Bretar breyta orðalagi í þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB

rsz_h_51958674.jpg
Auglýsing

Kjör­stjórn í Bret­landi hefur gefið út yfir­lýs­ingu þar sem fram kemur að hún vilji að stjórn­völd breyti orða­lagi í spurn­ing­unni sem notuð verður í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um áfram­hald­andi aðild Breta að Evr­ópu­sam­band­in­u. Da­vid Cameron for­sæt­is­ráð­herra hefur brugð­ist skjótt við og segir að spurn­ing­unni verði breytt í sam­ræmi við til­lögur kjör­stjórn­ar­inn­ar.

Spurn­ingin sem til stóð að nota er "Ætti Bret­land að vera áfram ­með­limur í Evr­ópu­sam­band­in­u?" (e. Should the United Kingdom remain a mem­ber of the European Union?). Mögu­leg svör við spurn­ing­unni eru svo já og nei. Kjör­stjórn mælt­i ­með því að spurn­ing­unni yrð­i breytt þannig að hún yrði orðuð "Ætti Bret­land að vera áfram með­limur í Evr­ópu­sam­band­inu eða fara úr ­Evr­ópu­sam­band­in­u?" Svörin yrðu þá "á­fram með­limur í Evr­ópu­sam­band­inu" og "fara úr Evr­ópu­sam­band­in­u".

Jenny Watson, for­maður kjör­stjórn­ar­inn­ar, sagði í yfir­lýs­ingu að allar spurn­ingar í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslum þurfi að vera eins skýrar og mögu­legt er svo að kjós­endur skilji það mik­il­væga val sem þeir standi frammi fyr­ir. "Við höfum prófað vænt­an­lega spurn­ingu meðal kjós­enda og fengið álit frá þeim sem koma til með að standa í kosn­inga­bar­áttu, frá háskóla­fólki og tungu­mála­sér­fræð­ing­um." Þótt kjós­endur hafi skilið spurn­ing­una sögðu sumir að orða­lagið væri ekki hlut­laust. "Það er nú undir þing­inu komið að ræða ráð­gjöf okkar og ákveða hvaða orða­lag á að nota."

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Stefán Eiríksson tekur við starfi útvarpsstjóra 1. mars næstkomandi.
Stjórnmálamenn verði að senda skilaboð um hvað ætti að skera niður hjá RÚV
Verðandi útvarpsstjóri segir að ef það eigi að setja takmarkanir á getu RÚV til að afla sér auglýsingatekna, sem eru yfir tveir milljarðar króna á ári, þá þurfi stjórnmálamenn að segja hvað eigi að láta undan í rekstrinum í staðinn.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Á konudaginn: Nokkur orð um vinnu-konur vegna orða borgarstjóra um heimsreisur
Kjarninn 23. febrúar 2020
Flugferðum var aflýst í stórum stíl á mörgum Kanarí-eyjanna í dag.
Hví er sandbylur á Kanarí?
Mikil röskun á flugi. Viðburðum aflýst og skólum lokað. Skyggni lítið. Hvað er eiginlega að gerast á Kanarí-eyjum?
Kjarninn 23. febrúar 2020
Eftir sex daga verkfall mátti sjá í miðbæ Reykjavíkurborgar yfirfullar ruslatunnur.
Áhrifa verkfalls farið að gæta í miðborginni – Rusl flæðir úr tunnum
Verkfall Eflingar hefur ekki einungis áhrif á velferðarþjónustu í Reykjavíkurborg heldur má sjá, eftir vikuverkfall, að sorp er farið að safnast upp á götum borgarinnar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Kristbjörn Árnason
Efling sýnir klærnar og boðar samúðarverkföll
Leslistinn 23. febrúar 2020
Ilmbanki íslenskra jurta
Safnað fyrir uppsetningu Ilmsýningar Nordic angan í Álafosskvos á Karolina fund.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni um bankasöluna: Þetta er algjörlega rakið mál
Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu stóriðjufyrirtækja á Íslandi, flest eigi þau í miklum rekstrarvandræðum. Hann segir ekkert hafa verið rætt að selja Landsbankann enda sé talið mikilvægt að ríkið eigi kerfislega mikilvægan banka.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None