91 færslur fundust merktar „icelandair“

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.
Icelandair segir upp 16,5 milljarða króna lánalínu með ríkisábyrgð
Vegna sterkrar fjárhagsstöðu hefur Icelandair ákveðið að segja upp möguleikann á lánveitingu til þrautavara frá ríkinu, átta mánuðum á undan áætlun.
7. febrúar 2022
Hún er þarna enn, Frelsisstyttan.
Bandaríkin opnast og ferðagleði grípur um sig
Icelandair flýgur til níu áfangastaða í Bandaríkjunum og stefnir á fleiri. Flugfélagið hefur ekki farið varhluta af auknum áhuga á ferðalögum þangað enda verða landamærin opnuð fyrir bólusettum á næstu dögum. Faraldurinn er sem fyrr stóri óvissuþátturinn.
3. nóvember 2021
Kostnaður umfram spár, en eiginfjárstaða betri en á horfðist
Mikið þarf til að tekju- og kostnaðaráætlanir Icelandair fyrir árið 2021 haldist, en rekstrarkostnaður félagsins var töluvert hærri en það gerði ráð fyrir í hlutafjárútboðinu sínu. Þó er lausafjárstaða flugfélagsins betri en búist var við.
21. október 2021
Vélar Icelandair hjá Cabo Verde ekki enn komnar í útleigu
Tvær flugvélar sem Loftleiðir, dótturfélag Icelandair, leigði út til flugfélagsins Cabo Verde Airlines eru ekki enn komnar í útleigu annars staðar. Starfsemi Cabo Verde Airlines hefur legið niðri síðan í mars í fyrra.
28. ágúst 2021
Icelandair Group sækir sér rúma 8 milljarða króna með sölu á nýju hlutafé til bandaríska sjóðsins.
Bain Capital orðinn stærsti hluthafi Icelandair
Hluthafafundur Icelandair Group samþykkti í dag hlutafjáraukningu félagsins vegna sölu á nýju hlutafé til bandarísks fjárfestingasjóðs, Bain Capital, sem verður með þessu stærsti hluthafi Icelandair Group.
23. júlí 2021
Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group.
Inneignir fyrir 11,2 milljarða útistandandi
Í lok júní áttu viðskiptavinir Icelandair alls 11,2 milljarða í ónýttum inneignarnótum. Á sama tíma nam verðmæti bókaðra flugmiða hjá félaginu 21,3 milljörðum.
23. júlí 2021
Icelandair vonast til þess að flytja 400 þúsund ferða menn til landsins á árinu.
Icelandair tapaði 6,9 milljörðum á öðrum ársfjórðungi
Jákvæðni svífur yfir vötnum hjá Icelandair Group þrátt fyrir að félagið hafi tapað 10,9 milljörðum á fyrstu 6 mánuðum ársins. Flugfélagið sér fyrir sér að flytja 400 þúsund ferðamenn til landsins á árinu.
22. júlí 2021
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group
Icelandair í hlutafjáraukningu í annað sinn á innan við ári
Icelandair Group ætlar að sækja sér átta milljarða króna í viðbót með því að selja nýtt hlutafé til bandarísks fjárfestingasjóðs. Félagið sótti sér síðast nýtt hlutafé í september í fyrra. Tap Icelandair á árinu 2020 var 51 milljarður króna.
24. júní 2021
Icelandair tekur eina MAX vél úr rekstri
Icelandair hefur tekið eina Boeing 737 MAX vél í flota sínum tímabundið úr rekstri meðan skoðun á rafkerfi fer fram og viðeigandi úrbætur gerðar í kjölfarið. Málið tengist ekki hinu svokallaða MCAS kerfi sem olli kyrrsetningu véla af þessari gerð.
16. apríl 2021
Upplýsingagjöf sjóðsins til fjármálaeftirlitsins í tengslum við athugunina er sögð hafa verið „ábótavant og misvísandi“.
Stjórn LIVE hafi ekki gætt að því að meta hæfi stjórnarmanna
Fjármálaeftirlit Seðlabankans segir að stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hafi ekki gætt að því að meta hæfi stjórnarmanna við undirbúning og ákvörðun um hvort taka skyldi þátt í hlutafjárútboði Icelandair.
15. apríl 2021
Boeing 737 MAX-vélarnar voru kyrrsettar um heim allan í nærri tvö ár.
Tæpur helmingur Íslendinga segist viss um öryggi MAX-vélanna
Um það bil einn af hverjum fimm Íslendingum telur óöruggara að fljúga með Boeing 737 MAX en öðrum farþegaþotum. Það er svipað hlutfall og sagðist í könnun í Bandaríkjunum árið 2019 ekki ætla að fljúga með þotunum um leið og kyrrsetningu yrði aflétt.
11. mars 2021
Átt þú inneign hjá Icelandair vegna meginlandsferðar sem ekki var hægt að fara í út af heimsfaraldrinum? Þá getur þú tekið flugið innanlands í staðinn.
Inneignir og gjafabréf frá Icelandair munu gilda í innanlandsfluginu og til Grænlands
Icelandair gaf í fyrra út inneignarnótur fyrir rúma 12 milljarða íslenskra króna. Þeir sem eiga inneign eða gjafabréf munu geta bókað sér flug innanlands eða til Grænlands, eftir samþættinguna við Air Iceland Connect.
9. mars 2021
Air Iceland Connect heyrir brátt sögunni til
Unnendur íslenskrar tungu hváðu þegar heiti Flugfélags Íslands var breytt í Air Iceland Connect vorið 2017. Síðar í mánuðinum verður innanlandsflug félagsins samþætt við vörumerki Icelandair og vörumerkið Air Iceland Connect lagt niður.
9. mars 2021
Kynnti vísbendingar um ferðavilja fyrir ríkisstjórn
Ráðherra ferðamála fór á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag yfir þær vísbendingar sem eru til staðar um ferðavilja erlendra og innlendra ferðamanna næstu misserin. Kjarninn fékk samantekt á minnisblaði sem ráðherra kynnti frá ráðuneytinu.
4. mars 2021
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group
Icelandair Group tapaði 51 milljarði króna á árinu 2020
Icelandair átti 29,7 milljarða króna í eigið fé í lok síðasta árs. Tap félagsins á árinu 2020 var gríðarlegt, enda dróst farþegafjöldi saman um 83 prósent milli ára. Forstjórinn segir óvissu enn vera verulega.
8. febrúar 2021
Stór kaup á Boeing 737-MAX vélum, líkt og Icelandair á, áttu sér stað um helgina.
Icelandair upp um sjö prósent
Verð á bréfum í Icelandair hækkaði um tæp sjö prósent í Kauphöllinni í dag, tveimur dögum eftir að jákvæðar fréttir bárust fyrir flugvélaframleiðandann Boeing.
7. desember 2020
Icelandair hefur ekki mikið upp úr því að fljúga með nær tómar flugvélar yfir hafið og aflýsa því stundum flugi með skömmum fyrirvara. Samgöngustofa segir slíkt gera félagið bótaskylt.
Landamærin ekki lokuð og Icelandair því bótaskylt
Samgöngustofa segir að þær sóttvarnaráðstafanir sem fylgja ferðalögum á milli landa í dag séu ekki tilefni til að losa Icelandair undan bótaskyldu samkvæmt Evrópureglugerðum ef flugi er aflýst með skömmum fyrirvara. Neytendasamtökin fagna niðurstöðunni.
30. október 2020
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair
Bætur frá Boeing vega þungt
Afkoma Icelandair fyrir vaxtagreiðslur og skatta var jákvæð um hálfan milljarð íslenskra króna á nýliðnum ársfjórðungi, þökk sé bótagreiðslum frá Boeing.
27. október 2020
Icelandair ætlar að fljúga til 32 áfangastaða
Flugfélagið gerir ráð fyrir 25 til 30 prósentum færri sætum næsta sumar miðað við í fyrra, en stefnir þó á að fljúga til 22 borga í Evrópu og tíu í Norður-Ameríku.
20. október 2020
Boeing 757-200 vél frá Icelandair.
Kaupandinn að vélum Icelandair íslenskt félag fyrir hönd bandarísks fjárfestingasjóðs
Íslenskt félag sem sérhæfir sig í að kaupa, selja og leigja út flugvélar hefur samþykkt að kaupa þrjár Boeing 757 vélar, framleiddar 1994 og 2000, af flugfélaginu. Vélarnar voru veðsettar kröfuhafa Icelandair.
8. október 2020
Ríkisbankarnir tveir á meðal stærstu eigenda Icelandair Group
Þeir 23 milljarðar hluta sem seldust í hlutafjárútboði Icelandair fyrr í mánuðinum voru teknir til viðskipta í Kauphöllinni í dag. Icelandair hefur uppfært lista yfir 20 stærstu hluthafa félagsins.
30. september 2020
PAR á nú innan við tvö prósent í Icelandair
Bandarískur fjárfestingasjóður sem keypti stóran hlut í Icelandair í vor og varð að stærsta einkafjárfesti félagsins er ekki lengur með stærstu eigendum þess.
29. september 2020
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.
Ragnar Þór lýsir yfir vantrausti á varaformann stjórnar LIVE
Formaður VR segir að Fjármálaeftirlitið hljóti að taka málflutning Guðrúnar Hafsteinsdóttur, varaformanns stjórnar LIVE, til skoðunar og meta hana vanhæfa til starfa í stjórn lífeyrissjóðsins vegna yfirlýsinga í fjölmiðlum um útboð Icelandair Group.
23. september 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Fjármálaeftirlitið kannar ákvarðanatöku lífeyrissjóða í tengslum við útboð Icelandair
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur hafið könnun á ákvarðanatöku lífeyrissjóða í kringum hlutafjárútboð Icelandair Group. Seðlabankastjóri segir óheppilegt að hagsmunaaðilar sitji í stjórnum lífeyrissjóða og taki ákvarðanir um fjárfestingar.
23. september 2020
Tíu staðreyndir um niðurstöðu hlutafjárútboðs Icelandair
Icelandair Group lauk hlutafjárútboði sínu í síðustu viku. Umframeftirspurn var eftir nýjum hlutum í félaginu og því tókst Icelandair Group að ná markmiði sínu, að safna 23 milljörðum króna í nýju hlutafé.
22. september 2020
Hlutafjárútboð Icelandair, sem lauk kl. 16 í gær, gekk að óskum.
Fjárfestar skráðu sig fyrir 37,3 milljörðum í útboði Icelandair
Hlutafjárútboð Icelandair gekk að óskum og raunar var mikil umframeftirspurn eftir hlutum í félaginu. Fjöldi hluthafa í félaginu í kjölfar útboðsins verður yfir 11.000. Bogi Nils þakkar traustið.
18. september 2020
Michele Roosevelt Edwards, einnig þekkt sem Michele Ballarin, er bandarísk athafnakona sem keypti vörumerki WOW air og aðrar valdar eignir úr þrotabúi hins fallna félags í fyrra. Nú hefur hún skráð sig fyrir stórum hlut í Icelandair.
Vill ná miklum ítökum í Icelandair Group
Bandaríska athafnakonan sem keypti vörumerki WOW air eftir að flugfélagið féll skráði sig fyrir sjö milljörðum hluta í hlutafjárútboði Icelandair, sem lauk kl. 16 í dag.
17. september 2020
PLAY og ríkisstjórnin deila um ríkisábyrgðina
PLAY telur að leyfi fyrir ríkisábyrgð á lánum Icelandair hafi verið veitt á röngum lagalegum grundvelli. Fjármálaráðuneytið heldur því hins vegar fram að leyfið hafi verið veitt á sama grundvelli og í öðrum sambærilegum málum.
17. september 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair og Drífa Snædal er forseti ASÍ.
ASÍ, FFÍ, SA og Icelandair grafa stríðsöxina með undirritaðri yfirlýsingu
ASÍ og FFÍ munu ekki draga Icelandair Group og SA fyrir Félagsdóm eftir að síðarnefndu aðilarnir viðurkenndu að uppsagnir flugfreyja hafi ekki verið „í samræmi við þær góðu samskiptareglur sem aðilar vinnumarkaðarins vilja viðhafa.“
17. september 2020
Forseti ASÍ fékk umboð til að undirrita tvenns konar yfirlýsingar
Eftir umræður á aukafundi miðstjórnar ASÍ í gærmorgun var ákveðið að leggja til atkvæða yfirlýsingu um samkomulag við Icelandair sem myndi binda enda deilur sambandsins við fyrirtækið.
17. september 2020
Flugmálastjórnin fordæmd vegna MAX-vélanna
Skýrsla á vegum Bandaríkjaþings fordæmir flugmálastjórn Bandaríkjanna fyrir yfirsjón á göllum Boeing 737 MAX-vélanna, sem ollu tveimur mannskæðum flugslysum í fyrra. Flugmálastjórnin hyggst breyta regluverki sínu í kjölfar niðurstöðunnar.
16. september 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
„Verið að nota miðstjórn ASÍ sem einhvers konar aflátsbréfa-maskínu“
Einn stjórnarmaður af fimmtán í miðstjórn ASÍ greiddi atkvæði í morgun gegn sameiginlegri yfirlýsingu ASÍ og Icelandair en nokkrir sátu hjá.
16. september 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Fagnar lendingu í málum ASÍ og Icelandair – „Ekkert nema jákvætt“
Formaður VR segir að samkomulag ASÍ og Icelandair gefi færi á því að vinna á hreinni grunni þegar kemur að samskiptum við stórfyrirtæki annars vegar og Samtök atvinnulífsins hins vegar.
16. september 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ og Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
ASÍ og Icelandair Group komast að samkomulagi um að ljúka deilum sínum
Í dag stendur til að birta sameiginlega yfirlýsingu ASÍ og Icelandair Group þar sem fyrirtækið gengst við því að hafa brotið „góðar samskiptareglur“ vinnumarkaðarins þegar það sagði upp flugfreyjum. Með yfirlýsingunni lýkur öllum deilum milli aðila.
16. september 2020
Tíu staðreyndir um hlutafjárútboð Icelandair
Í dag hefst hlutafjárútboð Icelandair Group. Það er síðasti liðurinn í langdregnum björgunarleiðangri félagsins. Á morgun kemur svo í ljós hvort að hann hafi lukkast eða ekki.
16. september 2020
Hönd Icelandair fer sífellt dýpra ofan í vasa almennings
Á síðustu metrunum fyrir hlutafjárútboð Icelandair Group bættist ýmislegt við úr hendi opinberra aðila sem ætlað er að hjálpa samstæðunni að lifa af. Framlag almennings, beint og óbeint, í formi lána og mögulegra hlutabréfakaupa, hleypur á tugum milljarða
10. september 2020
Ferðamenn í Leifsstöð.
Segir aðkomu ríkisins vera „lykilatriði“ í rekstri Icelandair og Keflavíkurflugvallar
Fyrrum ráðgjafi hjá Schiphol-flugvelli segir mikilvægt af hinu opinbera að vera tilbúið til að verja alþjóðaflugvelli og þjóðarflugfélög falli í kreppum.
7. september 2020
Bjarni Benediktsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Þrýstingi beitt á lífeyrissjóði sem settir hafi verið „í gjaldeyrishöft“ af ríkisstjórninni
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir að sér hugnist ekki sú áhætta sem lífeyrissjóðum er ætlað að taka í hlutafjárútboði Icelandair. Bjarni Benediktsson segir að ef lífeyrissjóðir láti undan þrýstingi séu stjórnendur „ekki að standa sig í vinnunni.“
6. september 2020
Samkeppniseftirlitið telur mikilvægt að afmarka ríkisábyrgð til Icelandair Group við flugrekstur
Samkeppniseftirlitið segir mikilvægt að afmarka ríkisábyrgð við flugrekstur
Samkeppniseftirlitið telur mikilvægt að áformuð ríkisábyrgð til Icelandair Group sé afmörkuð eins og kostur er við flugrekstur félagsins, áætlunarflug til og frá landinu. Þetta segir stofnunin varða bæði hagsmuni keppinauta félagsins og almennings.
1. september 2020
Bæði ASÍ og Neytendasamtökin hafa skilað inn umsögn vegna ríkisábyrgðar á láni til Icelandair og vilja að hún verði skilyrt. Drífa Snædal er forseti ASÍ og Breki Karlsson formaður Neytendasamtakana.
Icelandair „geri hreint fyrir sínum dyrum gagnvart almenningi“ áður en ábyrgð er veitt
Hundruð farþega Icelandair Group sem hafa ekki fengið endurgreitt niðurfelld flug hafa leitað til Neytendasamtakana vegna þessa. Þau vilja að ríkisábyrgð á lánum til félagsins verði skilyrt endurgreiðslu til þeirra.
31. ágúst 2020
Arnar Már Magnússon,. forstjóri Play.
Play segir vísbendingar um að skuldsetning Icelandair sé þegar orðin ósjálfbær
Forstjóri flugfélagsins Play telur að áform um fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair Group, sem nýlega voru gerð opinber, séu óraunsæ. Þetta kemur fram í umsögn hans um væntanlega ríkisábyrgð á lánum til Icelandair.
31. ágúst 2020
SA og SAF vilja frumvarp um ríkisábyrgð til Icelandair samþykkt í óbreyttri mynd
Samtök atvinnulífsins og Samtök Ferðaþjónustunnar sendu saman frá sér umsögn um frumvarp um ríkisábyrgð til Icelandair. Ríkisendurskoðun segir í sinni umsögn það vera möguleika í stöðunni að ríkið eignist hlut í félaginu en tekur ekki afstöðu til þess.
30. ágúst 2020
Icelandair Group- samstæðan samanstendur af nokkrum fyrirtækjum.
Ríkisábyrgð Icelandair verður beintengd við tap vegna flugreksturs
Stjórnvöld segja að hugað hafi verið sérstaklega að því að ríkisábyrgð á láni til Icelandair Group, sem á fjölda dótturfélaga, samrýmist reglum um ríkisaðstoð, enda eigi ráðstafanir hins opinbera ekki að fela í sér ótilhlýðilega röskun á samkeppni.
25. ágúst 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Samþykkja að hefja undirbúning á Félagsdómsmáli gegn Icelandair
Á síðasta miðstjórnarfundi ASÍ samþykkti stjórnin bókun Drífu Snædal, forseta ASÍ, þess efnis að hafinn verði undirbúningur að Félagsdómsmáli gegn Icelandair vegna framgöngu félagsins í garð Flugfreyjufélags Íslands.
24. ágúst 2020
Icelandair Group býst við að sækja tæpa 3,3 milljarða í uppsagnastyrki frá ríkinu
Samkvæmt uppgjöri Icelandair Group fyrir annan ársfjórðung ráðgerir fyrirtækið að sækja um tæplega 3,3 milljarða styrk í ríkissjóð til þess að greiða laun starfsmanna á uppsagnarfresti. Ekki er loku fyrir það skotið að upphæðin verði enn hærri.
28. júlí 2020
Uppsagnarfrestur um 700 flugfreyja og -þjóna klárast um mánaðamótin
Um 170 flugfreyjur og -þjónar fá endurráðningu hjá Icelandair og verða um 200 í stéttinni að störfum fyrir félagið í ágúst og september. Vegna mikillar óvissu er ekki hægt að segja til um hvort fleiri verða ráðin á næstu vikum.
28. júlí 2020
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.
Enn stefnt að því að ljúka hlutafjárútboði í ágúst
None
28. júlí 2020
Icelandair tapaði 12,3 milljörðum á öðrum ársfjórðungi
Kostnaður vegna kórónuveirunnar er metinn á 30 milljarða króna í bókum Icelandair.
27. júlí 2020
Icelandair hefur nú náð samningum við flugstéttirnar þrjár, flugmenn, flugvirkja og flugfreyjur og -þjóna.
Flugfreyjur samþykktu nýjan samning með miklum meirihluta
Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands samþykktu nýjan kjarasamning við Icelandair með 83,5 prósentum greiddra atkvæða, en rafrænni kosningu lauk kl. 12 á hádegi og hafði staðið yfir frá því á miðvikudag. Samningurinn er í gildi til fimm ára.
27. júlí 2020
Þorsteinn Vilhjálmsson
Lífeyrissjóðir og langir skuggar
26. júlí 2020
Icelandair segir stutt í samkomulag við hagaðila
Tekjur Icelandair á öðrum ársfjórðungi voru 60 milljónir dala samanborið við 400 milljónir á sama tíma í fyrra. Viðræður við hlutaðeigandi aðila eru langt komnar vegna fyrirhugaðs hlutafjárútboðs í ágúst.
22. júlí 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Flugfreyjur þurft að þola kúgun og ógnarstjórnun „milljón krónu-mannanna“
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir alla hljóta að vera hugsi eftir það sem hún kallar samstillta árás á flugfreyjur og segir ljóst að stéttaátökin fari harðnandi.
20. júlí 2020
Stefán Ólafsson
Afleikur Icelandair
18. júlí 2020
Atvinnuflugmenn ósáttir við stöðuna sem upp er komin hjá Icelandair
Atvinnuflugmenn munu sinna starfi öryggisliða um borð í vélum Icelandair frá og með mánudegi. Formaður Félags atvinnuflugmanna segir flugmenn ósátta við stöðuna en þeir séu skuldbundnir samkvæmt loftferðalögum til að tryggja öryggi um borð.
18. júlí 2020
Icelandair tilkynnti í gær að samningaviðræðum við flugfreyjufélagið væri slitið og að leitað yrði annað eftir flugfreyjum.
„Icelandair vildi aldrei semja“
„Við trúum því ekki að óreyndu að flugmenn muni ganga í störf flugfreyja,“ segir Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, í samtali við Kjarnann. Hún telur það aldrei hafa verið vilja Icelandair að semja.
18. júlí 2020
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júní
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júnímánuði, en flutti 553 þúsund farþega í sama mánuði í fyrra. Mun minni samdráttur hefur orðið í fraktflutningum hjá félaginu.
6. júlí 2020
Áfram verslað með Icelandair þrátt fyrir tilkynningu um mögulega greiðslustöðvun
Grunur þarf að vera um ójafnan aðgang fjárfesta að innherjaupplýsingum til þess að viðskipti með bréf Icelandair verði stöðvuð tímabundið í Kauphöllinni. Aðilar á fjármálamarkaði furða sig sumir á því að enn sé verslað og bréfin ekki athugunarmerkt.
2. júlí 2020
Frá undirskrift samningsins í nótt.
Flugfreyjufélagið og Icelandair búin að skrifa undir kjarasamning
Flugfreyjufélag Íslands og Icelandair undirrituðu í nótt kjarasamning sem gildir til loka september 2025. Nú eru allar lykilstéttir starfsmanna Icelandair búnar að semja. Framundan er hlutafjárútboð þar sem Icelandair reynir að sækja hátt í 30 milljarða.
25. júní 2020
Icelandair ætlar að fjölga áfangastöðum um næstu mánaðamót.
Stórum hópum og fjölskyldum með eldri börn finnst skimunargjaldið hátt
Í júní og júlí bjóða níu flugfélög ferðir milli Íslands og um 20 áfangastaða, aðallega í Evrópu. Icelandair segist finna fyrir miklum áhuga á ferðum til Íslands en að Íslendingar ætli frekar út í haust eða vetur.
23. júní 2020
Icelandair Group ætlar í hlutafjárútboð í lok þessa mánaðar og stefnir að því að safna allt að 29 milljörðum króna.
Ekki skynsamlegt fyrir lífeyrissjóði að leggja mikið undir í íslensku flugfélagi
Beinast liggur við að sækja nýtt hlutafé í Icelandair til útlanda að mati forstöðumanns Hagfræðistofnunnar HÍ. Ekki sé víst að Icelandair hætti rekstri þótt það fari í þrot. Lánardrottnar gætu samið við fyrri stjórnendur um að halda rekstrinum áfram.
8. júní 2020
Ef eftirspurn verður fyrir hendi er mögulegt að Icelandair bjóði ferðir til Kanarí og Tenerife í sumar.
Kannski flogið til Kanarí í sumar
Icelandair vonast til þess að geta hafið daglegt flug til lykiláfangastaða eftir að landamæri Íslands verða opnuð um miðjan júní. Þá reiknar félagið með að geta boðið flugferðir til Kanarí, Tenerife og annarra áfangastaða á Spáni í sumar.
27. maí 2020
Ró hefur verið yfir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðustu vikur. Það kann að breytast í sumar.
„Verðum tilbúin þegar flugfélögin koma“
Isavia segist geta brugðist hratt við þegar flugfélög vilja hefja flug til Íslands að nýju. „Við erum þegar tilbúin að taka við vélum og verðum tilbúin þegar flugfélögin koma,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia.
26. maí 2020
Flugmenn undirrita fimm ára samning við Icelandair
Samningar náðust í nótt á milli Icelandair og Félags íslenskra atvinnuflugmanna um nýjan kjarasamning, sem mun gilda til ársins 2025. Báðir aðilar lýsa yfir ánægju með niðurstöðuna.
15. maí 2020
Bogi Nils Bogason ræddi við starfsmenn Icelandair um stöðu mála á fjarfundi kl. 15 í dag.
Laun flugmanna 30 prósent af heildarlaunakostnaði Icelandair
Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group sagði á starfsmannafundi félagsins í dag að launakostnaður flugmanna væri um 30 prósent af heildarlaunakostnaði félagsins. Icelandair vill fá meira vinnuframlag frá flugstéttunum.
12. maí 2020
Flugfreyjur hafna „útspili“ Icelandair
Félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands eru mótfallnir því að umturna gildandi kjarasamningi á einu bretti og fórna kjörum og réttindum sem tekið hefur áratugi að byggja upp.
12. maí 2020
2020 fram að kórónufaraldri: Icelandair rær lífróður
Áföllin sem dunið hafa á Icelandair á undanförnum árum eru af ýmsum toga. Sum vegna rangra ákvarðana en önnur eru vegna ytri aðstæðna sem félagið getur lítið eða ekkert gert við.
10. apríl 2020
Sameina starfsemi Air Iceland Connect og Icelandair
Staða framkvæmdastjóra Air Iceland Connect verður lögð niður og starfsemi margra sviða þess sameinuð Icelandair.
31. mars 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
Icelandair segir upp 240 manns og setur 92 prósent starfsmanna í skert starfshlutfall
Tilkynnt var um gríðarstórar aðgerðir hjá Icelandair á starfsmannafundi í morgun. Fjölmörgum sagt upp og stærsti hluti hinna fara í úrræði ríkisstjórnarinnar. Forstjórinn lækkar um 30 prósent í launum.
23. mars 2020
Biðla til starfsmanna um að taka leyfi ef kostur er
Starfsfólk Icelandair spurði mikið um uppsagnir á rafrænum starfsmannafundi sem fram fór á innra neti fyrirtækisins kl. 13 í dag. Ekki var þó tilkynnt um neinar slíkar, en fyrirtækið hefur beðið fólk um að taka launalaust leyfi, hafi það tök á.
12. mars 2020
Virði Icelandair undir 30 milljarða í fyrsta sinn í átta ár
Áföllin sem dunið hafa á Icelandair á undanförnum árum eru af ýmsum toga. Sum vegna rangra ákvarðana en önnur eru vegna ytri aðstæðna sem félagið getur lítið eða ekkert gert við.
9. mars 2020
Boeing 737 MAX vélar Icelandair hafa ekki flogið frá því í mars.
MAX-vélar Icelandair fljúga ekki á þessu ári
Icelandair reiknar ekki lengur með MAX-vélunum í flugáætlun sinni á þessu ári. Þær áttu að fljúga 27 prósent allra ferða sem félagið myndi fljúga 2019. Icelandair tapaði ellefu milljörðum á fyrri hluta árs.
19. ágúst 2019
Icelandair slítur viðræðum við WOW air
Samningaviðræðum milli flugfélaganna er formlega slitið.
24. mars 2019
Árið sem flugfélögin ógnuðu stöðugleikanum
Vöxtur Icelandair og WOW air hefur leikið lykilhlutverk í því að snúa við efnahagsstöðu Íslands. Stjórnendur þeirra hafa verið dásamaðir á undanförnum árum fyrir árangur sinn. En á árinu 2018 snerist staðan.
30. desember 2018
Áreiðanleikakönnun gaf til kynna að fjárþörf WOW air væri meiri
Greiningar og áreiðanleikakannanir sem gerðar voru á stöðu WOW air sýndu að þær forsendur sem gerðar voru í kaupsamningi Icelandair stóðust ekki. Samkomulag við kröfuhafa og leigusala lá ekki fyrir og fjárþörf WOW air var meiri en gert var ráð fyrir.
30. nóvember 2018
Viðskipti stöðvuð til að vernda jafnræði fjárfesta
Dótturfélag Icelandair Group hefur lagt fram bindandi kauptilboð í ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja. Viðskiptin voru stöðvuð í morgun af Fjármálaeftirlitinu til að vernda jafnræði fjárfesta.
26. nóvember 2018
Icelandair ber sjálft ábyrgð á að veita nægjanlegar upplýsingar
Páll Harðarson segir að það hafi ekki komið til greina að stöðva viðskipti með bréf í Icelandair lengur en gert var. Það sé staðlað verklag að fara yfir öll viðskipti sem eigi sér stað í aðdraganda mikilla tíðinda.
25. nóvember 2018
Dauðastríð mánuðum saman
Icelandair keypti WOW air í upphafi viku. Kaupverðið er langt frá því verði sem til stóð að fá fyrir helmingshlut í WOW air fyrir tæpum tveimur mánuðum. Um björgunaraðgerð var að ræða sem átti sér skamman aðdraganda.
9. nóvember 2018
Icelandair hagnast á lykilmánuðum en mikill samdráttur á hagnaði milli ára
Icelandair skilaði hagnaði á þriðja ársfjórðungi en sá hagnaður var mun minni en á síðasta ári. Hagnaður félagsins var 43 sinnum meiri á fyrstu níu mánuðum ársins 2017 en á sama tímabili í ár. Verið er að semja við skuldabréfaeigendur félagsins.
31. október 2018
Á þriðja tug sagt upp hjá Icelandair
Uppsagnirnar munu ná til starfsfólks á ýmsum sviðum og deilum bæði í Reykjavík og Keflavík og eru liður í hagræðingaraðgerðum sem félagið hefur gripið til að undanförnu eftir mikla erfiðleika í kjölfar hækkandi olíuverðs og samkeppni.
27. september 2018
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air.
Hlutabréf í Icelandair rjúka upp – Ástæðan er óvissan um framtíð WOW air
Hlutabréf í nær öllum félögum í íslensku kauphöllinni hafa fallið í verði það sem af er degi. Helsta undantekningin þar er Icelandair sem hefur rokið upp. Talið að ástæðan sé yfirvofandi tíðindi af stöðu WOW air.
11. september 2018
Erfiður vetur framundan hjá flugfélögunum
Vonir standa til þess að WOW air ljúki fjármögnun í dag eða á allra næstu dögum. Icelandair glímir við erfiðan grunnrekstur og íþyngjandi fjárhagsskilyrði í lánasamningum. Útlit er fyrir áframhaldandi krefjandi aðstæður.
31. ágúst 2018
Icelandair flýgur ekki hátt um þessar mundir.
Hlutabréf í Icelandair hrynja í verði – Markaðsvirðið ekki lægra í sex ár
Hlutabréfamarkaðurinn brást hart við nýrri afkomuviðvörun frá Icelandair og uppsögn forstjóra félagsins. Það sem af er degi hefur gengi Icelandair lækkað um á annað tug prósenta.
28. ágúst 2018
Hættuástand: Of stór til að falla
Íslensku flugfélögin tvö, WOW air og Icelandair, eru of stór til að falla. Stjórnvöld hafa fylgst náið með stöðu þeirra, sérstaklega WOW air mánuðum saman, þótt það hafi ekki farið hátt. WOW air reynir nú að fá allt að 12 milljarða króna að láni.
24. ágúst 2018
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair.
Farþegum Icelandair fækkar um 5 prósent
Fjöldi farþega Icelandair og sætanýting félagsins minnkaði milli júlímánaða, þrátt fyrir að sætaframboð hafi minnkað að sama skapi. Icelandair segir ástæðuna vera minni ásókn í nýjum ferðum til N-Ameríku og yfir Atlantshafið.
8. ágúst 2018
Icelandair hrynur í verði
Hlutabréf í Icelandair hafa lækkað um rúm 10 prósent í Kauphölllinni það sem af er degi, eftir upplýsingar um 2,7 milljarða króna tap félagsins á þessum ársfjórðungi.
1. ágúst 2018
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair.
Icelandair hefur tapað 6,4 milljörðum í ár
Tap flugfélagsins er þrefalt hærra en það var á fyrri árshelmingi í fyrra.
31. júlí 2018
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air
Segja spurningum enn ósvarað um WOW og Icelandair
Afkomutilkynningar Icelandair og WOW air vekja upp fjölmargar spurningar, samkvæmt nýrri frétt á vef Túrista.
16. júlí 2018
Gagnrýna gjafabréf Icelandair og WOW
Neytendasamtökin gagnrýna alltof stuttan gildistíma gjafabréfa sem keypt eru hjá íslensku flugfélögunum Icelandair og WOW air. Samtökin telja eðlilegt að gildistími slíkra bréfa sé fjögur ár, sem er almennur fyrningarfrestur á kröfum.
11. júlí 2018
Eru flugfélögin kerfislega mikilvæg?
Ný afkomuspá Icelandair hefur fælt fjárfesta frá félaginu, en skiptar skoðanir eru á því hvort rekstrarörðugleikar þess myndu fela í sér kerfislega áhættu fyrir íslenskt efnahagslíf. Eru íslensku flugfélögin of stór til að geta fallið?
10. júlí 2018
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair.
24% lækkun á bréfum Icelandair
Verð á hlutabréfum Icelandair hefur lækkað um nær fjórðung í kjölfar lækkunar á afkomuspá félagsins í gærkvöldi.
9. júlí 2018
Skúli Mogensen forstjóri WOW air.
Wow air stærsta flugfélagið í janúar
WOW air var stærsta flugfélag Íslands í janúar og flutti fleiri farþega til og frá landinu en Icelandair.
7. febrúar 2018