Fundur boðaður hjá ríkissáttasemjara á morgun - Lausna leitað

10054212785_55145b6700_z.jpg
Auglýsing
Samn­inga­fundi rík­is­ins og SFR, sjúkra­liða og lög­reglu­manna, sem hófst fyrir hádegi í dag, lauk seinni part­inn án nið­ur­stöðu, en tals­verður skriður er nú á við­ræð­ur, sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans. Enn eru ræddar hug­myndir sem samn­inga­nefnd rík­is­ins lagði fram 14. októ­ber, auk krafna stétt­ar­fé­lag­anna. Nýr fundur hefur verið boð­aður hjá Rík­is­sátta­semj­ara í fyrra­mál­ið, og á að freista þess að binda á enda á víð­tækar verk­falls­að­gerðir sem hófust á mið­nætti.
Verk­falls­að­gerð­irnar eru víð­tækar, eins og sjá má hér að neð­an, en upp­lýs­ing­arnar um þær eru fengnar af vef SFR.
Á eft­ir­töldum dögum skal vinnu­stöðvun ná til allra félags­manna SFR sem starfa hjá rík­inu. Frá og með mið­nætti aðfara­nótt fimmtu­dags­ins 15.októ­ber til mið­nættis föstu­dags­ins 16. októ­ber 2015 (2 sól­ar­hring­ar). Frá og með mið­nætti aðfara­nótt mánu­dags­ins  19.októ­ber til mið­nættis þriðju­dag­inn 20. októ­ber 2015 (2 sól­ar­hring­ar). Frá og með mið­nætti aðfara­nótt fimmtu­dags­ins 29.októ­ber til mið­nættis föstu­dags­ins 30. októ­ber 2015 (2 sól­ar­hring­ar). Frá og með mið­nætti aðfara­nótt mánu­dags­ins  2. nóv­em­ber  til mið­nættis þriðju­dag­inn 3. nóv­em­ber 2015 (2 sól­ar­hring­ar). Frá og með mið­nætti aðfara­nótt fimmtu­dags­ins 12. nóv­em­ber  til mið­nættis föstu­dags­ins 13. nóv­em­ber 2015 (2 sól­ar­hring­ar). Frá og með mið­nætti aðfara­nótt fimmtu­dags­ins 15. októ­ber 2015 hefst ótíma­bundin vinnu­stöðvun hjá eft­ir­töldum stofn­un­um: Land­spít­al­inn (LSH) Rík­is­skatt­stjóri Sýslu­mað­ur­inn á Aurst­ur­landi Sýslu­mað­ur­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu Sýslu­mað­ur­inn á Norð­ur­landi eystra Sýslu­mað­ur­inn á Norð­ur­landi vestra Sýslu­mað­ur­inn á Suð­ur­landi Sýslu­mað­ur­inn á Suð­ur­nesjum Sýslu­mað­ur­inn á Vest­fjörðum Sýslu­mað­ur­inn í Vest­manna­eyjum Sýslu­mað­ur­inn á Vest­ur­landi Toll­stjór­inn

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Það leið engum vel og allir biðu eftir að komast í land“
Fyrstu veikindin meðal skipverja á Júlíusi Geirmundssyni komu upp á öðrum degi veiðiferðar sem átti eftir að standa í þrjár vikur. Þeir veiktust einn af öðrum og var haldið „nauðugum og veikum við vinnu út á sjó í brælu“ á meðan Covid-sýking geisaði.
Kjarninn 23. október 2020
Sigurgeir Finnsson
Gulur, gylltur, grænn og brons: Opinn aðgangur og flókið litróf birtinga
Kjarninn 23. október 2020
Rut Einarsdóttir
#ENDsars uppreisn gegn lögregluofbeldi í Nígeríu: Ákall fyrir alþjóðlegan stuðning
Kjarninn 23. október 2020
Sema Erla Serdar
Um lögregluna og haturstákn
Kjarninn 23. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra
Ísland tekið af gráa listanum
Ísland hefur verið fjarlægt af gráum lista FATF vegna úrbóta sem ráðist hefur verið í í vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Kjarninn 23. október 2020
Ártúnshöfði og Elliðaárvogur verða í forgangi þegar kemur að uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavíkurborg fram til ársins 2030.
Svipað margar íbúðir verði á Ártúnshöfða og eru í öllum Grafarvogi í dag
Gert er ráð fyrir því að á Ártúnshöfða verði árið 2040 svipað margar íbúðir og eru í öllum Grafarvogi í dag. Búist er við því að þrjú skólahverfi verði á Höfðanum, samkvæmt uppfærðu aðalskipulagi borgarinnar til 2040 sem er komið í kynningu.
Kjarninn 23. október 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Verðlaus iPhone og snjallari snjallhátalarar
Kjarninn 23. október 2020
Útlánaveisla hefur gert það að verkum að mikil virkni er á húsnæðismarkaði þrátt fyrir að heimsfaraldur gangi yfir og að atvinnuleysi sé í hæstu hæðum.
Heimili landsins yfirgefa verðtrygginguna í fordæmalausri útlánaveislu
Lántakendur eru að færa sig á methraða frá lífeyrissjóðum til banka með húsnæðislánin sín og úr verðtryggðum lánum yfir í óverðtryggð. Ef fram fer sem horfir munu ný útlán banka á þessu ári verða meiri en þau voru samanlagt síðustu tvö ár á undan.
Kjarninn 23. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None