Pútín: Allt að sjö þúsund hryðjuverkamenn frá gömlum Sóvétríkjum með Íslamska ríkinu

putin_her.jpg
Auglýsing

Vladímír Pútín, for­seti Rúss­lands, segir að allt að sjö þusund hryðju­verk­menn, sem eigi rætur í ríkjum sem til­heyrðu Sov­ét­ríkj­unum fyrir fall þeirra, vera að berj­ast með Íslamska rík­inu í Sýr­landi. Þetta kom í ræðu Pútíns í fundi í Kasakstan, að því er segir í umfjöllun breska rík­is­út­varps­ins BBC.  Hann gagn­rýndi enn fremur Banda­ríkja­menn fyrir að forð­ast við­ræður um lausn á stöðu mála í Sýr­landi.

Pútín sagði enn fremur að hann hefði miklar áhyggjur af því að ótryggt ástand í Afganistan, þar sem Íslamska rík­inu hefur vaxið ásmeg­in, gæti haft smit­andi áhrif til Mið-Asíu­ríkja. Þá þyrftu þjóðir heims að taka höndum sam­an, til þess að vinna gegn Íslamska rík­inu og upp­gangi hryðju­verka­hópa.Barack Obama, for­seti Banda­ríkj­anna, greindi form­lega frá því í vik­unni að ákveðið hefði verið að halda 5.500 her­mönnum áfram í Afganist­an. Til stóð að draga allan her­inn úr land­inu, áður en kjör­tíma­bili Obama myndi ljúka, en af því verður ekki. Vax­andi átök og óör­yggi í land­inu er ástæða þess að banda­rísk stjórn­völd meta stöð­una með þessum hætti.

Rússar hafa haldið upp­teknum hætti í Sýr­landi og barist við hlið stjórn­ar­hers Bashar al-Assad for­seta Sýr­lands gegnum upp­reisn­ar­hópum í land­inu og Íslamska rík­inu. Þetta er gert í óþökk Banda­ríkj­anna og flestra Vest­ur­landa, meðal ann­ars Frakk­lands og Bret­lands, sem segja ótækt að starfa með Assad. Hann geti aldrei orðið hluti af póli­tískri lausn í Sýr­landi.

Um tíu millj­ónir manna eru nú á ver­gangi í Sýr­landi, af um 22 millj­óna heildar­í­búa­fjölda, og sam­an­lagður földi flótta­manna þegar Afganistan og Írak er með­talið, er um 20 til 25 millj­ónir manna.

 

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bankastjórar Arion banka kaupa hlutabréf fyrir 230 milljónir
Benedikt Gíslason bankastjóri og Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri keyptu hlutabréf í bankanum í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Þorsteinn Már vonar að tímabundið brotthvarf rói umræðu um Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson segir í viðtali við Vísi að Samherji sé ekki sálarlaust fyrirtæki. Honum blöskrar umræða um fyrirtækið í kjölfar afhjúpandi þáttar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leifur Gunnarsson
Takmarkanir á tímum tæknibyltinga – Staða fólks með sykursýki 1 í dag
Kjarninn 14. nóvember 2019
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None