133 færslur fundust merktar „flóttafólk“

Fjöldi félaga­­sam­­taka for­­dæmdi fram­­göngu lög­­regl­unnar við brott­vís­un­ina, þar sem Hussein var tek­inn úr hjóla­stól sínum og lyft í lög­­­reglu­bíl.
Dómsmálaráðuneytið áfrýjar dómi í máli Hussein til Landsréttar
Með dómi héraðsdóms í desember var úrskurður kærunefndar útlendingamála í máli Hussein Hussein felldur niður. Félagsmálaráðherra fagnaði niðurstöðunni en dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að áfrýja dómnum.
6. janúar 2023
Volker Türk, framkvæmdastjóri mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna
Stórefast um að smyglarar láti segjast – Rúandaleiðin líkleg til að mistakast
Að gera samning við Rúanda um að taka við fólki sem leitar hælis í Bretlandi er ekki heilbrigð skynsemi líkt og forsætisráðherrann vill meina, segir framkvæmdastjóri mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna.
22. desember 2022
Sveitarstjóri Múlaþings segir áherslu um að taka fyrst og fremst á móti flóttafólki frá Úkraínu komna frá eigendum Eiða sem boðið hafa húsnæðið fyrir móttöku flóttafólks.
Segir Múlaþing ekki vera að útiloka flóttafólk frá öðrum ríkjum en Úkraínu
Múlaþing ætlar að leggja „sérstaka áherslu“ á móttöku flóttafólks frá Úkraínu í samningi sem sveitarfélagið gerir við stjórnvöld um samræmda móttöku flóttafólks. Sveitarstjóri segir sveitarfélagið ekki vera að útiloka flóttafólk frá öðrum ríkjum.
16. desember 2022
Lögreglumenn tóku Hussein Hussien úr hjólastólnum og báru hann inn í bíl. Héraðsdómur hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkinu var ekki heimilt að vísa honum úr landi.
Úrskurður kærunefndar í máli Hussein felldur úr gildi
Hussein Hussein, íraskur hælisleitandi, og fjölskyldahans komu aftur til Íslands um helgina. Héraðsdómur felldi í dag úrskurð kærunefndar útlendingamála í máli hans úr gildi.
12. desember 2022
Um 60 prósent alls flóttafólks sem sótt hefur um vernd á Íslandi í ár kom frá Úkraínu og var að flýja stríðið þar.
Reikna með að minnsta kosti 4.900 flóttamönnum til landsins á næsta ári
Gert er ráð fyrir að flóttafólki sem sæki um vernd á Íslandi fjölgi á næsta ári en kostnaður við þjónustu við það lækka um næstum milljarð króna. Átta af hverjum tíu koma frá Úkraínu eða Venesúela.
11. desember 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Ráðuneyti og dómsmálaráðherra „komu ekki að ákvörðun tímasetningar“ á brottflutningi flóttafólksins
Útlendingastofnun, stoðdeild ríkislögreglustjóra og dómsmálaráðuneytið segja að hvorki dómsmálaráðherra né starfsmenn hans ráðuneytis hafa haft afskipti af frávísun hóps flóttafólks sem átti sér stað í byrjun nóvember.
16. nóvember 2022
„Ég er á lífi en ég lifi í raun og veru ekki“
Versti ótti Mohammad Ghanbari, 23 ára Afgana, varð að veruleika í síðustu viku þegar honum var vísað úr landi eftir tæplega tveggja ára dvöl á Íslandi. Mohammad hefur verið á flótta í sex ár og er nú kominn aftur til Grikklands.
11. nóvember 2022
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar.
Sérkennilegt að flokkur sem stóð fyrir brottvísun telji stefnu sína mannúðlega
Þingmaður Viðreisnar gerir athugasemd við að Sjálfstæðisflokkurinn telji stefnu sína í útlendingamálum mannúðlega þegar flóttafólki er vísað á götuna í Grikklandi.
9. nóvember 2022
Ólafur Páll Jónsson
Lýðræðið, frelsið og baðvatnið
7. nóvember 2022
41 lögreglumaður flaug með fimmtán manneskjur úr landi
Það er Ríkislögreglustjóri sem ákveður hvenær og hvernig brottvísun hælisleitenda frá landinu er framkvæmd, segir Íris Kristinsdóttir, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun. Verkbeiðnin kom frá Útlendingastofnun, segir lögreglan.
5. nóvember 2022
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar.
Segir ríkisstjórnarsamstarfið ekki sjálfbært fyrir þjóðina
Þingmaður Viðreisnar líkir formanni Framsóknarflokksins við örmagna foreldri sem þarf sífellt að þola rifrildi barnanna sem sitja á vinstri og hægri hönd við matarborðið. Umræðan um útlendingamál sýni að ríkisstjórnarsamstarfið er ekki sjálfbært.
18. október 2022
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Forsætisráðherra ósammála dómsmálaráðherra um „stjórnlaust ástand“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur ekki undir orð dómsmálaráðherra að hér sé stjórnlaust ástand í málefnum flóttafólks. Ástandið megi meðal annars rekja til tveggja stjórnvaldsákvarðana.
13. október 2022
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lagt til breytingar á reglugerð sem heimila að dvalarleyfiskort, útgefin af Útlendingastofnun, verðti tekin gild sem rafræn skilríki.
Dvalarleyfiskort auðveldi aðgengi að rafrænum skilríkjum
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra leggur til að dvalarleyfiskort, útgefin af Útlendingastofnun, verði bætt á lista yfir viðurkennd persónuskilríki við útgáfu rafrænna skilríkja.
21. september 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Innviðir Hafnarfjarðar komnir að þolmörkum vegna þjónustu við flóttafólk
Hafnarfjörður hefur ítrekað komið því á framfæri við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið undanfarið að sveitarfélagið geti ekki tekið á móti fleira flóttafólki í bili. Samt hafi ríkisstofnanir komið upp úrræðum þar án samráðs við bæjaryfirvöld.
31. ágúst 2022
Hópur hælisleitenda, m.a. barnafjölskyldur, koma til hafnar í Dover eftir förina yfir Ermarsundið.
Aldrei fleiri hælisleitendur yfir Ermarsundið á einum degi
Tæplega 1.300 hælisleitendur sigldu yfir Ermarsundið í gær á smáum bátum. Aldrei hafa fleiri freistað þess að komast þessa leið til Bretlands á einum degi.
23. ágúst 2022
„Ég get ekki skrifað undir minn eigin dauðadóm“
Fyrir átta árum lagði Abdulrahman Aljouburi á flótta frá Mósúl í Írak. Undan sprengjuregni og vígamönnum ISIS. „Ég fæddist í stríði,“ segir hann, „slapp frá dauðanum. Það var kraftaverk.“
9. júlí 2022
Önnur kvennanna á tvö börn sem nú eru í Jemen. Heitasta ósk hennar er að fá börnin hingað til lands.
Voru „korteri frá brottflutningi“ en fá nú efnismeðferð
Tveimur konum frá Sómalíu sem sóttu um alþjóðlega vernd hér á landi á síðasta ári verður ekki vísað frá Íslandi til Grikklands eins og til stóð og mun Útlendingastofnun taka mál þeirra efnislega fyrir á næstunni.
7. júlí 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 26. þáttur: Stjórnvaldstækni ríkisvaldsins og „vofa“ móðurinnar móta karlmennskuvitund ungra flóttamanna
29. júní 2022
Milljónir Úkraínumanna hafa lagt á flótta og um 1.200 þeirra hafa endað á Íslandi.
Dregið úr komum úkraínskra flóttamanna – Fráflæðisvandi eykst í búsetuúrræðum
Í mars sóttu 533 manneskjur með tengsl við Úkraínu um vernd hér á landi. Í maí voru umsóknirnar 221. Í gær höfðu 1.222 Úkraínumenn leitað skjóls frá stríði á Íslandi. Það er álíka fjöldi og býr í sveitarfélaginu Vogum.
23. júní 2022
Uhunoma Osayomore.
Uhunoma í skýjunum – orðinn íslenskur ríkisborgari
Hann kom til Íslands 2019 eftir að hafa sætt alvarlegu ofbeldi í æsku sem og á flótta sem hann lagði í til að komast undan barsmíðum föður síns. En nú er hann kominn í skjól, Uhunoma Osayomore, ungi maðurinn frá Nígeríu.
16. júní 2022
Sigríður Dóra Magnúsdóttir
„Þetta er álag á kerfið allt saman“
Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að þrátt fyrir að móttaka flóttafólks frá Úkraínu hafi gengið vel þá nái heilbrigðiskerfið ekki að mæta þessu fólki eins og það ætti að gera.
11. júní 2022
Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata.
Spurði hvort Katrín stæði á bak við stefnu VG eða Sjálfstæðisflokksins í útlendingamálum
Forsætisráðherra sagði þegar hún var spurð út í ólíkar stefnur ríkisstjórnarflokkanna í útlendingamálum að það væri hlutverk þeirra að finna lausnir – líka þegar flokkarnir væru ekki fullkomlega sammála. „Það er bara eðli þess að sitja í ríkisstjórn.“
30. maí 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
„Er hægt að gera betur? Alveg örugglega“
Katrín Jakobsdóttir var spurð á þingi í dag hvort hægt væri að gera betur varðandi móttöku flóttafólks eða umsækjenda um alþjóðlega vernd en gert er hér á landi.
30. maí 2022
Icelandair beri að framfylgja ákvörðunum stjórnvalda bóki þau flug fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd
Icelandair svarar því ekki hvort flugfélagið muni flytja þá umsækjendur um alþjóðlega vernd sem til stendur að vísa úr landi á næstunni. Því sé ekki heimilt að svara fyrir hönd viðskiptavina sinna um möguleg eða fyrirhuguð flug.
28. maí 2022
Af helvíti og hatursorðræðu – og þegar níðst er á hugtökum
None
26. maí 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Ung vinstri græn: Rík­is­stjórn­ar­sam­starfið má aldrei verða mik­il­væg­ara en mann­úð
Landsstjórn Ungra vinstri grænna hvetur ríkisstjórn Íslands eindregið til að draga til baka ákvörðun sína um endursendingar flóttafólks og líta til mannúðarsjónarmiða og félagslegs ávinnings fyrir samfélagið.
25. maí 2022
Mohammad
„Íslensk stjórnvöld sjá mig ekki“
Mohammad Ghanbari, 23 ára Afgani, hefur verið á flótta frá því hann var 16 ára gamall. Eftir um fimm ára dvöl í Grikklandi kom hann til Íslands í ársbyrjun 2021 en er nú hópi tæplega 300 umsækjenda um alþjóðlega vernd sem vísa á úr landi á næstunni.
25. maí 2022
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata.
„Þarf ekki meira en eitt pennastrik til að sýna aukna mannúð“
Þingmaður Pírata segir að ríkisstjórnin sé í herferð gegn ákveðnum hópum flóttafólks og gagnrýnir brottvísanir stjórnvalda til Grikklands. Dómsmálaráðherra telur aftur á móti að það gangi bara „nokkuð vel og hratt fyrir sig“ í Grikklandi að afgreiða mál.
23. maí 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Andmælir því harðlega að Ísland stefni í að vera með hörðustu útlendingastefnu í Evrópu
Forsætisráðherra vill ekki kvitta upp á það að hér á landi sé hörð útlendingastefna. Ísland hafi tekið „á móti fleirum en nokkru sinni fyrr, hlutfallslega fleirum líka af þeim sem hafa sótt um“.
23. maí 2022
Silja Bára var gestur í Silfrinu á RÚV þar sem hún sagði óásættanlegt að senda eigi 300 flóttamenn frá Íslandi til Grikklands á næstu misserum.
Útlendingastefnan elti þá hörðustu í hinum Norðurlöndunum
Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafræðingur og nýkjörinn formaður Rauða krossins á Íslandi segir óásættanlegt að flóttafólki sé mismunað eftir uppruna og að verið sé að taka upp á Íslandi útlendingastefnu sem elti hörðustu stefnur annarra Norðurlanda.
22. maí 2022
Hvernig gengur að koma úkraínskum flóttabörnum inn í skólakerfið?
Langfæst börn sem flúið hafa stríðið í Úkraínu með foreldrum sínum á síðustu vikum og mánuðum eru komin inn í skólakerfið hér á landi og spila þar inn margir þættir. Samstarf á milli stærstu sveitarfélaganna hefur þó gengið vel.
20. maí 2022
Jarðskjálftahrinur ollu mikilli hræðslu meðal barna og engar upplýsingar voru veittar til fólksins, sem margt glímir við áfallastreituröskun. Ásbrú er því ekki ákjósanlegasti dvalarstaðurinn fyrir fólk sem flúið hefur stríðsátök, að mati UN Women.
Konur upplifi sig ekki öruggar á Ásbrú – og erfitt að koma óskum á framfæri
UN Women á Íslandi gera alvarlegar athugasemdir við svör Útlendingastofnunar varðandi útbúnað og aðstæður fyrir flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd á Ásbrú.
20. maí 2022
Margar kvartanir byggðar „á misskilningi“
UN Women lýsa yfir þungum áhyggjum af aðstæðum einstaklinga sem hingað hafa leitað að skjóli og eru hluti af búsetuúrræði ÚTL á Ásbrú. Samkvæmt ÚTL hefur aðstaðan verið í stöðugri endurskoðun undanfarna rúma tvo mánuði.
19. maí 2022
„Staðan breytist frá degi til dags“
Flóttamannahópurinn frá Úkraínu er að vissu leyti öðruvísi en hinir sem hingað koma, segir forstöðumaður Fjölmenningarseturs, en ekki liggur fyrir hversu margir eru komnir í langtímahúsnæði. Búist er við 3.000 flóttamönnum á þessu ári.
13. maí 2022
Á þriðja tug flóttafólks frá Úkraínu þegar komið í umsjá sveitarfélaga
Öll móttaka flóttafólks frá Úkraínu hérlendis miðar að því að það sé komið til þess að vera hér í lengri tíma. Aðgerðarstjóri móttökunnar segir ómögulegt að segja til um hve mörgum verði tekið á móti og hversu lengi þau verði hér.
8. apríl 2022
Hjá Útlendingastofnun eru nú í vinnslu rúmlega 500 umsóknir um vernd frá umsækjendum sem eiga rétt á þjónustu talsmanns.
Þurfa 15-20 talsmenn fyrir hælisleitendur
Útlendingastofnun telur þörf 15-20 lögfræðingum til að sinna talsmannaþjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd hér á landi. Þjónustan var áður hjá Rauða krossinum en stjórnvöld endurnýjuðu ekki samninginn.
4. apríl 2022
„Hæfum aðilum“ boðið að sækja um hlutverk talsmanna hælisleitenda
Hagsmunagæsla fólks sem hingað kemur í leit að alþjóðlegri vernd verður frá og með byrjun maí hjá einstökum lögfræðingum en ekki Rauða krossinum eins og verið hefur. Útlendingastofnun hefur auglýst eftir umsóknum.
30. mars 2022
Sameinuðu þjóðirnar áætla að rúmar 3,7 milljónir séu á flótta frá Úkraínu. Búist er við allt að fjögur þúsund flóttamönnum frá Úkraínu til Íslands á næstunni.
Æfa virkjun neyðarviðbragðs þar sem hægt er að taka á móti allt að 500 flóttamönnum á nokkrum dögum
Gert er ráð fyrir að allt að fjögur þúsund flóttamenn komi frá Úkraínu hingað til lands á næstunni. Virkjun neyðarviðbragðs þar sem gengið er út frá móttöku allt að 500 manns á nokkrum dögum hefur verið æft hér á landi.
25. mars 2022
Virkja viðbragðsáætlun á hættustig vegna yfirálags á landamærunum
353 einstaklinga hafa sótt um alþjóðlega vernd frá 1. janúar síðastliðnum. 107 manns eru með tengsl við Úkraínu og hafa sótt um slíka vernd frá því innrás Rússa hófst þar í landi.
8. mars 2022
„Hvað getum við gert hér og nú í okkar eigin kerfi?“
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að Íslendingar þurfi að spyrja sig að því hvernig þeirra eigið kerfi sé undir það búið að taka við stórauknum fjölda flóttafólks.
7. mars 2022
Úkraínskt flóttafólk hefur þurft að bíða í tugi klukkustunda til að komast yfir landamærin til Póllands.
Þangað fer flóttafólkið frá Úkraínu
Rúmlega milljón Úkraínumanna hefur nú flúið heimaland sitt vegna innrásar Rússa og talið er að allt að fjórar milljónir muni yfirgefa landið áður en yfir lýkur. Evrópusambandið hyggst taka flóttafólki frá Úkraínu opnum örmum.
5. mars 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra  var til svara í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun.
Fari best á því að tala varlega
Þingmaður Pírata spurði félags- og vinnumarkaðsráðherra hvort „hundaflaututal“ dómsmálaráðherra varðandi flóttafólk fengi að viðgangast „algjörlega óáreitt“ af stjórnarliðum. Ráðherra sagði að í svona málum færi best á því að tala varlega.
3. mars 2022
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi dómsmálaráðherra á þingi í dag og sagði það „ógeðslegt að nota stríð í Úkraínu sem átyllu fyrir því að svipta fólk á flótta mannréttindum“.
Segja dómsmálaráðherra nýta innrásina í Úkraínu til að koma nýju útlendingafrumvarpi í gegn
Þingmenn Pírata segja dómsmálaráðherra nýta stríðið í Úkraínu til að „sparka flóttafólki úr landi“ og koma nýju útlendingafrumvarpi í gegn.
1. mars 2022
Fjölskylda frá Úkraínu bíður þess að komast yfir landamærin til Póllands
Hálf milljón manna hefur flúið Úkraínu
Á sama tíma og yfir 60 kílómetra löng lest af rússneskum hertrukkum nálgast Kænugarð og loftvarnaflautur eru þandar í hverri úkraínsku borginni á fætur annarri hefur hálf milljón manna flúið landið. Og sífellt fleiri leggja af stað út í óvissuna.
1. mars 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja hjá Útlendingastofnun. Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar, segir málaflutning dómsmálaráðherra með öllu óboðlegan.
„Þessi málflutningur er með öllu óboðlegur“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir dómsmálaráðherra stilla hópum flóttafólks upp á móti hvorum öðrum með óboðlegum málflutningi. Forsætisráðherra segir skipta máli hvernig talað er um hópa í viðkvæmri stöðu, líkt og flóttafólk.
28. febrúar 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir nýja heimsmynd blasa við eftir innrás Rússa í Úkraínu í nótt. Til skoðunar er að taka Úkraínu af lista yfir örugg ríki.
Til skoðunar að taka Úkraínu af lista yfir örugg ríki
Dómsmálaráðherra segir innrás Rússa í Úkraínu gefa tilefni til að endurskoða að taka Úkraínu af lista yfir örugg ríki. „Þetta þarf að gerast strax í dag. Úkraína er ekki öruggt ríki,“ segir Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar.
24. febrúar 2022
Stjórnvöld ákváðu fyrir áratug að fólk sem hér leitaði verndar ætti rétt á ókeypis lögfræðiþjónustu. Sinni Rauði krossinn ekki því hlutverki mun annar aðili gera það.
Öllum lögfræðingum sagt upp – Rauði krossinn telur „erfitt og jafnvel ómögulegt“ að tryggja órofna þjónustu
Margra ára þekking og reynsla gæti glatast eftir að dómsmálaráðuneytið ákvað, með stuttum fyrirvara, að framlengja ekki samning við Rauða krossinn um lögbundna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd.
16. febrúar 2022
Sumar konur eru merkilegri en aðrar
None
5. febrúar 2022
Helga Vala Helgadóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
„Yfirsýnin greinilega engin og ráðherrar þekkja illa sín málefnasvið“
Þingflokksformaður Samfylkingarinnar sagði á þingi í dag að hún hefði fullan skilning á því að það tæki ráðherra tíma að setja sig inn í embætti en það væri óheppilegt þegar þeir væru beinlínis að leggja fram frumvörp sem ekki eru á þeirra málefnasviði.
31. janúar 2022
Umsækjendur um alþjóðlega vernd frá Venesúela hætta að fá skilyrðislausa vernd hér á landi
Frá og með 1. janúar næstkomandi mun Útlendingastofnun taka upp nýtt verklag þar sem lagt verður einstaklingsbundið mat á hverja umsókn sem kemur frá einstaklingum með venesúelskt ríkisfang með vísan til sjónarmiða um viðbótarvernd.
17. desember 2021
Gísli Rafn Ólafsson þingmaður Pírata.
Börn bíða þess óttaslegin að vera send aftur á flótta á meðan við hin njótum „gjafa, matar, friðar og öryggis“
Þingmaður Pírata hvetur Alþingi og innanríkisráðherra að veita börnum á flótta og fjölskyldum þeirra þá jólagjöf að fá tafarlaust hæli hér á landi af mannúðarástæðum.
16. desember 2021
Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Fjölskyldum af þýskum gyðingaættum vísað frá í seinni heimsstyrjöldinni– „Þessi saga er að endurtaka sig“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að Íslendingar verði að sýna mannúð og samhug í verki og hjálpa barnafjölskyldum á flótta og fólki í neyð til að finna friðarhöfn og framtíð í öruggu landi.
15. desember 2021
„Ég fór með ekkert á milli handanna nema lífið og dóttur mína“
Þolandi heimilisofbeldis – umkomulaus í ókunnugu landi og á flótta – bíður þess að íslensk stjórnvöld sendi hana og unga dóttur hennar úr landi. Hún flúði til Íslands fyrr á þessu ári og hefur dóttir hennar náð að blómstra eftir komuna hingað til lands.
4. desember 2021
„Þær þurfa að lifa við afleið­ingar þessa ofbeld­is“
Lögmaður tvegga sómalskra kvenna sem senda á úr landi segir að þær muni við end­ur­komu til Grikk­lands aftur lenda á göt­unni án við­un­andi hús­næðis og ber­skjald­aðar.
3. desember 2021
Albert Björn Lúðvígsson
Konur á flótta – mannúð útlendingalaga
3. desember 2021
Þolendur kynfæralimlestinga, nauðgana, ofbeldis og fordóma sendir til baka til Grikklands
Tvær sómalskar konur standa nú frammi fyrir því að verða sendar til Grikklands af íslenskum stjórnvöldum og bíða þær brottfarardags. Þær eru báðar þolendur grimmilegs ofbeldis og þarfnast sárlega aðstoðar fagfólks til að vinna í sínum málum.
27. nóvember 2021
Beiðni um að fá minnisblað afhent synjað
Forsætisráðuneytið hefur synjað beiðni Kjarnans um að fá minnisblað afhent sem lagt var fram á fundi ríkisstjórnarinnar í síðustu viku varðandi komu flóttamanna frá Afganistan.
25. október 2021
Barn í flóttamannabúðum í Sýrlandi í apríl 2021.
Þrjár konur og fjórtán börn
Þrjár danskar konur sem dvalist hafa í Sýrlandi um árabil sitja nú í gæsluvarðhaldi í Danmörku. Þeirra bíða réttarhöld. Fjórtán börn þeirra komu með til Danmerkur en fá ekki að dvelja hjá mæðrum sínum, í bili að minnsta kosti.
10. október 2021
Ólafur Páll Jónsson
Hvert verður svarið?
8. september 2021
Tökum á móti hlutfallslega færri flóttamönnum en Bandaríkin og Kanada
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að taka á móti 120 flóttamönnum frá Afganistan vegna yfirtöku Talibana þar í landi. Er það mikið eða lítið miðað við þann fjölda sem önnur lönd hafa sagst ætla að taka á móti?
31. ágúst 2021
Afganir og aðstandendur þeirra mættu á Austurvöll í vikunni.
Skora á íslensk stjórnvöld að gera meira fyrir Afgana á flótta
Boðað hefur verið til samstöðufundar þar sem skorað er á íslensk stjórnvöld að beita sér tafarlaust og eindregið fyrir flutningi afganskra borgara á flótta undan því hættuástandi sem ríkir í heimalandi þeirra eftir valdarán Talíbana.
27. ágúst 2021
Reyna að finna leiðir til að koma flóttafólki til Íslands – „Tíminn er enginn“
Formaður flóttamannanefndar segir að allir vinni hörðum höndum að því að finna útfærslur á tillögum nefndarinnar til þess að koma flóttafólki frá Afganistan hingað til lands.
24. ágúst 2021
Mótmælendur á Austurvelli í gær biðluðu til stjórnvalda að bjarga Afgönum.
Íslensk stjórnvöld ætla að taka á móti allt að 120 Afgönum
Ríkisstjórn Íslands hefur fallist á tillögur flóttamannanefndar að taka á móti allt að 120 manns frá Afganistan.
24. ágúst 2021
Dagurinn hefst ekki fyrr en hann veit að fjölskyldan sé heil á húfi
Fjölskyldan hans Ali er föst í Kabúl í Afganistan og reynir hann nú allt sem hann getur til að fá hana hingað til lands. Hópur fólks mótmælti á Austurvelli í dag og krafðist þess að íslensk stjórnvöld brygðust við ástandinu og kæmu Afgönum til bjargar.
23. ágúst 2021
Ófremdarástand skapaðist á flugvellinum í Kabul, höfuðborg Afganistan, eftir að Talíbanar komust til valda á dögunum. Mikill fjöldi fólks vildi flýja landið og myndaðist örtröð og átroðingur þegar fólkið reyndi að fara upp í flugvélar.
Tólf umsækjendur um vernd frá Afganistan bíða úrlausnar sinna mála hér á landi
Útlendingastofnun og kærunefnd útlendingamála eru með mál 12 umsækjenda um vernd frá Afganistan til meðferðar. Einn er á lista stoðdeildar og bíður endursendingar til annars Evrópuríkis.
19. ágúst 2021
Sema Erla segir kröfuna um að Útlendingastofnun verði lögð niður hafa orðið háværari að undanförnu.
Segir framferði Útlendingastofnunar skýra hvers vegna hana þurfi að leggja niður
Formaður Solaris segir að byrja þurfi upp á nýtt í útlendingamálum á nýjum grunni. Fyrsta skrefið á þeirri vegferð sé að leggja niður Útlendingastofnun.
18. júlí 2021
Mynd af handtökunni sem samtökin No Borders birtu á Facebook-síðu sinni.
Palestínumenn handteknir í húsnæði Útlendingastofnunar
„Þeir börðu þá og hentu þeim í jörðina,“ hafa samtökin No Borders eftir manneskju sem varð vitni að handtöku tveggja Palestínumanna í dag. Lögfræðingur Rauða krossins varð að hluta til vitni að atburðunum.
6. júlí 2021
Sema Erla telur að dómsmálaráðherra og staðgengill Útlendingastofnunar ættu að segja starfi sínu lausu.
„Ómannúðlegar, kaldrifjaðar og forkastanlegar“ aðgerðir ÚTL
Formaður Solaris segir að aðgerðir Útlendingastofnunar séu okkur sem samfélagi til háborinnar skammar – að æðstu stjórnendur útlendingamála gerist sekir um ólöglegar aðgerðir gegn fólki á flótta.
22. júní 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir
Lýsa yfir alvarlegum áhyggjum af málflutningi Þórólfs
Hin ýmsu samtök og hagsmunafélög hafa tekið sig saman og skorað á sóttvarnalækni að biðjast afsökunar á ummælum sínum um flóttafólk og hælisleitendur. Þau séu til þess fallin að ala á ótta og fordómum í garð þessa hóps.
7. júní 2021
Smitin meðal umsækjenda um alþjóðlega vernd sem dvelja í Hafnarfjarðarbæ
Sjö manns greindust með kórónuveirusmit í gær utan sóttkvíar. Þeir sem hafa greinst smitaðir dvelja í húsnæði á vegum Hafnarfjarðarbæjar og þiggja þjónustu frá sveitarfélaginu á grundvelli samnings við Útlendingastofnun.
4. júní 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
„Getum ekki verið með fólk hérna sem bara ráfar um göturnar tekjulaust“
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Miðflokksins ræddu á þingi kostnað við þjónustu hælisleitenda og þeirra sem sækja um dvalarleyfi hér á landi. Ráðherrann sagði að ef Íslendingar ykju réttindi fólks til að fá stuðning þá myndi það kosta peninga.
28. maí 2021
„Nú þurfum við að ákveða hvoru megin í sögunni við ætlum að vera“
Fjórtán manns hafa nú misst þjónustu á vegum Útlendingastofnunar eftir að hafa neitað að fara í COVID-19 próf þegar til stóð að vísa þeim úr landi til Grikklands. Nú stendur yfir neyðarsöfnun fyrir þessa flóttamenn sem margir eru frá Palestínu.
25. maí 2021
„Á sjónarmið hans að vega hærra eða stjórnvalda?“
Ákvarðanir um að synja hópi Palestínumanna um alþjóðlega vernd voru teknar „áður en yfirstandandi átök brutust út á Gaza,“ segir sviðsstjóri verndarsviðs Útlendingastofnunar og að stríðið þar hafi „ekki endilega“ áhrif á flutning þeirra úr landi.
20. maí 2021
Fimm ungir Palestínumenn, sem hingað komu og sóttu um alþjóðlega vernd, misstu í fyrradag húsnæði sem þeir voru í á vegum Útlendingastofnunar sem og framfærslu frá stofnuninni. Mohammed Bakri er einn þeirra.
Kæra ákvörðunina að svipta umsækjendur um alþjóðlega vernd þjónustu
„Það er alveg kýrskýrt í okkar huga að þetta er kolólöglegt,“ segir lögmaður Palestínumanns sem nú er kominn á götuna eftir synjun um efnislega meðferð frá kærunefnd Útlendingamála.
20. maí 2021
Palestínumennirnir fimm fyrir utan húsnæði Útlendingastofnunar í Hafnarfirði í dag.
„Við viljum frekar deyja á götunni á Íslandi en að fara aftur til Grikklands“
„Íslensk yfirvöld hlusta ekkert á okkur. Þó að þau viti hvernig ástandið er í okkar heimalandi og þær áhyggjur sem við höfum. Ég meina, húsin sem við bjuggum í hafa sum verið jöfnuð við jörðu.“ Þetta segir Palestínumaður sem er lentur á götunni á Íslandi.
18. maí 2021
Suliman hefur lagt sig fram við að kynnast íslensku samfélagi og m.a. stundað sjálfboðastarf frá því að hann kom hingað í október.
Hugsaði að á Íslandi „yrði komið fram við mig eins og manneskju“
Hann hefur aðeins tvo kosti. Og þeir eru báðir hræðilegir. Að halda til á götunni á Íslandi eða í Grikklandi. Suliman Al Masri, palestínskur hælisleitandi sem yfirvöld ætla að vísa út á götu, segist þrá venjulegt líf. Það sé ekki að finna í Grikklandi.
17. maí 2021
Úr 1. maí göngu árið 2019.
Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkaði um fjórðung á síðasta ári
Samtals fékk 631 einstaklingur alþjóðlega vernd, viðbótarvernd eða dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér á landi árið 2020 til samanburðar við 531 einstakling 2019.
25. janúar 2021
Flóttafólk mótmælti í febrúar á síðasta ári.
Flóttafólkið frá Lesbos enn ekki komið til Íslands
Ríkisstjórnin tilkynnti í september að allt að 15 manns, flóttafólk frá Lesbos, myndi bætast í hóp þeirra 85 sem ríkisstjórnin hyggðist taka á móti á þessu ári. Flóttamannanefnd útfærir verkefnið en unnið er að því í samstarfi við m.a. grísk stjórnvöld.
29. október 2020
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segist ekki hafa veitt upplýsingar um fjölda hælisleitenda
Upplýsingar um komu hælisleitenda á Keflavíkurflugvöll, sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur birt á samfélagsmiðlum, komu ekki frá lögreglunni á Suðurnesjum, samkvæmt embættinu.
27. október 2020
Flóttafólk mótmælti í mars á síðasta ári.
Flóttafólk lýsir slæmum aðstæðum í búðunum á Ásbrú
Flóttafólk segir Útlendingastofnun hafa skert réttindi sín og frelsi með sóttvarnaaðgerðum. Stofnunin segir þetta misskilning og að sótt­varna­ráð­staf­anir mæl­ist eðli­lega mis­vel fyrir. Hún geri sitt besta til að leiðrétta allan misskilning.
26. október 2020
Frá mótmælum flóttamanna sem sótt höfðu um vernd hérlendis sem fóru fram í febrúar 2019.
Stefnir í að umsóknir um vernd hérlendis verði færri en þær hafa verið frá 2015
Þótt fleiri flóttamenn fái nú vernd en áður á Íslandi þá hefur umsækjendum verið að fækka. Tæplega helmingur þeirra sem fá að vera hérlendis eftir að hafa hrakist hingað á flótta koma frá Venesúela eða Írak.
23. október 2020
Fékk ekki upplýsingar um komu hælisleitenda hjá Útlendingastofnun
Samkvæmt Útlendingastofnun, umsjónarmanni sóttvarnarhúss og lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fékk Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ekki upplýsingar um komu hælisleitenda til landsins hjá þeim.
19. október 2020
Eggert Gunnarsson
Tilneyddir farfuglar
18. október 2020
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Tekur upp þráðinn í málum hælisleitenda – eftir að hafa viljað halda friðinn
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur undanfarnar vikur birt tölur yfir einstaklinga sem lent hafa á Keflavíkurflugvelli og sótt um alþjóðlega vernd. Hann vill ekki greina frá því hvaðan hann fær tölurnar.
12. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra
Neitar að hafa talað um „brottvísunarbúðir“
Dómsmálaráðherra segir að það verði að vera hægt að ræða flóttamannamál af yfirvegun. Hún segist ekki hafa haft orð á því að það verklag sem í umræðunni í gær var kallað „brottvísunarbúðir“ væri í vinnslu hérlendis.
6. október 2020
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður VG.
„Fráleit hugmynd og kemur ekki til greina“
Þingmaður Vinstri grænna hvetur aðra þingmenn til þess að berjast fyrir því að fólk sem hingað sækir fái sanngjarna, réttláta og mannúðlega málsmeðferð. Hún segir hugmynd dómsmálaráðherra um að vista flóttafólk á afmörk­uðu svæði fráleita.
6. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
„Arfaslæm hugmynd“ að vista flóttafólk á afmörkuðu brottvísunarsvæði
Ekki eru allir parsáttir við vangaveltur dómsmálaráðherra um að koma fólki fyrir á afmörkuðu svæði eftir að ákveðið hefur verið að vísa því úr landi.
5. október 2020
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Ásmundur Friðriksson: „Eigum við ekki nóg með okkur sjálf núna?“
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir flóttamenn sem hafi komið til landsins nýverið muni „þyngja yfirlestað heilbrigðiskerfi“. Hann segir að fiskisagan um að á Íslandi fái fólk hæli hafi fengið byr undir báða vængi. Engar tölur styðja afstöðu þingmannsins.
26. september 2020
Khedr-fjölskyldan hefur fengið dvalarleyfi
Egypska fjölskyldan sem hefur verið í felum í rúma viku fær dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. „Réttlætið sigrar stundum,“ segir lögfræðingur fjölskyldunnar.
24. september 2020
Sema Erla Serdar
Opið bréf til ríkisstjórnar Íslands
23. september 2020
Börn eru börn, hvaðan sem þau koma
None
18. september 2020
María Pétursdóttir
Komur og brottfarir – #ekki í mínu nafni!
12. mars 2020
Ali, Kayan, Saja og Jadin
Brottvísun frestað á ný
Búið er að fresta brottvísun ungu flóttabarnanna Ali, Kayan, Saja og Jadin og foreldra þeirra frá Írak til Grikklands um óákveðinn tíma.
10. mars 2020
Ali, Kayan, Saja og Jadin
Beiðni um endurupptöku hafnað
Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli systkinanna Ali, Kayan, Saja og Jadin og foreldra þeirra frá Írak.
10. mars 2020
Ísland mun taka á móti 85 kvótaflóttamönnum á næsta ári
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að taka móti 85 kvótaflóttamönnum á næsta ári en það er fjölmennasta móttaka flóttafólks frá því að íslensk stjórnvöld hófu að taka á móti flóttafólki í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna.
12. nóvember 2019
Tveggja ára sonur albönsku barnshafandi konunnar og eiginmanns hennar á meðan að þau voru í haldi albönsku lögreglunnar í nótt.
Barnshafandi konan lent í Albaníu eftir 19 tíma ferðalag
26 ára kona sem er gengin 36 vikur á leið var vísað frá Íslandi í gær ásamt eiginmanni og tveggja ára syni, þrátt fyrir að fyrir lægi læknisvottorð um að hún ætti ekki að fljúga. Eftir 19 tíma ferðalag lentu þau í Albaníu.
6. nóvember 2019
62 börnum synjað um efnislega meðferð
Samkvæmt dómsmálaráðherra var 62 börnum synjað um efnislega meðferð hér á landi og var 255 börnum synjað um vernd, viðbótarvernd og mannúðarleyfi í kjölfar efnislegrar meðferðar á sex ára tímabili.
3. september 2019
Anna Dóra Antonsdóttir
Nýtt íslenskt leikrit: Börn á flótta
9. júlí 2019
Logi Einarsson
Að koma óorði á heila þjóð
4. júlí 2019
Flóttafólk mótmælir þann 13. febrúar 2019
Afgönsku fjölskyldunum tveimur ekki vísað úr landi í þessari viku
Sarwary og Safari fjölskyldunum verður ekki vísað úr landi í þessari viku.
4. júlí 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG.
Segir það stjórnvalda að ákveða hvort og hvernig dyflinnarreglugerðinni sé beitt
Efnt hefur verið til mótmæla á Austurvelli á morgun gegn brottvísun barna á flótta en alls hefur 75 börnum verið synjað um vernd á þessu ári. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG, segir þessar ákvarðanir stjórnvalda vera ómannúðlegar.
3. júlí 2019
Reykjanesbær
Alls ekki kvöð að sinna málaflokki hælisleitenda
Reykjanesbær er eitt þriggja sveitarfélaga sem er með þjónustusaming við umsækjendur um alþjóðlega vernd og segir formaður velferðarráðs bæjarins að allir þurfi að huga betur að sálgæslu og þátttöku þessara einstaklinga í samfélaginu.
2. júlí 2019
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkarinnar.
Helga Vala gagnrýnir stjórnvöld fyrir að veita börnum á flótta ekki vernd
Drengur á flótta þurfti að leita á bráðamóttökudeild barna vegna kvíða. Hans bíður nú brottvísun á næstu dögum að sögn No Borders Iceland.
1. júlí 2019
Flóttafólk mótmælir í febrúar síðastliðnum.
Æskilegast að umönnun umsækjenda um vernd sé í höndum sveitarfélaganna
Sérfræðingur á kynningarsviði Rauða krossins segir að eðlilegt sé að aðstoð við umsækjendur um alþjóðlega vernd sé með sama hætti og við aðra hópa í þjóðfélaginu.
30. júní 2019
Átökin auka vonleysi flóttamanna
Forsætisráðherra Líbýu reynir nú að höfða til popúlískra afla og útlendingaótta í Evrópu til að treysta stuðning við ríkisstjórn sína. Tölur um fjölda flóttamanna í landinu eru sagðar stórlega ýktar.
27. apríl 2019
Flóttafólk mótmælti 13. febrúar síðastliðinn.
Skert aðgengi fyrir flóttafólk að íslensku menntakerfi
Af 82 flóttamönnum sem tóku þátt í þarfagreiningu Rauða krossins í Reykjavík eru einungis 5% í námi, en 43% eiga í erfiðleikum með að komast í nám.
20. apríl 2019
Hælisleitendur mótmæla fyrir framan Alþingishúsið
Þrír handteknir við Alþingishúsið
Þrír voru handteknir við Alþingishúsið í dag eftir að lögreglan var kölluð þangað vegna mótmæla hælisleitenda. Samtökin Refugees in Iceland segja að um friðsöm mótmæli hafi verið að ræða og að þau hafi ekki ætlað að hindra aðgengi að Alþingi.
19. mars 2019
Flóttafólk mótmælir á Austurvelli. Búið er að taka tjaldið niður.
Sér ekki hvernig sérstök smithætta eigi að vera af því að fólk setji upp tjald
Sóttvarnalæknir hefur meiri áhyggjur af hreinlætisaðstöðu víðs vegar um landið fyrir ferðamenn en að flóttafólk hafi safnast saman á Austurvelli.
19. mars 2019
Lífsháski við Alþingi
Auður Jónsdóttir rithöfundur og Bára Huld Beck blaðamaður Kjarnans slógust í för með flóttamönnum í mótmælum sem krefjast sanngjarnar málsmeðferðar og þess að Dyflinnarreglugerðin verði lögð niður.
14. febrúar 2019
Flóttafólk mótmælir brottvísunum
Flóttafólk boðar til mótmæla í dag en það krefst sanngjarnrar málsmeðferðar og að Dyflinnarreglugerðin verði lögð niður, sem og flóttamannabúðir á Ásbrú.
13. febrúar 2019
Móðir, faðir og barn komin í skjól
Auður Jónsdóttir og Bára Huld Beck hittu á ný viðmælendurna, Zöhru Rasouli, Ali og Milad, sem þær töluðu við um síðustu jól en nú horfir heldur betur til betri vegar.
26. desember 2018
Flestir þeirra kvótaflóttamanna sem koma til Íslands eru Sýrlendingar sem dvelja í Líbanon. Á meðan að kvótaflóttamönnum fjölgar fækkar þeim sem koma hingað á eigin vegum til að sækja um hæli.
Mun færri flóttamenn hafa sótt um hæli í ár en árin á undan
Miðað við þann fjölda flóttamanna sem sótt hefur um hæli hérlendis það sem af er ári mun þeim sem sækja hér um hæli fækka um rúmlega 40 prósent milli ára. Til stendur að borga flóttamönnum fyrir að draga umsóknir til baka.
19. október 2018
Ísland mun taka á móti allt að 75 flóttamönnum á næsta ári
Ríkisstjórnin hefur tekið ákvörðun um móttöku allt að 75 flóttamanna á næsta ári, að stærstun hluta Sýrlendingum sem staddir eru í Líbanon en einnig hinsegin flóttamönnum og fjölskyldum þeirra sem nú eru í Kenýa.
12. október 2018
Sigríður Á. Andersen er dómsmálaráðherra.
Dómsmálaráðherra vill borga flóttamönnum fyrir að draga umsóknir sínar til baka
Í drögum að nýrri reglugerð er lagt að greiða flóttamönnum sem draga hælisumsókn sína til baka eða hafa fengið synjun allt að eitt þúsund evrur í ferða- og enduraðlögunarstyrk.
18. ágúst 2018
Róhingjar á flótta.
Aldrei verið fleiri á flótta í heiminum
Tæpar 70 milljónir manna voru hrakin frá heimilum sínum og rúmar 25 milljónir þeirra teljast flóttamenn. Báðar tölur eru þær hæstu sem mælst hafa í mörg ár.
19. júní 2018
Dagur mannúðar
11. júní 2018
Nar­g­iza Salimova
Frumvarp lagt fram um ríkisborgararétt handa Nar­g­izu Salimova
Frumvarp hefur verið lagt fram á Alþingi um að veita kirgiskri konu, sem sótti um hæli en var neitað, íslenskan ríkisborgararétt.
11. júní 2018
Reglugerð um útlendinga óbreytt eftir fund ráðherranna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Sigríði Andersen dómsmálaráðherra vegna reglugerðar um útlendingamál sem þrengir að rétti hælisleitenda og Rauði krossinn lýsti áhyggjum yfir. Engar upplýsingar fást um niðurstöðu fundarins.
11. júní 2018
Afglöp Rauða krossins draga dilk á eftir sér
Eftir mistök hjá lögfræðingi Rauða krossins gefst Nargizu Salimova ekki tækifæri til að kæra úrskurð Útlendingastofnunar en hún sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi í september síðastliðnum.
8. júní 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Sýrlandsstríðið og við
27. mars 2018
Kallar dómsmálaráðherra til sín vegna flóttamannamála
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hyggst kalla Sigríði Andersen dómsmálaráðherra á sinn fund til að ræða nýja reglugerð sem þrengir að túlkun reglna sem gilda um alþjóðlega vernd.
22. mars 2018
Flóttamenn frá Úganda á leið í Mosfellsbæ
Flóttamenn frá Úganda á leið í Mosfellsbæ
20. febrúar 2018
Þórunn Ólafsdóttir
Við getum öll gert eitthvað
Auður Jónsdóttir rithöfundur settist niður með Þórunni Ólafsdóttur til að grennslast fyrir hvað hinn almenni borgari gæti gert til að hjálpa fólki á flótta.
31. janúar 2018
Smári McCarthy
Opnum dyrnar meira
13. september 2017
Langflestar Dublin-sendingar allra Norðurlanda miðað við samþykktar umsóknir
Tvöfalt fleiri hælisumsóknir eru endursendar á vegum Dyflinnarreglugerðarinnar en samþykktar á Íslandi. Er þetta hlutfall langhæst af öllum Norðurlöndunum.
18. júní 2017
Fjórðungur þeirra umsókna um vernd sem Útlendingastofnunn afgreidddi í mars voru samþykktar.
Umsóknum um vernd enn að fjölga
Fjölgun umsókna veldur töfum hjá Útlendingastofnun.
25. apríl 2017
Þriðjungur kjósenda Framsóknar og Sjálfstæðisflokks telur of marga fá hæli
Innan við einn af hverjum tíu kjósendum Framsóknar og Sjálfstæðisflokks telur að of fáir hælisleitendur fái hér alþjóðlega vernd og yfir þriðjungur þeirra telur of marga fá vernd. Mikill munur er á viðhorfi eftir flokkum, menntun og aldri.
23. febrúar 2017
Landamæragæsla á Danmerkurenda Eyrarsundsbrúarinnar.
Langa landamæratilraunin
Landamæragæsla sem Danir tóku upp og átti að gilda í tíu daga stendur enn og enginn veit hvenær henni lýkur. Kostnaðurinn við gæsluna er mikill og deilt er um gagnsemina.
22. janúar 2017
Á þriðja hundrað flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafi
Talið er að 4.220 flóttamenn hafi drukknað í Miðjarðarhafi það sem af er ári.
4. nóvember 2016
600 flóttabörn drukknað í Miðjarðarhafi á árinu
3. október 2016
Þrír af hverjum fjórum vilja að stjórnvöld geri meira til að hjálpa flóttafólki
5. september 2016
Landamæraeftirlit í Danmörku, og víðar í Evrópu, hefur verið hert undanfarin misseri.
Milljónir evrópskra vegabréfa hverfa árlega
10. apríl 2016
Darri Rafn Hólmarsson, Regin Winther Poulsen, Nanna Kristjánsdóttir, Arndís Þóra Sigfúsdóttir og Bjarni Grétar Ólafsson.
Eru flóttamenn ógnun við tilveru okkar?
25. mars 2016