Khedr-fjölskyldan hefur fengið dvalarleyfi

Egypska fjölskyldan sem hefur verið í felum í rúma viku fær dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. „Réttlætið sigrar stundum,“ segir lögfræðingur fjölskyldunnar.

Abdalla, Rewida, Hamza og Mustafa
Auglýsing

Egypska Khedr-­fjöl­skyldan fékk rétt í þessu dval­ar­leyfi á grund­velli mann­úð­ar­sjón­ar­miða. Kæru­nefnd útlend­inga­mála féllst á sjón­ar­mið fjöl­skyld­unnar um end­ur­upp­töku. Þetta stað­festir Magnús D. Norð­da­hl, lög­maður fjöl­skyld­unn­ar, í sam­tali við Kjarn­ann.

„Þetta er sigur fyrir íslenskt sam­fé­lag enda hefði fyr­ir­huguð brott­vísun orðið ævar­andi svartur blettur í sögu þjóð­ar­inn­ar. Mæli­kvarði á gildi hvers sam­fé­lags er hvernig það kemur fram við sína við­kvæm­ustu hópa og þar eru börn fremst í flokki,“ segir hann.

Þá kemur fram í máli hans að almenn­ingur allur og félaga­sam­tök á borð við Sol­aris og No Borders hafi tekið afstöðu með fjöl­skyld­unni og sýnt það í verki. Fjöl­skyldan kunni öllum þeim sem studdu hana miklar þakk­ir.

Auglýsing

Ósk­andi að Útlend­inga­stofnun breyti verk­lagi sínu í kjöl­farið

Magnús segir það vera ósk­andi að málið verði til þess að ryðja braut­ina fyrir önnur börn á flótta og að Útlend­inga­stofnun breyti verk­lagi sínu með til­liti til mats á hags­munum barna. 

„Slíkt mat á ávallt að vera sjálf­stætt og heild­stætt og þannig úr garði gerð að hægt sé að taka ákvörðun í hverju máli sem er við­kom­andi barni fyrir best­u. Rétt­lætið sigrar stund­um,“ segir hann. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar
Sýn vill ekki upplýsa um hugsanlega kaupendur farsímainnviða
Fjarskiptafyrirtækið segir að trúnaður ríki yfir samningaviðræðum um kaup á óvirkum farsímainnviðum kerfisins en að frekari upplýsingar verði gefnar fljótlega.
Kjarninn 26. október 2020
Þórður Snær Júlíusson
Þegar samfélagslegt skaðræði skreytir sig með samfélagslegri ábyrgð
Kjarninn 26. október 2020
Arnar Gunnar Hilmarsson, háseti á Júlíusi Geirmundssyni, sagði frá aðbúnaðinum um borð í viðtali við RÚV.
Frásögn hásetans „alveg í takt“ við upplifun annarra háseta
Varaformaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segist ekki vita hvað yfirvélstjóranum á Júlíusi Geirmundssyni gangi til með því að segja það „bull“ sem hásetarnir upplifðu um borð.
Kjarninn 26. október 2020
Framlag úr fortíðinni skipti sköpum í baráttunni fyrir nýrri stjórnarskrá
Stjórnarskrárfélagið safnaði nýverið yfir 43 þúsund undirskriftum þar sem Alþingi var hvatt til að klára samþykkt á nýju stjórnarskránni. Átakið vakti víða athygli og var mjög sýnilegt. Kjarninn hefur fengið aðgang að bókhaldi þess.
Kjarninn 26. október 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th.: Armbeygjur eru ekki verri á grasi en plastdýnu
Í síðustu viku braut Guðni Th. Jóhannesson forseti þá reglu sína um að læka ekki efni á samfélagsmiðlum. Það var líksamræktarstöðin Hress í Hafnarfirði sem fékk lækið.
Kjarninn 26. október 2020
Daði Már Kristófersson
Enn til varnar málamiðlun í gjaldeyrismálum
Kjarninn 26. október 2020
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Ný lán til fyrirtækja í ár minna en tíu prósent af því sem var lánað 2018
Aðgengi íslenskra fyrirtækja að lánsfjármagni hjá bönkum virðist vera torveldara en áður. Ástæðan er aukin áhætta sem endurspeglast í hækkandi vaxtaálagi fyrirtækjaútlána bankanna.
Kjarninn 26. október 2020
Órangútanar eru greindir og hafa hafst við í frumskógunum sem  nú er verið að eyða í þúsundir ára.
Kraftaverkaolía með ýmislegt á samviskunni
Við eldum úr henni, böðum okkur í henni og burstum jafnvel tennurnar með henni. Sérfræðingar telja pálmaolíu vera í um helmingi allra mat- og snyrtivara sem finna má í verslunum á Vesturlöndum.
Kjarninn 25. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent