Kári átti hugmyndina um að skima alla ferðamenn

Það var Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sem kom með þá hugmynd á fundi með stýrihópi um afnám ferðatakmarkana að skima alla sem komi til landsins. Þannig er hægt að opna aftur landamæri Íslands.

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
Auglýsing

Í skýrslu stýri­hóps um afnám ferða­tak­mark­ana kemur fram að það hafi verið Kári Stef­áns­son, for­stjóri Íslenskrar erfða­grein­ing­ar, sem kynnti þá hug­mynd að skima alla sem koma til lands­ins, bæði Íslend­inga og út­lend­inga. Þessa hug­mynd gerði stýri­hóp­ur­inn að einni af sínum til­lögum sem ­rík­is­stjórnin sam­þykkti á fundi sínum í morg­un.

Á blaða­manna­fundi í dag greindi Katrín Jak­obs­dóttir for­sæt­is­ráð­herra frá því að stefnt væri að því að eigi síðar en 15. Júní ættu þeir sem koma til­ Ís­lands kost á því að fara í skimun eða fram­vísa vott­orði sem íslensk heil­brigð­is­yf­ir­völd taka gild. Hægt verður að fá nið­ur­stöður úr sýna­töku ­sam­dæg­urs og ef hún reyn­ist nei­kvæð þarf við­kom­andi ekki að fara í tveggja vikna sótt­kví eins og núver­andi reglur gera ráð fyr­ir.

Auglýsing

Í stýri­hópnum áttu sæti ráðu­neyt­is­stjórar sex ráðu­neyta. Hóp­ur­inn ­kall­aði ýmsa sér­fræð­inga á sinn fund, m.a. Kára Stef­áns­son. Í skýrslu hóps­ins kemur fram að Kári hafi sag­t það sitt ­mat að reynslan und­an­farnar vikur sýndi að fram­kvæm­an­legt væri að skima alla ­sem kæmu til lands­ins. Íslensk erfða­grein­ing hafi náð að prófa

allt að tvö þús­und manns á dag og hægt ætti að vera að marg­falda þá afkasta­getu. Kári teldi einnig að hið opin­bera ætti að annast þetta verk­efni og byggja á reynslu sem feng­ist hefur hér á landi við að ná tök­um á COVID-19. Íslensk erfða­grein­ing væri hins vegar reiðu­búin að aðstoða við að koma þessu á lagg­irn­ar. Einnig gæti hún haft hlut­verki að gegna við flókn­ari ­grein­ing­ar.

Heil­brigð­is­ráðu­neytið hefur í kjöl­far þessa fundar rætt ­nánar við for­svars­menn í heil­brigð­is­kerf­inu um fram­kvæmda­hlið mála og hef­ur verið gengið út frá því að veiru­fræði­deild LSH myndi ann­ast skimun á Kefla­vík­ur­flug­velli en sýnum yrði ekið til Reykja­vík­ur. Ferða­menn myndu fá nið­ur­stöðu sam­dæg­urs og þyrft­u ekki að bíða eftir henni á flug­vell­inum enda væru þeir með smitrakn­ing­ar­for­rit og önnur nauð­syn­leg for­rit í síma.

Verið er að leggja mat á kostnað við verk­efnið og einnig hefur verið til skoð­unar hvort taka eigi gjald af far­þegum fyrir sýna­töku á flug­vell­in­um.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fasteignamat íbúðarhúsnæðis lækkar víða miðsvæðis í Reykjavík
Fasteignamat Þjóðskrár á íbúðarhúsnæði lækkar víða miðsvæðis í Reykjavík frá yfirstandandi ári. Mikill munur er á þróun fasteignamatsins á milli hverfa höfuðborgarsvæðisins. Hæsta fermetraverðið á landinu er í Vesturbæ Reykjavíkur og Skerjafirði.
Kjarninn 2. júní 2020
Frá og með 15. júní býðst komufarþegum að fara í sýnatöku í stað sóttkvíar.
Efnahagsleg áhrif af opnun landsins „hjúpuð óvissu“
Efnahagslegar afleiðingar af því að halda landinu áfram lokuðu yrðu „gríðarlegar“. Alls óvíst er hvenær hægt yrði að aflétta ferðatakmörkunum án áhættu á að veiran berist hingað á ný. Boðið verður upp á sýnatöku við landamæri Íslands frá miðjum júní.
Kjarninn 2. júní 2020
Lýður og Ágúst Guðmundssynir.
Athugasemdir frá Lýð og Ágústi Guðmundssonum
Kjarninn 2. júní 2020
Ásmundur Einar Daðason er með húsnæðismálin á sinni könnu sem félagsmálaráðherra.
Áætlað að 4.000 manns búi í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu
Samkvæmt nýlegu mati er áætlað að um 4.000 manns búi nú í atvinnu- og iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra segist ætla að leggja fram frumvarp sitt um hlutdeildarlán á yfirstandandi þingi.
Kjarninn 2. júní 2020
Guðmundur Guðmundsson
Hlutverk vetnis í orku- og loftslagsmálum framtíðarinnar
Kjarninn 2. júní 2020
Með öllu óvíst er hversu hratt ferðaþjónustan mun geta tekið við sér eftir þetta áfall og stutt við efnahagsbatann.
Vísbendingar um að botninum sé náð
Heimili á Íslandi hafa sótt um að taka 13 milljarða króna út úr séreignarsparnaði og um 6.000 heimili hafa fengið greiðslufrest af lánum. Þá hafa vaxtalækkanir skilað sér í lægri afborgunum af lánum, ekki síst til heimila.
Kjarninn 2. júní 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Sóttvarnalæknir: Áhættan virðist ekki vera mikil
PCR-mæling hjá einkennalausum einstaklingum er ekki óyggjandi próf til að greina SARS-CoV-2 veiruna, segir sóttvarnalæknir. 0-4 dögum eftir smit geti niðurstaða úr sýnatöku verið neikvæð hjá þeim sem er smitaður.
Kjarninn 2. júní 2020
Komufarþegum býðst að fara í sýnatöku frá og með 15. júní.
Staðfest: Komufarþegum mun standa sýnataka til boða
Bráðabirgðamat bendir til þess að kostnaður við sýnatöku á Keflavíkurflugvelli fyrstu tvær vikurnar frá rýmkun reglna um komu ferðamanna til landsins yrði um 160 milljónir króna ef 500 manns koma til landsins.
Kjarninn 2. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent