16 færslur fundust merktar „wikileaks“

Julian Assange gæti orðið framseldur til Bandaríkjanna í kjölfar niðurstöðu dagsins.
Opnað á framsal Assange til Bandaríkjanna
Áfrýjunardómstóll í Bretlandi sneri í dag fyrri ákvörðun dómstóls þar í landi í máli Julians Assange. Því hefur verið opnað á að stofnandi Wikileaks verði framseldur til Bandaríkjanna.
10. desember 2021
Julian Assange verður ekki sleppt úr fangelsi gegn tryggingu, á meðan að áfrýjun Bandaríkjanna verður tekin fyrir.
Assange verður ekki sleppt úr fangelsi
Dómari í London komst að þeirri niðurstöðu í dag að Julian Assange skyldi ekki sleppt úr fangelsi gegn tryggingu. Sami dómari hafnaði framsalskröfu Bandaríkjanna á hendur Assange á mánudag, en bandarísk yfirvöld ætla að áfrýja þeirri niðurstöðu.
6. janúar 2021
Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks í London í dag.
Ekki endilega sigur fyrir blaðamennskuna
Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks segir að niðurstaða dómara í framsalsmáli Julian Assange sé ekki endilega sigur fyrir blaðamennsku, þar sem áhyggjur af andlegri heilsu Assange voru einu rök dómarans fyrir því að hafna framsalsbeiðni Bandaríkjanna.
4. janúar 2021
Julian Assange, stofnandi Wikileaks. Dómari hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann skuli ekki sæta framsali til Bandaríkjanna.
Assange ekki framseldur til Bandaríkjanna
Dómari í Bretlandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að Julian Assange stofnandi Wikileaks skuli ekki framseldur til Bandaríkjanna, vegna heilsufarsástæðna. Búast má við því að bandarísk yfirvöld áfrýji þessari niðurstöðu.
4. janúar 2021
Jóhannes Stefánsson.
Segir eina leið til að þakka Jóhannesi að gefa í baukinn hjá sjóðnum sem styður hann
Óskað eftir fjárhagslegum stuðningi almennings við uppljóstrara eins og Jóhannes Stefánsson. Hann hafi þegar orðið fyrir „heiftarlegum persónuárásum og níði“ og kostnaður við lögfræðikostnað hans sé þegar byrjaður að hrannast upp.
27. janúar 2020
Julian Assange
Rannsókn gegn Assange felld niður
Samkvæmt WikiLeaks hefur rannsókn á hendur Julian Assange verið felld niður. Ritstjóri miðilsins, Kristinn Hrafnsson, segir að um réttarfarsskandal sé að ræða.
19. nóvember 2019
Spænskt öryggisfyrirtæki njósnaði um Assange í sendiráði Ekvador
Fyrirtækið kom upp myndavélum með hljóðbúnaði og tók upp fjölmarga fundi sem Assange átti með lögfræðingum sínum og heimsækjendum.
12. júlí 2019
Wikileaks: Blaðamennska í almannaþágu eða glæpur?
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, á í hættu á að vera framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann gæti átt yfir höfði sér 175 ár í fangelsi verði hann fundinn sekur.
15. júní 2019
Formaður Blaðamannafélags Íslands fordæmir ákvörðun ráðherra
Mögulegt framsal Julian Assange hefur vakið hörð viðbrögð í dag. Formaður Blaðamannafélags Íslands auk Félags fréttamanna RÚV hafa fordæmt mögulegt framsal Assange til Bandaríkjanna.
13. júní 2019
Skora á íslensk stjórnvöld að beita sér gegn framsali Assange
Félag fréttamanna RÚV fordæmir handtöku Assange og skora á íslensk stjórnvöld að beita sér gegn framsali hans.
13. júní 2019
Julian Paul Assange
Undirbúa ákæru á hendur stofnanda Wikileaks
Bandarískir saksóknarar hafa undirbúið ákæru gegn Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Upplýsingar um ákæruna birtust óvart í ótengdum dómsskjölum en leynd er yfir ákærunni svo Bandaríkin geti reynt að fá hann framseldan frá London.
16. nóvember 2018
Kristinn Hrafnsson skipaður ritstjóri WikiLeaks
Julian Assange stígur til hliðar sem ritstjóri en verður áfram útgefandi vegna „óvenjulegra aðstæðna“.
27. september 2018
Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor.
Landsréttur hafnaði beiðni Valitor gegn WikiLeaks
Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna beiðni Valitor um nýtt mat á tjóni WikiLeaks var staðfestur af Landsrétti á þriðjudag. Tjónið var metið á 3,2 milljarða og kom til vegna lokunar Valitor á greiðslugátt WikiLeaks árið 2011.
19. júlí 2018
Vildu kanna orðróm um að Íranskeisari fengi hæli á Íslandi
Átti Íranskeisari að fá hér pólitískt hæli? Í bréfi sem birt hefur verið á vef Wikileaks kemur það til tals.
30. nóvember 2016
Chelsea Manning hét Bradley áður en hún breytti opinberlega um kyn.
Manning biður Obama um að stytta dóminn
Chelsea Manning hefur setið í fangelsi í rúmlega sex ár eftir að hafa lekið gögnum úr hernum til Wikileaks árið 2010.
14. nóvember 2016
Uppljóstrarar hafa þurft að sæta refsingum fyrir að leka gögnum.
Stríðið gegn uppljóstrurum
Sá fáheyrði atburður hefur nú átt sér stað að ritstjórn dagblaðsins Washington Post hefur hvatt til að heimildarmaður þess verði sóttur til saka. Margir uppljóstrarar hafa verið ákærðir í Bandaríkjunum og aðrir eru í útlegð.
26. september 2016