Fyrrverandi seðlabankastjóri fékk fálkaorðuna

Forseti Íslands sæmdi fjórtán manns fálkaorðunni á Bessastöðum í dag.

Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri.
Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri.
Auglýsing

Guðni Th. Jóhann­es­son, for­seti Íslands sæmdi í dag, þjóð­há­tíð­ar­dag­inn 17. júní, fjórtán Íslend­inga heið­urs­merki hinnar íslensku fálka­orðu.

Á meðal þeirra var fyrr­ver­andi seðla­banka­stjóri, Már Guð­munds­son, en hann var sæmdur fyrir störf í opin­bera þágu.

Auglýsing

Þeir sem hlutu fálka­orð­una í dag voru:

 • Dagný Krist­jáns­dóttir fyrr­ver­andi pró­fess­or, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir kennslu og rann­sóknir á bók­menntum íslenskra kvenna og barna­bók­menntum
 • Edda Jóns­dóttir mynd­list­ar­maður og galler­isti, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir for­ystu um kynn­ingu og miðlun á íslenskri mynd­list
 • Egill Eðvarðs­son kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir frum­kvöðla­störf í dag­skrár­gerð fyrir sjón­varp og fram­lag til íslenskrar kvik­mynda­gerðar
 • Felix Vals­son svæf­inga- og gjör­gæslu­lækn­ir, Mos­fells­bæ, ridd­ara­kross fyrir for­ystu við inn­leið­ingu nýrrar tækni á sviði lækn­inga og fram­lag til björg­un­ar­starfa
 • Jón Krist­inn Cor­tez tón­list­ar­kenn­ari og kór­stjóri, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir fram­lag til kór­atón­listar og for­ystu um útgáfu söng­laga eftir íslensk tón­skáld
 • Lára Stef­áns­dóttir skóla­meist­ari, Ólafs­firði, ridd­ara­kross fyrir frum­kvæði og nýsköpun á vett­vangi fram­halds­skóla
 • Mar­grét Krist­manns­dóttir fram­kvæmda­stjóri og fyrr­ver­andi vara­for­maður Sam­taka atvinnu­lífs­ins, Kópa­vogi, ridd­ara­kross fyrir fram­lag til íslensks atvinnu­lífs og opin­berrar umræðu
 • Már Guð­munds­son hag­fræð­ingur og fyrr­ver­andi seðla­banka­stjóri, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir störf í opin­bera þágu
 • Ólafur Fló­venz jarð­eðl­is­fræð­ingur og fyrr­ver­andi for­stjóri Íslenskra orku­rann­sókna, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir for­ystu á vett­vangi rann­sókna á íslenskum orku­auð­lindum
 • Ólafur Karl Niel­sen fugla­fræð­ingur og for­maður Fugla­vernd­ar, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir rann­sóknir á íslenskum fugl­um, ekki síst fálka og rjúpu, og miðlun þekk­ingar á því sviði
 • Páll Hall­dórs­son flug­stjóri, Sel­fossi, ridd­ara­kross fyrir fram­lag til björg­unar manns­lífa og braut­ryðj­anda­störf á vett­vangi land­græðslu
 • Rakel Garð­ars­dóttir fram­kvæmda­stjóri, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir fram­lag til að efla vit­und um mat­ar­só­un, betri nýt­ingu og umhverf­is­mál
 • Rósa Björg Jóns­dóttir bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­ing­ur, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir sjálf­boða­störf í þágu Móð­ur­máls, sam­taka um tví­tyngi, við skrán­ingu og miðlun barna­bóka á öðrum tungu­málum en íslensku
 • Þor­björg Helga­dóttir fyrr­ver­andi orða­bók­ar­rit­stjóri við Árna­safn í Kaup­manna­höfn, Nørre Broby í Dan­mörku, ridd­ara­kross fyrir fram­lag til íslenskra fræða

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð: Óttinn við misnotkun er ástæðulaus
Kjarninn 4. desember 2021
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ásamt Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup Íslands.
Sóknargjöld lækka um 215 milljónir króna milli ára
Milljarðar króna renna úr ríkissjóði til trúfélaga á hverju ári. Langmest fer til þjóðkirkjunnar og í fyrra var ákveðið að hækka tímabundið einn tekjustofn trúfélaga um 280 milljónir króna. Nú hefur sú tímabundna hækkun verið felld niður.
Kjarninn 4. desember 2021
Íbúðafjárfesting hefur dregist saman á árinu, á sama tíma og verð hefur hækkað og auglýstum íbúðum á sölu hefur fækkað.
Mikill samdráttur í íbúðafjárfestingu í ár
Fjárfestingar í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis hefur dregist saman á síðustu mánuðum, samhliða mikilli verðhækkun og fækkun íbúða á sölu. Samkvæmt Hagstofu er búist við að íbúðafjárfesting verði rúmlega 8 prósentum minni í ár heldur en í fyrra.
Kjarninn 4. desember 2021
„Ég fór með ekkert á milli handanna nema lífið og dóttur mína“
Þolandi heimilisofbeldis – umkomulaus í ókunnugu landi og á flótta – bíður þess að íslensk stjórnvöld sendi hana og unga dóttur hennar úr landi. Hún flúði til Íslands fyrr á þessu ári og hefur dóttir hennar náð að blómstra eftir komuna hingað til lands.
Kjarninn 4. desember 2021
Kynferðisleg áreitni og ofbeldi í álverunum og verklag þeirra
Alls hafa 27 tilkynningar borist álfyrirtækjunum þremur, Fjarðaáli, Norðuráli og Rio Tinto á síðustu fjórum árum. Kjarninn kannaði þá verkferla sem málin fara í innan fyrirtækjanna.
Kjarninn 4. desember 2021
Inga Sæland er hæstánægð með nýja vinnuaðstöðu Flokks fólksins og ljóst er á henni að það skemmir ekki fyrir að Miðflokkurinn neyðist til að kveðja vinnuaðstöðuna vegna mjög dvínandi þingstyrks.
Inga Sæland tekur yfir skrifstofur Miðflokksins og kallar það „karma“
„Hvað er karma, ef það er ekki þetta?“ segir Inga Sæland um flutninga þingflokks Flokks fólksins yfir í skrifstofuhúsnæði Alþingis þar sem níu manna þingflokkur Miðflokksins, sem í dag er einungis tveggja manna, var áður til húsa.
Kjarninn 3. desember 2021
Pawel Bartoszek
Samráðið er raunverulegt
Kjarninn 3. desember 2021
Ásmundur Einar Daðason mun taka við málinu gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur af Lilju Alfreðsdóttur. Hér eru þau saman á kosningavöku Framsóknarflokksins í september.
Ásmundur Einar tekur við málarekstri Lilju gegn Hafdísi
Nýr mennta- og barnamálaráðherra Framsóknarflokksins hefur fengið í fangið mál sem varðar brot forvera hans í embætti og samflokkskonu gegn jafnréttislögum. Það bíður hans að taka ákvörðun um hvort málarekstri fyrir Landsrétti skuli haldið til streitu.
Kjarninn 3. desember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent