Bíó Paradís þakkar stuðninginn – Enn leitað leiða til að halda starfseminni gangandi

Kvikmyndahúsið Bíó Paradís mun hætta starfsemi að óbreyttu þann 1. maí næstkomandi. Forsvarsmenn þakka stuðninginn sem þau hafa fundið fyrir síðastliðinn sólarhring.

Bíó Paradís
Auglýsing

„Um leið og við þökkum stuðn­ing­inn á þessu 10. afmæl­is­ári Menn­ing­ar­húss­ins Bíó Para­dís þá er komin upp sú staða að bíó­hús­inu verður lokað þann 1. maí næst­kom­and­i.“ Þannig hljómar byrjun til­kynn­ingar Bíó Para­dísar sem birt­ist á vef­síðu þeirra í dag.

Mikla athygli vakti í fjöl­miðlum í gær þegar fregnir bár­ust af því að kvik­mynda­húsið Bíó Para­dís myndi hætta starf­semi næsta vor.

Í til­kynn­ing­unni segir að starf­semin sé í fullum gangi og að gríð­ar­lega metn­að­ar­full dag­skrá sé enn í boði. Þó séu árskort í bíóið ekki lengur til sölu og greina for­svars­menn þess fá því að þeir sem eiga kort geti haft sam­band við miða­sölu Bíó Para­dís og fengið hluta end­ur­greiddan eftir 1. maí næst­kom­andi. „Við hvetjum alla kort­hafa til að nýta kortið vel, enda frá­bær dag­skrá í gangi og framund­an.“

Auglýsing

Þó er sér­stak­lega tekið fram að for­svars­menn bíós­ins séu að leita leiða til þess að halda starf­sem­inni gang­andi – því hvetja þau fólk til að fylgj­ast vel með.

„Það hefur verið mik­ill upp­gangur hjá Bíó Para­dís frá opnun 2010. Það hafði aldrei verið list­rænt bíó­hús á Íslandi áður en fag­fé­lög í kvik­mynda­gerð stofn­uðu þetta fyrsta menn­ing­ar­hús í miðbæ Reykja­víkur eftir að Regn­bog­anum var lok­að.

Bíó Para­dís hefur boðið upp á kvik­mynda­fræðslu fyrir öll skóla­stig, verið heim­ili íslenskra kvik­mynda­gerð­ar­manna ásamt því að vera sýn­ing­ar­vett­vangur fyrir Kvik­mynda­skóla Íslands, íslenskar kvik­myndir í sinni breið­ustu mynd og boðið upp á kvik­mynda­menn­ingu frá öllum heims­horn­um, lagt ríka áherslu á sýn­ingu á Evr­ópskum verð­launa­kvik­myndum sem og að halda metn­að­ar­fullar Alþjóð­legar kvik­mynda­há­tíðar á borð við Stock­fish og Alþjóð­lega Barna­kvik­mynda­há­tíð í Reykja­vík sem er sú fyrsta og eina sinnar teg­und­ar. Svo mætti telja alla kvik­mynda­dag­ana t.a.m. þýska, pólska, rúss­neska og jap­anska kvik­mynda­daga sem og Frönsku Kvik­mynda­há­tíð­ina sem nú fagnar 20 ára afmæli,“ segir í til­kynn­ing­unni.

Bíó Para­dís þakkar stuðn­ing­inn sem við höfum fundið fyrir síð­ast­lið­inn sól­ar­hring og viljum koma eft­ir­far­and­i...

Posted by Bíó Para­dís on Fri­day, Janu­ary 31, 2020


Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Fjármálaráðuneytið segist ekki hafa yfirlit yfir fjársópseignirnar sem seldar voru leynilega
Fjármála- og efnahagsráðuneytið segist ekki hafa komið að ákvörðunum um ráðstöfun eigna sem féllu íslenska ríkinu í skaut vegna stöðugleikasamninga við kröfuhafa föllnu bankanna.
Kjarninn 27. júní 2022
Frá brautarpalli við aðallestarstöðina í þýsku borginni Speyer. Ef til vill hafa einhverjir þessara farþega nýtt sér níu evru miðann.
Aðgangur að almenningssamgöngum í heilan mánuð fyrir níu evrur
Níu evru miðinn gildir í allar svæðisbundnar samgöngur í Þýskalandi til loka ágústmánaðar. Þetta samgönguátak er hluti af aðgerðapakka stjórnvalda vegna vaxandi verðbólgu og hækkandi orkuverðs en er einnig ætlað að stuðla að umhverfisvænni ferðavenjum.
Kjarninn 26. júní 2022
Steingrímur J. Sigfússon hætti á þingi í fyrrahaust. Síðan þá hefur hann verið skipaður til að leiða tvo hópa á vegum ríkisstjórnarinnar.
Steingrímur J., Óli Björn og Eygló skipuð í stýrihóp til að endurskoða örorkukerfið
Fyrrverandi formaður Vinstri grænna, þingmaður Sjálfstæðisflokks, fyrrverandi félagsmálaráðherra og aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar mynda stýrihóp sem á að endurskoða örorkulífeyriskerfið. Hópurinn á að skila af sér eftir tvö ár. Ingu Sæland er óglatt.
Kjarninn 26. júní 2022
Örn Bárður Jónsson
Veðurfræðingar án framtíðar!
Kjarninn 26. júní 2022
Heildartekjur fjarskiptafyrirtækja jukust um 6,1 milljarð í fyrra og voru 72,4 milljarðar
Farsímaáskriftum fjölgaði aftur í fyrra eftir að hafa fækkað í fyrsta sinn frá 1994 á árinu 2020. Tekjur fjarskiptafyrirtækjanna af sölu á farsímaþjónustu jukust gríðarlega samhliða þessari þróun.
Kjarninn 26. júní 2022
Anna Marsibil Clausen, ritstjóri hlaðvarpa hjá RÚV.
„Rökrétt framhald á kaffistofuumræðunni á tímum ólínulegrar dagskrár“
Svokölluð fylgivörp, hlaðvörp um sjónvarpsefni, eru rökrétt framhald á kaffistofuumræðunni á tímum ólínulegrar dagskrár að mati ritstjóra hlaðvarpa hjá RÚV.
Kjarninn 26. júní 2022
Harmsaga fílsins Happy
Hún er ekki persóna sem á rétt á frelsi segja dómstólar þrátt fyrir að henni hafi verið rænt frá fjölskyldu sinni, hún fönguð, bundin og barin. Misst einu vini sína í prísundinni og aldrei eignast afkvæmi.
Kjarninn 26. júní 2022
Fólk lagði blóm og kerti á götu í Stokkhólmi til minningar um sænska rapparann Einar sem var skotinn til bana í október í fyrra.
Sænskir ráðherrar í læri hjá Dönum
Á meðan morðum sem framin eru með skotvopnum fækkar í mörgum Evrópulöndum fjölgar þeim í Svíþjóð. Í Danmörku fækkar slíkum morðum og nú vilja Svíar læra af Dönum hvernig hægt sé að draga úr glæpum af þessu tagi.
Kjarninn 26. júní 2022
Meira úr sama flokkiInnlent