Icelandair ætlar að fljúga til 32 áfangastaða

Flugfélagið gerir ráð fyrir 25 til 30 prósentum færri sætum næsta sumar miðað við í fyrra, en stefnir þó á að fljúga til 22 borga í Evrópu og tíu í Norður-Ameríku.

iceairny.jpg
Auglýsing

Flug­á­ætlun Icelandair fyrir næsta sumar er minni í sniðum heldur en síð­ustu ár, en flug­fé­lagið stefnir þó að því að fljúga til 32 áfanga­staða. Áætl­unin byggir á því að fyr­ir­komu­lagi landamæra­skim­ana verði breytt og að minna fari fyrir COVID-19 far­aldr­inum næsta sum­ar.

Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu sem flug­fé­lagið sendi frá sér fyrr í dag. Sam­kvæmt henni verður flogið til 22 áfanga­staða í Evr­ópu og tíu áfanga­staða í Norð­ur­-Am­er­íku. Einnig er búist við því að félagið fljúgi reglu­lega til Alicante í leiguflug­i. 

Ein­ungis eru ell­efu áfanga­staðir í núver­andi flug­á­ætlun Icelanda­ir. Þar af eru tíu þeirra í Evr­ópu, en þeir eru Amster­dam, Berlín, Kaup­manna­höfn, London, Stokk­hólm­ur, Osló, Par­ís, München, Zürich og Frank­furt. Boston er svo eini áfanga­stað­ur­inn sem flogið er til í Norð­ur­-Am­er­ík­u. 

Auglýsing

Flug­á­ætl­unin fyrir næsta sumar er nokkuð smærra en það hefur ver­ið, en gert er ráð fyrir að heild­ar­sæta­fram­boð flug­fé­lags­ins verði um 25 til 30 pró­sent minna en í fyrra­sum­ar. Í til­kynn­ingu Icelandair segir að upp­bygg­ing leið­ar­kerfis félags­ins verði ein­fald­ari og áhersla verði lögð á lyk­ilá­fanga­staði félags­ins. 

Þó bætir flug­fé­lagið við að áætl­unin byggi á þeirri for­sendu að áhrif COVID-19 far­ald­urs­ins verði mun minni næsta sum­ar, auk þess sem gert er ráð fyrir að fyr­ir­komu­lag landamæra­skim­ana muni ekki hafa jafn tak­mark­andi áhrif á ferða­lög og nú er raun­in.Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
„Firra“ að lausnin á kreppunni sé að skerða kjör láglaunafólks
Efling mótmælir orðum framkvæmdastjóra SA harðlega og segir að honum sé nær að biðla til stéttbræðra sinna um að fjárfesta meira í atvinnuþróun eða auka neyslu í stað þess „að vega að verkafólki með laun undir opinberum framfærsluviðmiðum“.
Kjarninn 1. desember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Eitt smit á Austurlandi í 3. bylgju – til álita kemur að slaka á aðgerðum á landsbyggðinni
„Í ljósi þess að mjög fá smit eru nú að greinast utan höfuðborgarsvæðisins þá kæmi til álita að mínu mati að beita minna takmarkandi aðgerðum á þeim svæðum,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Aðeins eitt smit greindist á Austurlandi í 3. bylgju.
Kjarninn 1. desember 2020
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Þeir sem brjóta niður traust á dómstólum ættu ekki að gegna trúnaðarstörfum fyrir hönd almennings
Gagnsæi, samtök gegn spillingu, telja að þeir sem bera ábyrgð á því að brjóta niður traust á dómstólum ættu ekki að koma að frekari trúnaðarstörfum fyrir hönd almennings.
Kjarninn 1. desember 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Dómsmálaráðherra: „Þessi niðurstaða veldur vissulega vonbrigðum“
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ræddi niðurstöðu Landsréttarmálsins á ríkisstjórnarfundi og sagði hana í kjölfarið valda sér vonbrigðum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir bent á mjög alvarlega annmarka.
Kjarninn 1. desember 2020
Kjartan Briem nýr framkvæmdastjóri Isavia ANS
Isavia ANS ehf. er dótturfélag Isaiva ohf. og annast rekstur og uppbygginu flugleiðsöguþjónustu.
Kjarninn 1. desember 2020
Áfram munu fjöldamörk miðast við tíu manns - að minnsta kosti í viku í viðbót.
Óbreyttar sóttvarnaaðgerðir í viku í viðbót
Ákveðið hefur verið að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir til 9. desember. Til stóð að gera tilslakanir en vegna þróunar faraldursins síðustu daga var ákveðið að halda gildandi aðgerðum áfram.
Kjarninn 1. desember 2020
„Í þrjú ár hafa þau þrjóskast við og tekið flokkshollustu og valdastóla fram yfir hagsmuni þjóðarinnar“
Píratar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu.
Kjarninn 1. desember 2020
Yfirdeild MDE kvað upp niðurstöðu í málinu í morgun.
Íslenska ríkið tapaði málinu fyrir yfirdeildinni
Yfirdeild Mannréttindadómstól Evrópu staðfesti í dag fyrri dóm réttarins í Landsréttarmálinu.
Kjarninn 1. desember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent