Rússar sagðir beina skotum að uppreisnarmönnum en ekki Íslamska ríkinu

putin1.jpg
Auglýsing

Rúss­neski her­inn, sem nú hefur stillt sér upp með stjórn­ar­her Sýr­lands, undir for­ystu Bashar al-Assad for­seta lands­ins, hefur haldið áfram loft­árásum á valin skot­mörk í land­inu í dag, og virð­ist beina skotum og sprengjum sínum að upp­reisn­ar­hópnum Ahar al-S­ham, sem barist hefur við Íslamska rík­ið, og stjórn­ar­her Sýr­lands. Rússar hófu loft­árásir í gær og er land­her í stell­ingum fyrir frek­ari aðgerð­ir.

Þetta kemur fram á vef New York Times, en loft­árárisnar hafa verið þaul­skipu­lagðar og drónar og gervi­hnettir not­aðir til þess að finna skot­mörk og fram­kvæma árás­irn­ar.

Banda­rísk stjórn­völd eru sögð ugg­andi yfir þróun mála í Sýr­landi, enda sam­þykkja þau ekki sam­starf við Assad for­seta og hefur Barack Obama, for­seti Banda­ríkj­anna, gengið svo langt í að kalla hann „ill­menni“ sem hiki ekki við að sprengja upp börn og sak­lausa borg­ara. Hann geti aldrei verið hluti af póli­tískri lausn á stríð­inu í Sýr­landi. Undir þetta hafa margir aðrir þjóð­ar­leið­togar tek­ið, þar á meðal Francois Hollande, for­seti Frakk­lands, og David Cameron for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands.

Auglýsing


Millj­ónir manna eru nú á flótta frá stríðs­hrjáðum svæðum í Sýr­landi, og er talið að um tíu millj­ónir manna séu á flótta af um 22 millj­óna heildar­í­búa­fjölda. Um fimm millj­ónir hafa kom­ist úr fyrir land­mæri lands­ins og leitar stór hluti hóps­ins til Evr­ópu.

Rúm­lega 250 þús­und manns hafa látið lífið í borg­ara­styrj­öld­inni í Sýr­landi frá árinu 2011 og um 800 þús­und slasast, sam­kvæmt síð­ustu birtu upp­lýs­ingum frá Sam­ein­uðu þjóð­un­um. Í ljósi við­var­andi stríðs­á­taka hækka töl­urnar sífellt.

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Veiran skekur markaði
Ótti við að kórónaveiran muni valda miklum efnahagslegum vandamálum, eins og hún hefur nú þegar gert í Kína, virðist hræða markaði um allan heim. Þeir einkenndust af röðum tölum lækkunar í dag.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Harvey Weinstein
Harvey Weinstein fundinn sekur
Kviðdómur í New York hefur sakfellt Harvey Weinstein fyrir kynferðisbrot.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Rauður dagur í kauphöllinni – Icelandair féll um tæp níu prósent
Heildarvirði félaga sem skráð eru á íslenskan hlutabréfamarkað dróst saman um tugi milljarða í dag.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Guðmundur Guðmundsson
Ef ekki núna, hvenær þá?
Kjarninn 24. febrúar 2020
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja verkfall
Meirihluti félagsmanna í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur samþykkt boðun verkfallsaðgerða.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Ísland áfram á gráa listanum eftir febrúarfund FATF – Getum næst losnað í júní
Ísland losnaði ekki af gráum lista samtakanna FATF um þau ríki sem eru með ónógar varnir gegn peningaþvætti, þegar aðildarríki þeirra funduðu í lok síðustu viku. Næsta tækifæri til að losna af listanum er í júní.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Samninganefnd Eflingar
Samninganefnd Eflingar segist reiðubúin að ganga nú þegar til viðræðna
Samninganefnd Eflingar lýsir sig reiðubúna til að ganga nú þegar til viðræðna við samninganefnd Reykjavíkurborgar á „þeim breyttu forsendum sem Efling telur að opinberar yfirlýsingar borgarinnar fyrir helgi hafi skapað.“
Kjarninn 24. febrúar 2020
Telur að rannsókn á fjárfestingarleið verði að vera „ítarleg og heildstæð“
Skattrannsóknarstjóri gat ekki rannsakað gögn sem embættið fékk fyrir um fjórum árum um þá sem nýttu sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands með tæmandi hætti. Ástæðan var mannekla og annir við önnur verkefni.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None