Pæling dagsins: Aðalsamningamaðurinn í utanríkisráðuneytinu

stef--n-haukur.jpg
Auglýsing

Ákvörðun Gunn­ars Braga Sveins­sonar utan­rík­is­ráð­herra um að til­kynna Evr­ópu­sam­band­inu að Ísland sé ekki lengur umsókn­ar­ríki að sam­band­inu hefur vart farið fram hjá nein­um. Mikið er rætt um hvort það stand­ist að taka svona ákvörðun án þess að fara með hana í gegnum Alþingi og án sam­ráðs við utan­rík­is­mála­nefnd, sem lög segja að verði að vera með í ráðum þegar meiri­háttar ákvarð­anir um utan­rík­is­mál Íslands eru tekn­ar.

Minna hefur verið fjallað um hvaða áhrif þessi ákvörðun mun hafa á sam­starf Íslands við Evr­ópu­sam­band­ið. Það sam­starf er nefni­lega afar náið í gegnum EES-­samn­ing­inn og staða þess nokkuð við­kvæm þar sem ekki hefur samist um greiðslur Íslands í Þró­un­ar­sjóð EFTA, sem oft er kall­aður aðgöngu­mið­inn að innri mark­aði Evr­ópu. Síð­asta sam­komu­lag um greiðslur rann út fyrir um ári og mjög langt virð­ist vera á milli þess sem Ísland, Nor­egur og Liect­hen­stein eru til­búin að borga í sjóð­inn og það sem Evr­ópu­sam­bandið vill að ríkin þrjú greiði.

Það ætti þó ekki að vera vand­kvæðum bundið fyrir Gunnar Braga að fá helstu sér­fræð­inga Íslands í Evr­ópu­málum til að teikna upp fyrir sig mögu­leg við­brögð Evr­ópu­sam­bands­ins. Þeir vinna flestir í ráðu­neyti hans. Þeirra helstur er ráðu­neyt­is­stjór­inn Stefán Haukur Jóhann­es­son. Hann var enda á sínum tíma aðal­samn­inga­maður og for­maður samn­inga­nefndar Íslands í við­ræðum við Evr­ópu­sam­band­ið.

AuglýsingPæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Climate Strikes and Societal Responsibility
Kjarninn 22. október 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Women in prison
Kjarninn 21. október 2019
Curio hlaut Nýsköpunarverðlaunin
Elliði Hreinsson er framkvæmdastjóri og stofnandi Curio.
Kjarninn 21. október 2019
Ef ég væri VG þá myndi ég láta mig hverfa
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi stjórnvöld fyrir stefnuleysi í málefnum fjármálakerfisins og mögulega sölu á eignarhlutum í ríkisbönkunum.
Kjarninn 21. október 2019
Samkvæmisleikur að geta til um stefnu stjórnvalda í bankamálum
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðu um sölu á ríkisbönkunum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, minnti hana á að hún hefði mælt fyrir frumvarpi sem ráðherra um sölu á bönkum.
Kjarninn 21. október 2019
Jón Grétar Guðjónsson
Ekki láta góða kreppu fara til spillis – nýttu hana sem tækifæri
Kjarninn 21. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Það er ekki ósmekklegt að segja satt
Kjarninn 21. október 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
„Sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál“
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sést bregða fyrir í nýrri kvikmynd um Panamaskjölin og lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Hann segir að eins og honum þyki það sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál þá verði myndinni vart breytt.
Kjarninn 21. október 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None