fara að ljúka. Sitjandi forstjóri reiknar með að hann snúi aftur í næsta mánuði. Engin niðurstaða liggur fyrir í rannsókn Samherjamálsins hérlendis.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Útvegsmenn vilja að sjómenn greiði hlutdeild í veiðigjaldi til stjórnvalda
Ein af nítján kröfum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er að sjómenn greiði hlut í veiðigjaldi og kolefnisgjaldi. Formanni Sjómannasambands Íslands líst ekki kröfurnar „frekar en endranær.“
Kjarninn 19. febrúar 2020
Hluthafar Arion banka gætu tekið út tugi milljarða úr bankanum í ár
Áframhaldandi breytt fjármögnun, samdráttur í útlánum, stórtæk uppkaup á eigin bréfum og arðgreiðslur sem eru langt umfram hagnað eru allt leiðir sem er verið að fullnýta til að auka getu Arion banka til að greiða út eigið fé bankans í vasa hluthafa.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent