Að lokum hvarf hann úr augsýn - Átakanleg frásögn

h_51901089-1.jpg
Auglýsing

Vef­síðan Humans of New York, sem hefur 15,3 millj­ónir fylgj­enda á Face­book, er þessa dag­ana að birta frá­sagnir flótta­manna sem freista þess að hefja nýtt líf á nýjum stað, eftir flótta frá stríðs­hrjáðum svæð­um, einkum Sýr­landi, Írak og Afganist­an.

Margar frá­sagnir sem birst hafa á vef­síð­unni eru átak­an­leg­ar, en spegla um leið ömur­legan veru­leika fólks sem nú flýr í millj­ón­a­tali stríðs­hrjáð svæði. Talið er að um 20 til 25 millj­ónir séu nú á flótta frá heim­ilum sín­um, ýmist innan eða utan landamæra heima­landa sinna. Verst er ástandið í Sýr­landi þar sem um helm­ingur af ríf­lega 22 millj­ónum íbúa hefur flúið heim­ili sín vegna borg­ar­styrj­ald­ar­innar í land­inu. Að minnsta kosti 250 þús­und manns hafa látið lífið í Sýr­landi frá því hún hófst og meira en 800 þús­und slasast.

Í nýj­ustu frá­sögn­inni á vefnum lýsir ung kona því hvernig hún og maður hennar reyndu í örvænt­ingu að kom­ast til Evr­ópu á þétt­hlöðnum báti, en sam­tals voru 152 um borð í bátn­um. Margir vildu snúa við þegar þeir sáu hversu lít­ill bát­ur­inn var, en smygl­arar sögðu þá að eng­inn gæti fengið end­ur­greitt ef hann hætti við för­ina. Þar sem þau höfðu fórnað aleig­una til þess að kom­ast á leið­ar­enda, lögðu þau í hann með bátn­um.

Auglýsing
“My hus­band and I sold everyt­hing we had to afford the jour­n­ey. We wor­ked 15 hours a day in Tur­key until we had enoug­h...

Posted by Humans of New York on Monday, Sept­em­ber 28, 2015Á leið­inni fórst bát­ur­inn, og fólk reyndi að synda í land. Eig­in­maður kon­unnar örg­magn­að­ist á leið­inni og drukkn­aði, en björg­un­ar­bátur fann kon­una í tæka tíð og bjarg­aði henni.

Frá­sagnir sem þessar eru tíðar af svæð­inu við Mið­jarð­ar­haf, þessa dag­ana, en nú dvelja um 300 þús­und manns í flótta­manna­búðum í Grikk­landi og Ítal­íu. Þjóðir heims­ins leita nú leiða til þess að efla neyð­ar­að­stoð við flótta­menn en enn sem komið er hún óra­fjarri því að telj­ast full­nægj­andi.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Stefán Eiríksson tekur við starfi útvarpsstjóra 1. mars næstkomandi.
Stjórnmálamenn verði að senda skilaboð um hvað ætti að skera niður hjá RÚV
Verðandi útvarpsstjóri segir að ef það eigi að setja takmarkanir á getu RÚV til að afla sér auglýsingatekna, sem eru yfir tveir milljarðar króna á ári, þá þurfi stjórnmálamenn að segja hvað eigi að láta undan í rekstrinum í staðinn.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Á konudaginn: Nokkur orð um vinnu-konur vegna orða borgarstjóra um heimsreisur
Kjarninn 23. febrúar 2020
Flugferðum var aflýst í stórum stíl á mörgum Kanarí-eyjanna í dag.
Hví er sandbylur á Kanarí?
Mikil röskun á flugi. Viðburðum aflýst og skólum lokað. Skyggni lítið. Hvað er eiginlega að gerast á Kanarí-eyjum?
Kjarninn 23. febrúar 2020
Eftir sex daga verkfall mátti sjá í miðbæ Reykjavíkurborgar yfirfullar ruslatunnur.
Áhrifa verkfalls farið að gæta í miðborginni – Rusl flæðir úr tunnum
Verkfall Eflingar hefur ekki einungis áhrif á velferðarþjónustu í Reykjavíkurborg heldur má sjá, eftir vikuverkfall, að sorp er farið að safnast upp á götum borgarinnar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Kristbjörn Árnason
Efling sýnir klærnar og boðar samúðarverkföll
Leslistinn 23. febrúar 2020
Ilmbanki íslenskra jurta
Safnað fyrir uppsetningu Ilmsýningar Nordic angan í Álafosskvos á Karolina fund.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni um bankasöluna: Þetta er algjörlega rakið mál
Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu stóriðjufyrirtækja á Íslandi, flest eigi þau í miklum rekstrarvandræðum. Hann segir ekkert hafa verið rætt að selja Landsbankann enda sé talið mikilvægt að ríkið eigi kerfislega mikilvægan banka.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None