50 færslur fundust merktar „efling“

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinsambands Íslands.
Vörn Vilhjálms: „Dapur að sjá fólk sem ég taldi vini stinga mig í bakið“
„Ef fólk heldur að það sé auðvelt að semja við Halldór Benjamín og hans fólk þá veður fólk villu vegar,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins sem svarar fullum hálsi gagnrýni formanns Eflingar á nýjan samning við SA.
4. desember 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Lífeyrissjóðirnir „henda peningunum okkar í sukk“
Trúnaðarráð Eflingar fagnar „hinum nýlega og auðsýnda áhuga“ Sjálfstæðisflokksins á lýðræði og mannréttindum, segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður stéttarfélagsins.
21. október 2022
Fóru inn í tölvupósta Sólveigar Önnu og Viðars
Þá starfandi formaður Eflingar hafði aðgang að tölvupósthólfum fyrirrennara síns, Sólveigar Önnu Jónsdóttur, og fyrrverandi framkvæmdastjóra Eflingar, Viðars Þorsteinssonar, frá því í janúar á þessu ári og fram í apríl.
6. október 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Segir óbreytt ASÍ ekkert nema uppvakning sem þurfi að „kveða í gröfina“
Sólveig Anna Jónsdóttir segir verk að vinna í baráttunni við auðstéttina og sérhagsmunaöflin. Eina vopnið sem geti leitt til árangurs séu verkföll eða hótun um beitingu þeirra. Hún vill að verkalýðshreyfingin nýti lífeyrissjóðina í þágu sinna markmiða.
22. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir
Að duga eða drepast: Kreppa íslensku verkalýðshreyfingarinnar IV
22. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir
Í fangi fagmenntastéttanna: Kreppa íslensku verkalýðshreyfingarinnar III
20. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir
Með Salek á sjálfstýringu: Kreppa íslensku verkalýðshreyfingarinnar II
18. ágúst 2022
Segja toppana í samfélaginu hafa tekið sitt og að lágmark sé að launafólk fái það sama
Í Kjarafréttum Eflingar er lagt til að almenn laun hækki um 52.250 krónur á mánuði miðað við núverandi verðbólgu. Ríkið þurfi auk þess að koma að kjarasamningaborðinu með tug milljarða króna aðgerðir til að bæta stöðu þeirra verst settu í samfélaginu.
17. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir
Villimenn við borgarhliðið: Kreppa íslensku verkalýðshreyfingarinnar I
16. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson munu að nýju starfa saman hjá Eflingu, en Viðar hefur verið ráðinn sem einn af lykilstjórnendum.
Viðar ráðinn fræðslu- og félagsmálastjóri Eflingar
Efling hefur ráðið til sín sex stjórnendur og lykilstarfsmenn sem taka munu til starfa á næstu vikum, en áður hafði verið tilkynnt um ráðningu framkvæmdastjóra. Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, hefur verið ráðinn í nýja stöðu.
27. maí 2022
Perla Ösp, nýr framkvæmdastjóri Eflingar, hefur lengi starfað í fjármálageiranum
Fyrrum framkvæmdastjóri áhættustýringar Landsbankans nýr framkvæmdastjóri Eflingar
Veigamikil verkefni bíða nýs framkvæmdastjóra Eflingar, Perlu Aspar Ásgeirsdóttur. Þar ber hæst stefnumótun og eftirfylgni í tengslum við skipulagsbreytingar á skrifstofu Eflingar.
23. maí 2022
Vilhjálmur Birgisson var nýlega kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins og er einnig formaður Verkalýðsfélags Akraness.
Vilhjálmur kallar uppsagnirnar hjá Eflingu „mistök“ sem hægt hefði verið að komast hjá
Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins kallar hópuppsögnina hjá Eflingu „mistök“ í pistli sem hann ritar á vef Verkalýðsfélags Akraness í dag.
20. apríl 2022
Auglýsa fjölda starfa hjá Eflingu
Vilt þú taka þátt í að byggja upp metnaðarfyllsta stéttarfélag landsins? Á þessum orðum hefst auglýsing Eflingar í Fréttablaðinu í dag þar sem óskað er eftir fólki til starfa sem „brennur fyrir þjónustu og samvinnu við félagsfólk“.
16. apríl 2022
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Formaður VR: „Allar uppsagnir eru náttúrulega bara ömurlegar“
Hópuppsögn Eflingar kom formanni VR á óvart og segi hann uppsögnina ömurlega. Hann hefur boðað stjórn VR til aukafundar á morgun vegna málsins en á ekki sérstaklega von á að stefnubreyting verði gerð á íhlutun í deilumálum einstakra félaga.
15. apríl 2022
Finnur Torfi Stefánsson
Hamast gegn lýðræðinu
13. apríl 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Segir að staðið hafi verið rétt og faglega að ferlinu
Formaður Eflingar segir það mjög leitt að minnihluti stjórnar félagsins hafi ekki virt trúnað og kosið að leka upplýsingum í fjölmiðla meðan á samráði við trúnaðarmenn starfsfólks skrifstofu Eflingar stóð. Því er nú lokið með samkomulagi.
13. apríl 2022
Starfsmaður Eflingar sem er í veikindaleyfi segir að hún hafi fengið uppsagnarbréf sent frá lögmanni kl. 2 í nótt.
Segist hafa fengið uppsagnarbréf frá Eflingu kl. 2 um nótt
Starfsmaður Eflingar sem verið hefur í veikindaleyfi undanfarna mánuði greinir frá því að hún hafi fengið uppsagnarbréf kl. 2 í nótt, frá lögmanni úti í bæ. Hún segir vanvirðinguna við starfsfólk félagsins fordæmalausa.
13. apríl 2022
Jafnréttisstofa telur „vandséð að það að öðlast vottun á að launakerfi uppfylli kröfur jafnlaunastaðalsins“ réttlæti þær aðgerðir sem boðaðar hafa verið á skrifstofu Eflingar.
Jafnréttisstofa: Efling verði að útskýra hvernig jafnlaunavottun tengist uppsögnum
Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu segir að Efling verði „að rökstyðja hvað það er við jafnlaunavottun sem veldur því að segja þurfi upp öllum ráðningarsamningum“. Jafnréttisstofa hefur aldrei heyrt af því að uppsögnum sé beitt sem lið í jafnlaunavottun.
12. apríl 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Sorgleg nýmæli að forseti ASÍ „ráðist á verka- og láglaunafólk“ í stjórn stéttarfélags
Baráttulistinn hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Drífu Snædal forseta ASÍ um uppsagnir í Eflingu.
12. apríl 2022
Drífa Snædal forseti ASÍ
„Félagsfólk Eflingar sem treystir á aðstoð síns stéttarfélags situr uppi með laskað félag“
Forseti ASÍ hvetur þá stjórnarmenn Eflingar sem samþykktu tillögu um að öllu starfsfólki félagsins yrði sagt upp störfum að endurskoða ákvörðunina. Samkvæmt upplýsingum Kjarnans ætlar Sólveig Anna ekki að tjá sig fyrr en samráði við trúnaðarmenn er lokið.
12. apríl 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
„Eins og að synda í gegnum á úr skít“
Nýkjörinn formaður Eflingar sagði í sigurræðu sinni að ástandið í kosningabaráttunni væri búið að vera galið. „En okkur tókst þetta og við erum búin að vinna sigur í þessum kosningum.“
16. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Sólveig Anna vann – Verður formaður Eflingar á ný
Þrír listar voru í framboði til stjórnar Eflingar í kosningum sem lauk í dag. Baráttulistinn, leiddur af fyrrverandi fomanninum Sólveigu Önnu Jónsdóttur, vann.
15. febrúar 2022
Birna Gunnarsdóttir
Að kasta skít úr moldarkofa
12. febrúar 2022
Guðmundur Ólafsson
Sólveig Anna
11. febrúar 2022
Agnieszka Ewa Ziólkowska, starfandi formaður Eflingar, býður sig fram til stjórnar Eflingar á A-listanum, sem Ólöf Helga Adolfsdóttir leiðir.
Agnieszka segir að Sólveig Anna muni einangra Eflingu verði hún formaður á ný
Starfandi formaður Eflingar, sem bauð fram með Sólveigu Önnu Jónsdóttur árið 2018, segir að Sólveig sé ekki rétta manneskjan til að leiða stéttarfélagið áfram og að hún sé orðin „málsvari sundrungar“.
8. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir og Kolbrún Valvesdóttir
Okkar sjóðir, okkar vald
7. febrúar 2022
Birna Gunnarsdóttir
Mannorð Sólveigar Önnu Jónsdóttur
6. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson.
Sólveig og Viðar telja sótt að sér með ósannindum í vinnustaðaúttekt hjá Eflingu
Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Eflingar, fengu ófagra umsögn í vinnustaðaúttekt hjá stéttarfélaginu. Viðar hafnar ásökunum um kvenfyrirlitningu og einelti, sem á hann eru bornar.
3. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir og Olga Leonsdóttir
Ómissandi konur: stöndum saman!
31. janúar 2022
Daníel Örn Arnarsson, varaborgarfulltrúi og ritari stjórnar Eflingar.
Dregur sig úr framboði vegna ásakana um kynferðisofbeldi
Vararborgarfulltrúi Sósíalistaflokksins og frambjóðandi í stjórn Eflingar hefur ákveðið að segja sig frá allri þátttöku í stjórnmálum og félagsstörfum, þar sem bornar hafa verið á hann ásakanir um kynferðisofbeldi.
29. janúar 2022
Sólveig Anna býður sig aftur fram til formanns Eflingar – Ætla að „umbylta félaginu“
Baráttulistinn, með Sólveigu Önnu Jónsdóttur í broddi fylkingar, mun sækjast eftir því að stýra Eflingu. Hópurinn vill stórauka áhrif Eflingar innan verkalýðshreyfingarinnar og taka upp sjóðsfélagslýðræði í lífeyrissjóðum.
28. janúar 2022
Sólveig Anna: „Starfsfólk skrifstofunnar vinnur fyrir félagsfólkið, ekki öfugt“
Sólveig Anna Jónsdóttir, sem býður sig aftur fram til formanns Eflingar, segir að miðað við stemninguna og þær áherslur sem Samtök atvinnulífsins og stjórnvöld hafi kynnt telji hún að það „verði mjög mikil þörf á ríkri samstöðu verkafólks“.
28. janúar 2022
Ólöf Helga formannsefni A-lista uppstillingarnefndar Eflingar – Guðmundur leggur fram eigin lista
„Það er ekki þú? Við erum bara þrjú hérna og ég get sagt að það er ekki ég. Þannig að það ert bara þú, Ólöf Helga.“ Uppljóstrað var í Rauða borðinu, þætti Gunnars Smára Egilssonar, hvert formannsefni uppstillingarnefndar Eflingar er.
12. janúar 2022
Guðmundur Jónatan Baldursson
Guðmundur Jónatan Baldursson gefur kost á sér til formennsku í Eflingu
Stjórnarmaður í Eflingu hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Eflingar. Framboðin eru nú orðin tvö.
5. janúar 2022
Ólöf Helga Adolfsdóttir
Ólöf Helga Adolfsdóttir býður sig fram til formanns Eflingar
Varaformaður Eflingar hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns stéttarfélagsins. Hún segist þekkja af eigin raun hversu mikilvæg öflug og skipulögð verkalýðshreyfingin sé launafólki andspænis ægivaldi fyrirtækja og samtaka atvinnurekenda.
4. janúar 2022
Tekur ekki afstöðu í deilum innan Eflingar – Það eru félagsmenn sem skipta mestu máli
Efling mun halda áfram róttækri stefnu sinni í málefnum verka- og láglaunafólks, að sögn nýs formanns stéttarfélagsins sem tók við eftir miklar sviptingar undanfarnar vikur. Kjarninn ræddi við Agnieszku Ewu Ziólkowska.
13. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Trúnaðarráð harmar brotthvarf Sólveigar Önnu og kosningu nýs formanns flýtt
Trúnaðarráð Eflingar, sem fer með æðsta vald í málefnum félagsins milli félagsfunda, hefur mælst til þess að stjórnarkosningu í Eflingu verði flýtt. Í ályktun ráðsins segir að í „formannstíð Sólveigar Önnu hefur þjónusta félagsins tekið miklum framförum.“
12. nóvember 2021
Tryggvi Marteinsson, Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziólkowska.
Rekinn eftir 27 ára starf hjá Eflingu – Sagði félagið „pólska útgáfu af stéttarfélagi“
Kjarafulltrúinn sem var rekinn frá Eflingu í gær er sagður vera sá sem er ásakaður um að hafa hótað að vinna fyrrverandi formanni félagsins mein. Hann segist hafa goldið þess að vera „Íslendingur og karlmaður“.
12. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Krafa um að aðflutt fólk aðlag­aði sig að hreyf­ing­unni, ekki öfugt
Sólveig Anna Jónsdóttir segir að útlendingaandúð vera í hreyfingunni, en í mismiklum mæli. Einn starfsmaður Eflingar hafi sagt til að mynda sagt að aðflutta fólkið í félaginu, um helmingur félagsmanna, ætti „bara að læra íslensku“.
7. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Sólveig Anna ekki búin að ákveða hvort hún bjóði sig aftur fram til formennsku
Fráfarandi formaður Eflingar segist skilja bollaleggingar um hvort hún muni bjóða sig aftur fram til formennsku. Hún hafi fengið gríðarlegt magn skilaboða frá félagsfólki um að hún megi ekki fara frá baráttunni.
7. nóvember 2021
Mistökin sem ég gerði voru að vera ekki meira „kallinn“, að vera ekki meiri „stjóri stjóri“
Sólveig Anna Jónsdóttir er hætt sem formaður Eflingar. Hún segir sig og samstarfsfólk sitt hafa náð ótrúlegum árangri í baráttu sinni fyrir bættum kjörum verka- og láglaunafólks en að starfsfólk Eflingar hafi ekki skilið baráttuna.
6. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziólkowska.
Agnieszka tekin við formennsku í Eflingu
Á stjórnarfundi í Eflingu í dag var afsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur sem formanns þessa næst stærsta stéttarfélags landsins afgreidd. Kosið verður um nýjan formann fyrir lok marsmánaðar á næsta ári.
4. nóvember 2021
Christina Milcher á útifundi.
Opið bréf til Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Viðars Þorsteinssonar
4. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Ekki vilji starfsmanna að Sólveig Anna segði af sér formennsku
Starfsfólk Eflingar hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ályktun starfsmanna Eflingar frá því á föstudag hafi ekki verið sett fram til að lýsa vantrausti á eða hrekja Sólveigu Önnu Jónsdóttur úr starfi formanns.
2. nóvember 2021
Guðmundur Baldursson stjórnarmaður í Eflingu.
Formaður Eflingar hafi reynt að hylma yfir vanlíðan starfsmanna
Stjórnarmaður í Eflingu segir í yfirlýsingu að Sólveig Anna Jónsdóttir hafi haldið lykilupplýsingum leyndum frá stjórn stéttarfélagsins og að tilraun hafi verið gerð til að beita hann persónulegri kúgun er hann gekk eftir því að fá þessar upplýsingar.
1. nóvember 2021
„Sögulegur sigur“ þó ýtrustu kröfur hafi ekki náðst
Þrátt fyrir að Efling hafi ekki fengið sínar ýtrustu kröfur í gegn í samningaviðræðum við Reykjavíkurborg lýsir stéttarfélagið yfir sögulegum sigri. Borgarstjóri segir mestu máli skipta að allir séu ánægðir með niðurstöðuna sem náðist í nótt.
10. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Efling semur við borgina – Verkfallsaðgerðum lokið
Ótímabundnu verkfalli Eflingar í Reykjavík er lokið. Eflingarfélagar í lægstu flokkum hækka um allt að 112 þúsund krónur á mánuði. Börn snúa aftur í leikskóla, dvalarheimili starfa aftur að fullu og sorp verður hirt með venjubundnum hætti.
10. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Ræðst á næsta sólarhring hvort Efling og borgin séu að færast nær samningi
Síðustu daga hafa staðið yfir fundarhöld milli Eflingar og Reykjavíkurborgar, eftir að hlé hafði verið á slíkum í meira en viku þrátt fyrir yfirstandandi verkfall. Efling segir að síðustu dagar hafi að mestu farið í að „greiða úr óvissuatriðum í tilboðum
7. mars 2020
Stöðu hverra þarf raunverulega að „leiðrétta“?
None
21. febrúar 2020
Frá baráttufundi á vegum Eflingar fyrr í mánuðinum.
Segja borgina hafa slegið á sáttarhönd láglaunafólks – Verkfallið heldur áfram
Engin lausn er í sjónmáli í deilum Eflingar við Reykjavíkurborg eftir að tilboði sem Efling lagði fram í gær til lausnar á deilunni var ekki tekið.
19. febrúar 2020