Vildu kanna orðróm um að Íranskeisari fengi hæli á Íslandi

Átti Íranskeisari að fá hér pólitískt hæli? Í bréfi sem birt hefur verið á vef Wikileaks kemur það til tals.

Íran
Auglýsing

Í gögnum sem Wiki­Leaks hefur birt á vef sínum kemur fram að íslensk stjórn­völd hafi íhugað að veita Íranskeis­ara hæli hér á landi árið 1979. Stuttu áður var keis­ar­inn, Mohammad Reza Pahla­vi, hrak­inn frá völdum í Írans­bylt­ing­unni svoköll­uðu.

Bréf­ið, sem birt hefur verið á vef Wiki­leaks, er frá utan­rík­is­ráðu­neyti Banda­ríkj­anna til sendi­ráðs Banda­ríkj­anna í Reykja­vík. Bréfið er frá 4. des­em­ber 1979 og kemur skýr­lega fram í því að efni þess sé trún­að­ar­mál.

Auglýsing


Í bréf­inu segir að heim­ilda­mað­ur, sem sé náinn for­seta Íslands - sem þá var Krist­ján Eld­járn - full­yrði að íslensk stjórn­völd íhugi að veita Íranskeis­ara hæli Ísland­i. 

Farið er fram á að þessi orðrómur sé kann­að­ur. 

Bene­dikt Grön­dal var for­sæt­is­ráð­herra og utan­rík­is­ráð­herra á þessum tíma. Sig­hvatur Björg­vins­son var fjár­mála­ráð­herra í stjórn­inn­i. 

Í sam­tali við RÚV segir hann að þetta mál hafi ekki komið til tals innan rík­is­stjórn­ar­innar en geti ekki úti­lokað að það hafi verið kannað óform­lega. Sjálfur hafi hann ekki heyrt af því fyrr en nú.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ófyrirséður viðbótarkostnaður vegna nýs Herjólfs 790 milljónir
Íslenska ríkið greiðir 532 milljónir króna í viðbótarkostnað vegna lokauppgjörs við pólska skipasmíðastöð og 258 milljónir króna til rekstraraðila Herjólfs til að mæta ófyrirséðum kostnaðarauka vegna seinkunar á afhendingu.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Kvikan
Kvikan
Íslenskar valdablokkir, brottvísun þungaðrar konu og Play ... komið til að vera?
Kjarninn 12. nóvember 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Markmiðið að stuðla að því að upplýst verði um lögbrot og ámælisverða háttsemi
Forsætisráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um vernd uppljóstrara. Markmið laganna er að stuðla að því að upplýst verði um lögbrot og aðra ámælisverða háttsemi og þannig dregið úr slíku hátterni.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Svo virðist sem viðleitni stærstu lífeyrissjóða landsins til að hægja á umferð lántöku vegna húsnæðiskaupa hjá sér sé að virka.
Lífeyrissjóðir hafa lánað 15 prósent minna til húsnæðiskaupa en í fyrra
Stærstu lífeyrissjóðir landsins hafa verið að þrengja lánaskilyrði sín til að reyna að draga úr ásókn í sjóðsfélagslán til húsnæðiskaupa. Það virðist vera að virka. Mun minna hefur fengist lánað hjá lífeyrissjóðum það sem af er ári en á sama tíma í fyrra.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Ketill Sigurjónsson
Sífellt ódýrari vindorka í Hörpu
Kjarninn 11. nóvember 2019
Samherji sendir yfirlýsingu vegna yfirvofandi umfjöllunar RÚV
Útgerðarfyrirtækið Samherji hefur sent frá sér yfirlýsingu, vegna yfirvofandi umfjöllunar RÚV.
Kjarninn 11. nóvember 2019
Magnús Halldórsson
Brjálæðið og enn of stór til að falla
Kjarninn 11. nóvember 2019
28 milljónir í launakostnað ólöglegu Landsréttardómaranna
Laun þriggja þeirra fjögurra dómara við Landsrétt, sem mega ekki dæma eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu sagði skipan þeirra ólögmæta, kalla á 28 milljón króna viðbótarútgjöld ríkissjóðs.
Kjarninn 11. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None