Neyðarfundir haldnir vegna ójöfnuðar sem ógnar rýmkun hafta

borgin_vef.jpg
Auglýsing

Sam­hliða auk­inni skuld­setn­ingu heim­ila er rík­is­­­bú­skap­ur­inn að glíma við skyndi­legan, og stór­hættu­legan, nei­kvæðan vöru­skipta­jöfn­uð. Hann er að mestum hluta til drif­inn áfram af mik­illi lækkun útflutn­ings­tekna en líka af auk­inni einka­neyslu. Það sem af er árinu 2014 er vöru­skipta­jöfn­uður Íslands nei­kvæður um tíu millj­arða króna. Það þýðir að virði þess sem við fram­leiðum og flytjum út er tíu millj­örðum króna minna en það sem við flytjum inn og kaup­um. Á sama tíma­bili í fyrra var vöru­skipta­jöfn­uður jákvæður um 25 millj­arða króna. Við­snún­ing­ur­inn er því heilir 35 millj­arðar króna.

Þessi halli er mjög alvar­legur fyrir þjóð­ar­búið og sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans telja margir hátt­settir aðilar innan Seðla­bank­ans og stjórn­­­kerf­is­ins að neyð­ar­á­stand ríki í þjóð­ar­bú­inu. Stjórn­völd til­kynntu nýverið skipan fram­kvæmda­stjórnar um afnám hafta og hafa látið í það skína að vinna við rýmkun þeirra gæti haf­ist fljót­lega. Það ójafn­vægi sem er í vöru­skiptum þjóð­ar­innar ógnar mjög þeim áform­um.

[em­bed]htt­p://issu­u.com/kjarn­inn/docs/2014_08_07/16[/em­bed]

Auglýsing

Heim­ildir Kjarn­ans herma að mikil fund­ar­höld hafi átt sér stað, meðal ann­ars með aðkomu erlendra sér­fræð­inga, vegna þessa ástands und­an­farin miss­eri. Meðal þess sem ráð­gjaf­arnir erlendu hafa verið að ræða við stjórn­völd er að ákveðin þjóð­hags­leg skil­yrði verði að vera til staðar til að hægt sé að rýmka höft. Eitt það mik­il­væg­asta er að þjóð­ar­búið fái fleiri krónur fyrir fram­leiðslu sína en það borgar fyrir vör­urnar og þjón­ust­una sem það flytur inn.

Þetta er stutt útgáfa umfjöll­un­ar­inn­ar. Sjá má hana í heild sinni í Kjarn­an­um.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Icelandair búið að ná samkomulagi við Boeing, og alla hina kröfuhafana
Icelandair Group er búið að ná samkomulagi við alla kröfuhafa sína. Félagið fær að falla frá kaupum á fjórum Boeing vélum sem það hafði skuldbundið sig til að kaupa.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Biden velur Harris sem varaforsetaefni
Demókrataflokkurinn hefur valið varaforsetaefni sitt fyrir komandi forsetakosningar. Hún er svört kona sem er líka af asísku bergi brotin og heitir Kamala Harris.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Þórður Snær Júlíusson
Stríðsrekstur fyrirtækis gegn nafngreindu fólki og gagnrýnum fjölmiðlum
Kjarninn 11. ágúst 2020
Höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins í Efstaleiti.
Félag fréttamanna gagnrýnir myndband Samherja harðlega
Stjórn Félags fréttamanna, stéttarfélag fréttafólks á Ríkisútvarpinu, segir ómaklega veist að Helga Seljan fréttamanni í myndbandi sem Samherji birti í dag. Áhyggjuefni sé að reynt sé að gera fréttamann tortryggilegan í stað þess að svara spurningum.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Víðir Reynisson á upplýsingafundi almannavarna í dag.
Víðir: Getum ekki sest í hægindastólinn og slakað á
Þrátt fyrir að útlit sé fyrir að árangur sé að nást af hertum sóttvarnaaðgerðum innanlands og tilslakanir séu framundan er ekki kominn til að hætta að huga að smitvörnum. Sá tími kemur ekki á meðan að veiran er til staðar, segir Víðir Reynisson.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundinum í dag.
Þórólfur segir útlit fyrir að við séum að ná tökum á stöðunni
Sóttvarnalæknir segir að lítill fjöldi nýsmita allra síðustu daga bendi til þess að faraldurinn hér innanlands sé að verða viðráðanlegur. Hann lagði til tilslakanir innanlands og reifaði valkosti um aðgerðir á landamærum í minnisblaði til ráðherra.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Helgi Seljan var borin þungum sökum í myndbandi Samherja
RÚV og Helgi Seljan hafna ásökunum Samherja
„Ný viðmið í árásum stórfyrirtækis á fjölmiðla og einstaka fréttamenn,“ segir í yfirlýsingu frá Helga Seljan og Þóru Arnórsdóttur sem þau sendu frá sér vegna myndbands Samherja. Myndbandið var birt á YouTube rás Samherja fyrr í dag.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Logi Einarsson
Vöndum okkur
Kjarninn 11. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiFréttir
None