Dregur sig úr framboði vegna ásakana um kynferðisofbeldi

Vararborgarfulltrúi Sósíalistaflokksins og frambjóðandi í stjórn Eflingar hefur ákveðið að segja sig frá allri þátttöku í stjórnmálum og félagsstörfum, þar sem bornar hafa verið á hann ásakanir um kynferðisofbeldi.

Daníel Örn Arnarsson, varaborgarfulltrúi og ritari stjórnar Eflingar.
Daníel Örn Arnarsson, varaborgarfulltrúi og ritari stjórnar Eflingar.
Auglýsing

Dan­íel Örn Arn­ars­son, rit­ari stjórnar Efl­ingar og var­ar­borg­ar­full­trúi Sós­í­alista­flokks­ins, hefur dregið sig úr borg­ar­stjórn og fram­boði til stjórnar Efl­ingar vegna ásak­ana um kyn­ferð­is­of­beldi. Þessu greindi Dan­íel frá í færslu á Face­book-­síðu sinni fyrr í dag.

Sam­kvæmt færsl­unni mun Dan­íel einnig segja sig frá allri stjórn­mála­þátt­töku, sem og öðrum félags­störfum fyrir Sós­í­alista­flokk­inn vegna ásakan­anna. Hann seg­ist taka þá ákvörðun af virð­ingu við starf og bar­áttu flokks­ins, sem og virð­ingu við bar­áttu verka­fólks fyrir bættum kjör­um.

Dan­íel var einn átta fram­bjóð­enda Bar­áttu­list­ans, sem hyggst bjóða sig fram til stjórnar Efl­ingar í næst­kom­andi stjórn­ar­kjöri félags­ins í febr­ú­ar. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, sem sagði af sér for­mennsku í Efl­ingu í fyrra­haust, leiðir hóp­inn og mun bjóða sig fram til for­manns að nýju.

Auglýsing

Svo­kall­aður A-listi, sem trún­að­ar­ráð Efl­ingar sam­þykkti fyrr í mán­uð­in­um, verður einnig í fram­boði, en Ólöf Helga Adolfs­dótt­ir, sem setið hefur sem vara­­for­­maður stjórnar Efl­ingar frá því að Sól­­veig Anna sagði af sér, leiðir hann. Tveir aðrir núver­andi stjórn­­­ar­­menn eru á þeim lista en Agn­i­ezka Ewa Ziólkowska, sem tók við for­­mennsku í Efl­ingu eftir að Sól­­veig Anna hætti, verður ekki í fram­­boð­i. Guð­­mundur Bald­­ur­s­­son, stjórn­­­ar­­maður í Efl­ingu, hefur einnig boðað að hann ætli sér að leggja fram eigin lista.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Úlfar Þormóðsson
Uppvakningar
Kjarninn 25. júní 2022
Ingrid Kuhlman
Að hlakka til einhvers er næstum jafn gott og að upplifa það
Kjarninn 25. júní 2022
Niðurhal Íslendinga stóreykst milli ára
Íslendingar notuðu 25 prósent meira gagnamagn á farsímaneti í fyrra en árið áður og 21 prósent meira gagnamagn í gegnum fastanet. Tæplega 76 prósent notenda á fastaneti eru nú með ljósleiðaratengingu, en þeir voru þriðjungur 2016.
Kjarninn 25. júní 2022
Af kosningavöku Framsóknarflokksins í fyrrahaust.
Framsókn hirti kjósendur í stórum stíl frá hinum stjórnarflokkunum og Miðflokki
Fylgisaukning Framsóknar í síðustu kosningum var tekin frá samstarfsflokkunum í ríkisstjórn og klofningsflokki. Átta hverjum tíu kjósendum Sjálfstæðisflokks voru úr kjarnafylginu. Framboð Sósíalista hafði neikvæð áhrif á fylgi Vinstri græna og Pírata.
Kjarninn 25. júní 2022
Hraðtíska nær nýjum hæðum með tilkomu tískurisans Shein
Kínverska fatafyrirtækið Shein hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum og er í dag eitt stærsta tískuvörufyrirtæki í heimi. Umhverfissinnar benda á að fötin séu úr svo litlum gæðum að oft séu þau aðeins notuð í eitt skipti áður en þau enda í ruslinu.
Kjarninn 25. júní 2022
Auður Önnu Magnúsdóttir
Af hverju nýta Íslendingar raforkuna sína svo illa?
Kjarninn 25. júní 2022
Sjö molar um seðlabankavexti úti í heimi
Verðbólga veldur því að vaxtalækkanir faraldursins eru að ganga til baka, víðar en hér á Íslandi. Kjarninn tók saman nokkra fróðleiksmola um þróun mála í ríkjum bæði nær og fjær.
Kjarninn 25. júní 2022
Flokkur Sigurðar Inga Jóhannssonar andar ofan í hálsmál flokks Bjarna Benediktssonar samkvæmt síðustu könnunum.
Framsókn mælist næstum jafn stór og Sjálfstæðisflokkurinn
Stjórnarflokkarnir hafa tapað umtalsverðu fylgi á kjörtímabilinu. Sjálfstæðisflokkurinn nær mun verr til fólks undir fertugu en annarra á meðan að Framsókn nýtur mikilla vinsælda þar. Vinstri græn mælast með þriðjungi minna fylgi en í síðustu kosningum.
Kjarninn 24. júní 2022
Meira úr sama flokkiInnlent