Búið að boða mótmæli á Austurvelli í kvöld klukkan átta vegna ESB-viðræðurslita

14088079625_1618443eaa_z.jpg
Auglýsing

Búið er að boða til mót­mæla vegna ákvörð­unar rík­is­stjórn­ar­innar um að binda enda á við­ræður við Evr­ópu­sam­bandið á Aust­ur­velli klukkan átta í kvöld. Í til­kynn­ingu á Face­book síðu mót­mæl­anna seg­ir: "Rík­is­stjórn Íslands hefur ákveðið að slíta end­an­lega við­ræðum við Evr­ópu­sam­bandið og með því kosið að hunsa vilja þjóð­ar­innar í einu og öllu. Ákvörð­unin er tek­inn með sér­hags­muni í huga en ekki hags­muni þjóð­ar­inn­ar.

Mætum á Aust­ur­völl í kvöld og sendum rík­is­stjórn­inni sterk skila­boð, hvort ísland semji við Evr­ópu­sam­bandið er ákvörðun allar íslend­inga í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu en ekki ein­hliða ákvörðun Fram­sókn­ar- og Sjálf­stæð­is­flokks­ins."

Á Vísi.is er rætt við Jóhannes Bene­dikts­son, einn aðstand­enda mót­mæl­anna. Hann segir mikla reiði ríkja vegna ákvörð­unar rík­is­stjórn­ar­inn­ar. „Það er alger sturlun það sem þeir gerðu. Þetta á ekki að vera í boði. Íslend­ingar láta ekki bjóða sér þetta.“

Auglýsing

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hluti ríkisstjórnar Íslands.
Fylgisaukning ríkisstjórnarinnar að mestu gengin til baka
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast nú sameiginlega með 40,5 prósent fylgi. Það er nánast sama fylgi og Píratar, Samfylking og Viðreisn mælast sameiginlega með. Mestu munar um lítinn stuðning við Framsóknarflokkinn.
Kjarninn 26. maí 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Móðir mín í kví kví
Kjarninn 26. maí 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til skipulagsmála
Kjarninn 26. maí 2020
Hin flókna leið Icelandair að framhaldslífi
Þótt hluthafafundur Icelandair hafi samþykkt að leyfa félaginu að halda hlutafjárútboð eru mörg ljón í veginum að því markmiði að tryggja því rekstrarhæfi til framtíðar. Margt hefur verið gert á skömmum tíma til að gera stöðu Icelandair betri.
Kjarninn 26. maí 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
Kjarninn 25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
Kjarninn 25. maí 2020
Þríeykið: Þórólfur, Alma og Víðir.
Takk fyrir ykkur
„Í dag er stór dagur,“ sagði sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar átti hann við enn eitt skrefið í afléttingu takmarkana. Í hugum landsmanna var dagurinn þó ekki síst stór því fundurinn var sá síðasti – í bili að minnsta kosti.
Kjarninn 25. maí 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Um Alaskaarðinn og íslenska arfinn
Kjarninn 25. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None