Framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar hætt störfum

Karen Kjartansdóttir segir að hún og formaður framkvæmdarstjórnar Samfylkingarinnar hafi haft ólíkar hugmyndir um samstarf sitt. Hún hefur því sagt upp sem framkvæmdastjóri flokksins.

Karen Kjartansdóttir.
Karen Kjartansdóttir.
Auglýsing

Karen Kjart­ans­dótt­ir, sem hefur verið fram­kvæmda­stjóri Sam­fylk­ing­ar­innar í tvö og hálft ár, hefur hætt störfum hjá flokkn­um. Upp­sögnin á sér stað þegar innan við hálft ár er til næstu þing­is­kosn­ing­ar, sem fara fram 25, sept­em­ber næst­kom­andi.

Í stöðu­upp­færslu sem Karen birti á Face­book-­síðu á vegum Sam­fylk­ing­ar­innar seg­ir: „Á síð­asta lands­fundi kusu flokks­menn nýjan for­mann fram­kvæmda­stjórn­ar, það liggur í eðli starf­sem­innar að fram­kvæmd­ar­stjóri og for­maður fram­kvæmda­stjórnar þurfi að eiga mjög náið sam­starf. Fljót­lega kom í ljós að hug­myndir okkar um sam­starfið væru of ólíkar til að það gæti geng­ið. Ég tel því far­sæl­ast fyrir Sam­fylk­ing­una að leiðir skilji á þessum tímamótum og áður en kosn­inga­barátta hefst af fullum kraft­i.“

Vís­ir.is greindi fyrst frá.

Sá sem ágrein­ingur Karenar er við er Kjartan Val­garðs­son. Hann var kjör­inn for­maður fram­kvæmda­stjórnar Sam­fylk­ing­ar­innar í nóv­em­ber í fyrra en hefur starfað innan flokks­ins frá stofnun í ýmsum trún­að­ar­störf­um.

Auglýsing
Karen var ráðin fram­kvæmda­stjóri Sam­fylk­ing­ar­innar í sept­em­ber 2018. Þar áður hafði hún síð­ast gengt stöðu upp­lýs­inga­full­trúa United Sil­icon og starfað sem upp­lýs­inga­full­trúi Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi. Karen starf­aði einnig lengi sem blaða- og frétta­mað­ur.

Staða fram­kvæmda­stjóra flokks­ins hafði verið laus frá kosn­ing­unum 2016, þegar fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Krist­ján Guy Burgess sagði starfi sín lausu eftir lélega útkomu flokks­ins í þing­is­kosn­ing­um.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sigrún Sif Jóelsdóttir og Grant Wyeth
Hæstiréttur leiðir dómstóla á hættulega braut í málum barna
Kjarninn 28. september 2021
Þorkell Helgason
Kosningakerfið þarf að bæta
Kjarninn 28. september 2021
Seðlabankinn stendur við Kalkofnsveg sem kenndur er við kalkofn sem þar var í notkun á síðari hluta 19. aldar.
Varaseðlabankastjórar gerast ritstjórar
Kalkofninn er nýr vettvangur fyrir greinar um verkefni og verksvið Seðlabanka Íslands sem finna má á vef bankans. Kalkofninum er ætlað að höfða til almennings, atvinnulífs, fjölmiðla og fræðasamfélags.
Kjarninn 28. september 2021
Árni Páll Árnason.
Árni Páll skipaður í stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA
Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar hefur gengt starfi varaframkvæmdastjóra Uppbyggingarsjóðs EES undanfarið. Hann hefur nú verið skipaður í stjórn ESA.
Kjarninn 28. september 2021
Þau fimm sem duttu inn á þing sem jöfnunarmenn síðdegis á sunnudag verða að óbreyttu þingmenn.
Listar yfir nýkjörna þingmenn sendir á yfirkjörstjórnir
Þeir fimm frambjóðendur sem duttu skyndilega inn á þing sem jöfnunarmenn eftir endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi á sunnudag munu verða þingmenn á næsta kjörtímabili, nema Alþingi ákveði annað.
Kjarninn 28. september 2021
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 9. þáttur: „Íkarus virti ekki viðvörunarorðin og hélt af stað“
Kjarninn 28. september 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra úthlutaði úr Matvælasjóði í liðinni viku.
Síldarvinnslan og félag í meirihlutaeigu Samherja fengu milljónir úr Matvælasjóði
Vel á sjötta hundrað milljóna var úthlutað úr Matvælasjóði fyrr í mánuðinum. Stór fyrirtæki í sjávarútvegi á borð við Síldarvinnsluna og Útgerðarfélag Reykjavíkur á meðal styrkþega.
Kjarninn 28. september 2021
Þórður Snær Júlíusson
Ný valdahlutföll og fleiri möguleikar leiða af sér öðruvísi ríkisstjórn
Kjarninn 28. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent