Nýtt tilboð frá Grikklandi á morgun - Bankarnir áfram lokaðir

h_52031607-1.jpg
Auglýsing

Fjár­mála­ráð­herrar evru­ríkja búast við að fá í hend­urnar nýtt samn­ings­til­boð á morgun, þriðju­dag, frá Alexis Tsipras, for­sæt­is­ráð­herra Grikk­lands, og stjórn hans. Tals­maður Ang­elu Merkel, kansl­ara Þýska­lands, sagði í dag að stjórn­völd í Þýska­landi líti svo á að Grikk­land eigi næsta leik. Þar sem gríska þjóðin hafi hafnað síð­asta samn­ings­til­boði í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu þá þurfi Grikkir að leggja fram nýtt til­boð. Merkel fundar með Francois Hollande, for­seta Frakk­lands, í París í kvöld. Á sama tíma verð­ur­ Euclid Tsa­klotos, sem leitt hefur við­ræður Grikkja gagn­vart kröfu­höf­um, form­lega skip­aður í emb­ætti fjár­mála­ráð­herra lands­ins. Hann tekur við af Yanis Varoufa­kis sem hætti í dag.

Í kjöl­far nið­ur­stöðu þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unnar í Grikk­landi í gær, þar sem Grikkir höfn­uðu sam­komu­lagi við kröfu­hafa sem fól í sér mik­inn nið­ur­skurð og aðhald í rík­is­rekstri gegn frek­ari fyr­ir­greiðslum og neyð­ar­að­stoð, hafa þrír stjórn­ar­and­stöðu­flokkar lýst yfir stuðn­ingi við Syr­iza, stjórn­ar­flokk Tsipras for­sæt­is­ráð­herra, í við­ræð­unum við kröfu­hafa. Grikkir krefj­ast frek­ari skulda­nið­ur­fell­inga en þeim hefur verið boðið hingað til og benda máli sínu til stuðn­ings meðal ann­ars á nýlega grein­ingu Alþjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins (AGS), þar sem talað er fyrir nauð­syn þess að grynnka á skuldum gríska rík­is­ins. AGS sendi frá sér yfir­lýs­ingu og dag og sagð­ist sjóð­ur­inn fylgj­ast grannt með stöðu mála og vera til­búin að aðstoða Grikki, kalli þeir eftir því.

Auglýsing

Stærri gjald­daga 20. júlí - Bankar áfram lok­aðir

Þýska­land er stærsti lána­drott­inn gríska rík­is­ins og ræður afstaða þeirra miklu um næstu skref. Efna­hags­ráð­gjafi Þýska­lands og næst­ráð­andi í rík­is­stjórn Mer­el, Sig­mar Gabriel, sagði í dag að Grikkir standi frammi fyrir greiðslu­þroti og ef þeir vilji halda áfram evrustam­starfi þurfi þeir að gang­ast við kröfum kröfu­hafa. Næsti stóri gjald­dagi á neyð­ar­lánum til Grikk­lands er 20. júlí næst­kom­andi, þegar 3,5 millj­arða evra lán frá Seðla­banka Evr­ópu fellur á gjald­daga. Ef Grikkir greiða ekki af lán­inu hefur það mun viða­meiri afleið­ingar heldur en þegar gríska ríkið greiddi ekki af 1,6 millj­arða evra láni frá AGS um síð­ustu mán­að­ar­mót. Afleið­ing­arnar yrðu meðal ann­ars þær að önnur lán falla á gjald­daga vegna brost­inna skil­mála.Staða gríska rík­is­ins er grafal­var­leg. Líf­línur grískra banka til Seðla­banka Evr­ópu hafa verið frosnar frá því boðað var til þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu. Stjórn­völd í Grikk­landi stefnu að því að opna ­banka­stofn­anir í land­inu aftur á morgun en af því verður ekki. Bank­arn­ir verða lok­aðir á morgun og mið­viku­dag, hið minnsta. Hámarks­út­greiðsla úr hrað­bönkum verður áfram 60 evrur á dag.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gunnþór B. Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar.
Samherja-blokkin bætir enn við sig kvóta – heldur nú á 17,5 prósent
Útgerð í eigu Síldarvinnslunnar hefur keypt aðra útgerð sem heldur á 0,36 prósent af heildarkvóta. Við það eykst aflahlutdeild þeirra útgerðarfyrirtækja sem tengjast Samherjasamstæðunni um sama hlutfall.
Kjarninn 26. október 2020
Björn Gunnar Ólafsson
Uppskrift að verðbólgu
Kjarninn 26. október 2020
Flóttafólk mótmælti í mars á síðasta ári.
Flóttafólk lýsir slæmum aðstæðum í búðunum á Ásbrú
Flóttafólk segir Útlendingastofnun hafa skert réttindi sín og frelsi með sóttvarnaaðgerðum. Stofnunin segir þetta misskilning og að sótt­varna­ráð­staf­anir mæl­ist eðli­lega mis­vel fyrir. Hún geri sitt besta til að leiðrétta allan misskilning.
Kjarninn 26. október 2020
Aðalbygging Háskóla Íslands
Sögulegur fjöldi nemenda í HÍ
Skráðum nemendum í Háskóla Íslands fjölgaði um tæplega 2 þúsund á einu ári. Aldrei hafa jafnmargir verið skráðir við skólann frá stofnun hans.
Kjarninn 26. október 2020
Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson. Einnig kallaður Júllinn.
Lögreglurannsókn hafin vegna COVID-smita á frystitogaranum
Ákveðið hefur verið að hefja lögreglurannsókn vegna atburða í kjölfar smitanna á Júlíusi Geirmundssyni. Enginn hefur stöðu sakbornings þessa stundina.
Kjarninn 26. október 2020
Kristbjörn Árnason
Þetta er ekki bara harka og grimmd, heldur sérstök heimska.
Leslistinn 26. október 2020
Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar
Sýn vill ekki upplýsa um hugsanlega kaupendur farsímainnviða
Fjarskiptafyrirtækið segir að trúnaður ríki yfir samningaviðræðum um kaup á óvirkum farsímainnviðum kerfisins en að frekari upplýsingar verði gefnar fljótlega.
Kjarninn 26. október 2020
Þórður Snær Júlíusson
Þegar samfélagslegt skaðræði skreytir sig með samfélagslegri ábyrgð
Kjarninn 26. október 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None