Sigmundur Davíð: Æskilegt og nauðsynlegt að mynda þjóðarsátt

sigmundurda.png
Auglýsing

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra sagði í kvöld­fréttum RÚV að við þær aðstæður sem nú eru uppi væri æski­legt, og jafn­vel nauð­syn­legt, að mynda ein­hvers kon­ar ­þjóð­ar­sátt. Hann var í við­tali vegna kjara­samn­inga.

Sig­mundur segir að það sé tómt mál að tala um atbeina stjórn­valda við gerð kjara­samn­inga sem myndu leiða til verð­bólgu og óstöð­ug­leika. Ef ákveðið yrði að gera það sem hann kallar kaup­mátt­ar­samn­inga horfi það öðru­vísi við. Þá sé rík­is­stjórnin til­búin að bæta við kaup­mátt­ar­aukn­ingu með lækkun skatta, gjald­töku og með breyt­ingu á tollum á fatn­aði.

Gylfi Arn­björns­son, for­seti ASÍ, var einnig í við­tali á RÚV. Hann segir að hús­næð­is­frum­vörp rík­is­stjórn­ar­innar og gerð kjara­samn­inga teng­ist ekki neitt, þótt stjórn­völd haldi því fram. Úrbætur í hús­næð­is­málum séu mik­il­væg­ar, en teng­ist ekki samn­ing­un­um. „Það að lág­tekju­hópar innan ASÍ séu að gera kjara­samn­inga, það er ekk­ert tengt því að hér verði komið á ein­hverju hús­næð­is­kerfi, ekk­ert frekar en rík­is­stjórnin ræddi það við ein­hverja aðra hópa sem voru að semja hér á und­an­förnum mán­uðum og miss­erum,“ segir Gylfi.

Auglýsing

Bæði Eygló Harð­ar­dóttir félags­mála­ráð­herra og Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra hafa talað um að hús­næð­is­frum­vörp rík­is­stjórn­ar­innar séu inn­legg stjórn­valda inn í kjara­við­ræð­ur. Fleiri hafa talað um að rík­is­stjórnin eigi að koma að kjara­samn­ingum í formi til­laga í hús­næð­is­mál­um, til dæmis Gylfi Zoega hag­fræði­pró­fess­or. Sam­tök atvinnu­lífs­ins hafa einnig talað fyrir mik­il­vægi þess að atriði sem tengj­ast fast­eigna­mark­aðnum séu hluti af þessum mál­um.

 

Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow”
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Höskuldur H. Ólafsson hringir bjöllunni frægu við upphaf viðskipta með bréf í Arion banka fyrir einu ári.
Fyrir einu ári síðan: Arion banki skráður á markað
Á þessum degi fyrir einu ári síðan, þann 15. júní 2018, voru bréf í Arion banka tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands. Hann varð þar með fyrsti íslenski bankinn til að verða skráður á markað eftir bankahrunið í október 2008.
Kjarninn 15. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None