Vísbendingar um að botninum sé náð

Heimili á Íslandi hafa sótt um að taka 13 milljarða króna út úr séreignarsparnaði og um 6.000 heimili hafa fengið greiðslufrest af lánum. Þá hafa vaxtalækkanir skilað sér í lægri afborgunum af lánum, ekki síst til heimila.

Með öllu óvíst er hversu hratt ferðaþjónustan mun geta tekið við sér eftir þetta áfall og stutt við efnahagsbatann.
Með öllu óvíst er hversu hratt ferðaþjónustan mun geta tekið við sér eftir þetta áfall og stutt við efnahagsbatann.
Auglýsing

Íslenska hag­kerfið hefur und­an­farna mán­uði staðið frammi fyrir tví­þættu áfalli sem birt­ist ann­ars vegar í skörpum sam­drætti inn­lendra umsvifa vegna far­ald­urs­ins og nauð­syn­legra sótt­varn­ar­að­gerða og hins vegar í gríð­ar­legu tekju­falli í ferða­þjón­ustu sem ekki sér fyrir end­ann á.

Í grein­ar­gerð efna­hags- og fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins um efna­hags­leg sjón­ar­mið við losun ferða­tak­mark­ana kemur fram að vís­bend­ingar séu um að botni inn­lendra efna­hags­um­svifa vegna far­ald­urs­ins og sótt­varn­að­gerða hafi verið náð, að minnsta kosti að sinn­i.  Einka­neysla hefur þegar tekið við sér að nýju,“ enda hefur dregið úr óvissu auk þess sem stjórn­völd hafa veitt heim­ilum og laun­þegum tug­millj­arða stuðn­ing í formi hluta­bóta og greiðslu launa í sótt­kví.“

Auglýsing

Þá er bent á að atvinnu­leys­is­bætur séu tekju­tengdar í þrjá mán­uði. Þessu til við­bótar hafa heim­ilin sótt um að taka 13 millj­arða króna út úr sér­eign­ar­sparn­aði, um 6.000 heim­ili hafa fengið greiðslu­frest af lánum auk þess sem vaxta­lækk­anir hafa skilað sér í lægri afborg­unum af lán­um, ekki síst til heim­ila. Sam­neyslan vex einnig auk þess sem rík­is­sjóður og rík­is­fyr­ir­tækin munu auka fjár­fest­ingar í ljósi hratt minnk­andi fjár­fest­ingar atvinnu­vega og minni umsvifa í íbúða­bygg­ing­um.

„Efna­hags­stefna stjórn­valda hefur miðað að því styðja við inn­lenda eft­ir­spurn þannig að hún hafi tekið mark­vert við sér þegar óum­flýj­an­leg aðlögun á sér stað í greinum ferða­þjón­ust­u,“ segir í grein­ar­gerð­inni. Að sama skapi hafi verið gripið til aðgerða til að auð­velda þá aðlög­un. Til skemmri tíma muni skipta miklu að nýta megi þá fram­leiðslu­þætti sem byggðir hafa verið upp á und­an­förnum árum. 

„Það er þó með öllu óvíst hversu hratt ferða­þjón­ustan mun geta tekið við sér eftir þetta áfall og stutt við efna­hags­batann. Til lengri tíma munu lífs­kjör því ekki síður ráð­ast af því hvernig til tekst að skjóta fleiri stoðum undir hag­kerfið og stuðla að auk­inni fram­leiðni, sem almennt er lág í ferða­þjón­ustu. Í ljósi þess­ara þátta hefur Alþingi sam­þykkt veru­lega aukna fjár­muni í fjár­fest­ingar í innvið­um, rann­sóknum og þróun auk tækni­væð­ingar opin­berrar starf­sem­i.“Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Halldór Benjamín Þorbergsson og Sólveig Anna Jónsdóttir.
Segir óbilgirnis- og harðlínustefnu hafa verið innleidda eftir að Halldór Benjamín tók við SA
Formaður Eflingar segir atvinnurekendur hafa verið hrifna af baráttulatri verkalýðsforystu. Í Icelandair-málinu hafi ASÍ ekki bara leyst gerendur undan grófu ásettningsbroti heldur opnað á að fyrirtækið fengi umbun í formi fjárfestingar úr lífeyrissjóðum.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Sveinn Runólfsson og Andrés Arnalds
Hernaður Skógræktarinnar gegn náttúru Íslands
Kjarninn 18. ágúst 2022
Alls eru nú 665 börn sem verða 12 mánaða eða eldri þann 1. september á biðlista eftir plássi á leikskólum í Reykjavík.
Kynntu sex aðgerðir til að flýta innritun barna á leikskóla
Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í dag aðgerðaáætlun í sex liðum, sem ætluð er til þess að flýta innritun barna á leikskóla. Foreldrar ungra barna hafa sett mikinn þrýsting á borgarfulltrúa sökum þess að útgefnar áætlanir hafa ekki staðist.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Heiðrún Lind Marteinsdóttir er framkvæmdstjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, og fékk fyrir það um 3,9 milljónir króna á mánuði í fyrra.
Best launuðu hagsmunaverðirnir með hátt í fjórar milljónir króna á mánuði í fyrra
Framkvæmdastjóri hagsmunasamtaka sjávarútvegsfyrirtækja trónir á toppnum yfir þá hagsmunaverði sem voru með hæstu launin í fyrra. Laun stjórnenda hagsmunasamtaka eru miklu hærri en laun þeirra sem fara fyrir verkalýðsforystunni.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Rigningarvatn flæðir niður stiga á neðanjarðarlestarstöð í París í gær.
Himnarnir opnuðust – Mánaðarúrkoma féll á rúmum klukkutíma
Frakkar hafa líkt og fleiri íbúar á meginlandi Evrópu glímt við fordæmalausa hita og þurrka síðustu vikur og mánuði. Nú hefur orðið stórkostleg breyting þar á.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Davíð Oddsson er annar ritstjóra Morgunblaðsins og hefur verið það frá haustinu 2009.
Davíð Oddsson með 5,6 milljónir króna á mánuði – Í sérflokki á meðal fjölmiðlamanna
Alls voru tólf starfsmenn RÚV með yfir milljón á mánuði í fyrra og þann þrettánda vantaði einungis tvö þúsund krónur á mánuði til að slást í hópinn. Ritstjóri Viljans var með tæplega 4,5 milljónir króna á mánuði.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Kostnaður vegna aksturs þingmanna eykst um fjórar milljónir milli ára
Vilhjálmur Árnason er sá þingmaður sem taldi fram mesta aksturkostnað á fyrri hluta ársins. Hann sker sig einnig úr þar sem hann notar nánast einvörðungu eigin bíl á meðan að aðrir þingmenn nýta bílaleigubíla að uppistöðu.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir
Með Salek á sjálfstýringu: Kreppa íslensku verkalýðshreyfingarinnar II
Kjarninn 18. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiInnlent