Fyrrverandi ritstjórar sækjast eftir upplýsingafulltrúastöðu í ráðuneyti

Alls sækjast 34 einstaklingar eftir starfi upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins, sem auglýst var á dögunum.

Kristín Þorsteinsdóttir fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins er á meðal umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins.
Kristín Þorsteinsdóttir fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins er á meðal umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins.
Auglýsing

Fyrr­ver­andi rit­stjórar Frétta­blaðs­ins og DV, þær Kristín Þor­steins­dóttir og Lilja Katrín Gunn­ars­dótt­ir, eru í hópi alls 34 umsækj­enda um aug­lýsta stöðu upp­lýs­inga­full­trúa dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins, en umsókn­ar­frest­ur­inn rann út þann 25. maí.

Nokkrir núver­andi og fyrr­ver­andi blaða­menn eru einnig á list­anum yfir umsækj­end­ur, sem og kynn­ing­ar­full­trú­ar, upp­lýs­inga­full­trúar og mark­aðs­stjórar fyr­ir­tækja og stofn­ana. Einnig má nefna að á meðal umsækj­enda er Helga Guð­rún Jón­as­dótt­ir, sem bauð sig nýlega fram í for­manns­kjöri VR nýlega gegn Ragn­ari Þór Ing­ólfs­syni.

Hafliði Helga­son, sem gegnt hefur starf­inu frá því snemma árs 2018, er á förum úr dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Er hann var ráð­inn inn þurfti að aug­lýsa starfið tvisvar sinn­um. Í seinna skiptið var gerð krafa um að umsækj­endur hefðu hæfni til að koma fram fyrir hönd ráðu­­neyt­is­ins og hæfni í að miðla upp­­lýs­ing­um, sem ekki hafði verið gerð í fyrra skipt­ið.

Auglýsing

Umsækj­endur um starf­ið:

 • Arn­aldur Sig­urð­ar­son, Frí­stunda­ráð­gjafi
 • Atli Dungal Sig­urðs­son, Stunda­kenn­ari
 • Auð­unn Arn­órs­son, Stunda­kenn­ari
 • Ásta Huld Iðunn­ar­dótt­ir, umönnun
 • Ásta V. Borg­fjörð Aðal­steins­dótt­ir, Flug­freyja
 • Bene­dikt Bóas Hin­riks­son, Blaða­maður
 • Bene­dikt Krist­jáns­son, Kerf­is­stjóri
 • Eygló Hall­gríms­dótt­ir, Deild­ar­stóri
 • Eyrún Vikt­ors­dótt­ir, Lög­fræð­ingur
 • Fjalar Sig­urð­ar­son, Mark­aðs­stjóri
 • Freyja Inga­dótt­ir, Rit­stjóri
 • Har­aldur Lín­dal Har­alds­son, Ráð­gjafi
 • Heiðrún Krist­munds­dótt­ir, Aðal­þjálf­ari mfl kvk
 • Helga Guð­rún Jón­as­dótt­ir, Ráð­gjafi og verk­efna­stjóri
 • Hildur Haf­steins­dótt­ir, Verk­efna­stjóri - Mál­tækni­á­ætlun fyrir íslensku
 • Hjalti Sig­ur­jón Andra­son, Upp­lýs­inga­full­trúi
 • Hjör­dís Rut Sig­ur­jóns­dótt­ir, Res­e­arch Fellow
 • Ionu­t-Ciprian Diaconu, hou­sekeeper
 • Jenný Kristín Sig­urð­ar­dótt­ir, fjöl­miðla­fræð­ingur
 • Jóhanna M Thor­lacius , vefrit­stjóri
 • Kal­ina Petr­ova Lovcheva, Mót­töku­full­trúi
 • Kol­brún G Þor­steins­dótt­ir, Sér­fræð­ingur
 • Kristín Þor­steins­dótt­ir, Rit­stjóri
 • Lilja Katrín Gunn­ars­dótt­ir, Rit­stjóri
 • Magnús Sig­ur­jóns­son, Kenn­ari og full­trúi
 • Óli Jón Jóns­son, kynn­ing­ar­full­trúi
 • Ólöf Sara Gregory, lög­fræð­ingur
 • Rann­veig Gauja Guð­bjarts­dótt­ir, Sér­fræð­ingur á fjár­mála­sviði
 • Sig­rún Ýr Hjör­leifs­dótt­ir, PR & Mar­ket­ing Mana­ger
 • Sig­urður Ólafur Kjart­ans­son, Kröfu­vakt
 • Svan­hildur Dóra Björg­vins­dótt­ir, leik­skóla­kenn­ari
 • Svan­hildur Eiríks­dótt­ir, Rit­stjóri Faxa
 • Sveinn Ólafur Mel­sted, Blaða­maður
 • Örn Arn­ar­son, Sér­fræð­ingur

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Endurvinnsluhlutfall umbúðaúrgangs innan við 50 prósent hérlendis
Heildarmagn umbúðaúrgangs hérlendis var um 151 kíló á hvern einstakling árið 2019. Endurvinnsluhlutfallið lækkar á milli ára en um fjórðungur plastumbúða ratar í endurvinnslu samanborið við rúmlega 80 prósent pappírs- og pappaumbúða.
Kjarninn 27. september 2021
Talning atkvæða í Borgarnesi og meðferð kjörgagna hefur verið mál málanna í dag.
Talningarskekkjan í Borgarnesi kom í ljós um leið og einn bunki var skoðaður
Engin tilmæli voru sett fram af hálfu landskjörstjórnar um endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi. Kjarninn ræddi við Inga Tryggvason formann yfirkjörstjórnar í kjördæminu um ástæður þess að talið var aftur og meðferð kjörgagna.
Kjarninn 27. september 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Lífskjarasamningurinn heldur – „Ánægjuleg niðurstaða“
Formaður VR segist vera létt að lífskjarasamningurinn haldi. Engin stemning hafi verið hjá atvinnulífinu né almenningi að fara í átök við þessar aðstæður.
Kjarninn 27. september 2021
Sigurjón Njarðarson
Hrunið 2008-2021
Kjarninn 27. september 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Siðspillandi ómenning: Um viðtökur jazztónlistar á Íslandi
Kjarninn 27. september 2021
Olaf Scholz, fjármálaráðherra í fráfarandi ríkisstjórn og leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, mætir á kosningavöku flokksins í gær.
„Umferðarljósið“ líklegasta niðurstaðan í Þýskalandi
Leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins hefur heitið því að Þjóðverjar fái nýja ríkisstjórn fyrir jól. Það gæti orðið langsótt í ljósi sögunnar. Hann vill byrja á að kanna jarðveginn fyrir stjórn með Græningjum og Frjálslyndum demókrötum.
Kjarninn 27. september 2021
Ákveðið hefur verið að telja atkvæðin í Suðurkjördæmi að nýju.
Talið aftur í Suðurkjördæmi
Yfirkjörstjórn í Suðurkjördæmi hefur ákveðið að verða við beiðnum sem bárust frá nokkrum stjórnmálaflokkum um að telja öll atkvæðin í Suðurkjördæmi aftur.
Kjarninn 27. september 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í leiðtogaumræðum fyrir kosningar.
Með óbragð í munni – Mikilvægt að framkvæmd kosninga sé með réttum hætti
Þorgerður Katrín segir að endurtalningin í Norðvesturkjördæmi dragi fram umræðu um jafnt atkvæðavægi. „Það er nauðsynlegt að fá hið rétta fram í þessu máli.“
Kjarninn 27. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent