Bretar breyta orðalagi í þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB

rsz_h_51958674.jpg
Auglýsing

Kjör­stjórn í Bret­landi hefur gefið út yfir­lýs­ingu þar sem fram kemur að hún vilji að stjórn­völd breyti orða­lagi í spurn­ing­unni sem notuð verður í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um áfram­hald­andi aðild Breta að Evr­ópu­sam­band­in­u. Da­vid Cameron for­sæt­is­ráð­herra hefur brugð­ist skjótt við og segir að spurn­ing­unni verði breytt í sam­ræmi við til­lögur kjör­stjórn­ar­inn­ar.

Spurn­ingin sem til stóð að nota er "Ætti Bret­land að vera áfram ­með­limur í Evr­ópu­sam­band­in­u?" (e. Should the United Kingdom remain a mem­ber of the European Union?). Mögu­leg svör við spurn­ing­unni eru svo já og nei. Kjör­stjórn mælt­i ­með því að spurn­ing­unni yrð­i breytt þannig að hún yrði orðuð "Ætti Bret­land að vera áfram með­limur í Evr­ópu­sam­band­inu eða fara úr ­Evr­ópu­sam­band­in­u?" Svörin yrðu þá "á­fram með­limur í Evr­ópu­sam­band­inu" og "fara úr Evr­ópu­sam­band­in­u".

Jenny Watson, for­maður kjör­stjórn­ar­inn­ar, sagði í yfir­lýs­ingu að allar spurn­ingar í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslum þurfi að vera eins skýrar og mögu­legt er svo að kjós­endur skilji það mik­il­væga val sem þeir standi frammi fyr­ir. "Við höfum prófað vænt­an­lega spurn­ingu meðal kjós­enda og fengið álit frá þeim sem koma til með að standa í kosn­inga­bar­áttu, frá háskóla­fólki og tungu­mála­sér­fræð­ing­um." Þótt kjós­endur hafi skilið spurn­ing­una sögðu sumir að orða­lagið væri ekki hlut­laust. "Það er nú undir þing­inu komið að ræða ráð­gjöf okkar og ákveða hvaða orða­lag á að nota."

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Forsætisráðherra var brugðið, sem eðlilegt er.
Forsætisráðherra í beinni: „Guð minn góður, það er jarðskjálfti“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í beinni útsendingu á YouTube-rás bandaríska blaðsins Washington Post að ræða kórónuveirufaraldurinn þegar jarðskjálfti af stærðinni 5,6 reið yfir kl. 13:43 í dag.
Kjarninn 20. október 2020
Stór jarðskjálfti vestur af Krýsuvík
Jarðskjálfti, 5,6 að stærð samkvæmt Veðurstofu Íslands, fannst vel á höfuðborgarsvæðinu kl. 13:43 í dag. Upptök skjálftans voru vestur af Krýsuvík á Reykjanesi. Allt skalf og nötraði á Alþingi.
Kjarninn 20. október 2020
Stjórnmálamenn ræddu um sóttvarnaráðstafanir á þingi í gær.
„Sóttvarnareglur ríkisins eru þunglamalegar og dýrar“
Sjálfstæðisflokkurinn deilir þeim orðum Sigríðar Á. Andersen að opinberar sóttvarnareglur séu „þunglamalegar og dýrar“ á meðan að einstaklingsbundnar sóttvarnir séu áhrifaríkar. Líftölfræðingur segir einstaklingsbundnar aðgerðir ekki duga einar og sér.
Kjarninn 20. október 2020
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Höfuðborgarsvæðið á viðkvæmum tíma í faraldrinum
Íþróttakennsla í skólum á höfuðborgarsvæðinu verður utandyra og verða íþróttahús, sundlaugar og söfn lokuð. Ákvörðunin verður endurskoðuð að viku liðinni.
Kjarninn 20. október 2020
Jóhannes Þór Skúlason er framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar og skrifar undir umsögn þeirra.
Segja forsendur fjárlaga að óbreyttu þegar brostnar vegna landamæraskimunar
Hagsmunasamtök aðila í ferðaþjónustu segja að ef núverandi reglur um tvöfalda skimun á landamærum verði áfram í gildi muni fjöldi erlendra ferðamanna sem heimsæki Ísland árið 2021 aldrei ná að verða 900 þúsund, líkt og forsendur fjárlaga geri ráð fyrir.
Kjarninn 20. október 2020
Sighvatur Björgvinsson
Stjórnarskrárgjafinn – og þú sjálfur
Kjarninn 20. október 2020
Spáir 8,5 prósenta samdrætti í ár
Landsbankinn spáir meiri samdrætti í ár heldur en Seðlabankinn og Hagstofan en býst þó við að viðspyrnan verði meiri á næstu árum.
Kjarninn 20. október 2020
Nichole Leigh Mosty
Hvað er COVID skömm og er það til á Íslandi?
Leslistinn 20. október 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None