Tíu mikilvægustu hlutirnir sem eru að gerast í heiminum í dag

h_51934766-1.jpg
Auglýsing

Fjöl­mið­ill­inn Business Insider tekur reglu­lega saman lista yfir tíu mik­il­væg­ustu hlut­ina sem eru að ger­ast í heim­inum í dag, að þeirra mati. Að minnsta kosti er ágætt að líta aðeins út fyrir Ísland og sjá hvað er að eiga sér stað ann­ars stað­ar. Hér er því listi dags­ins í dag.  1. Íslamska ríkið réð­ist inn í sýr­lensku borg­ina Pal­myra í gær, en í borg­inni eru merki­legar forn­minj­ar.


  2. Fimm stærstu bankar í heimi munu greiða tæp­lega 770 millj­arða íslenskra króna í sekt­ar­greiðslur vegna aðilda að fjár­mála­hneyksli, þegar þeir mis­not­uðu milli­banka­vexti á gjald­eyr­is­mark­aði.


  3. Banda­ríkja­menn hafa sent þús­und eld­flaugar til íraska hers­ins til að hjálpa þeim að berj­ast við her­menn Íslamska rík­is­ins til að ná aftur völdum í Ramadi.


  4. Bresk stjórn­völd greindu frá því í gær að fjöld­i frægð­ar­fólks og stjórn­mála­manna séu meðal 1.400 grun­aðra um aðild að stór­felldri kyn­ferð­is­legri mis­notkun á börn­um.


  5. Banda­ríska leyni­þjón­ustan opin­ber­aði í vik­unni ýmis skjöl og hluti sem fund­ust í híbýlum Osama bin Laden í Pakist­an. Meðal þess voru tölvu­leikir og kennslu­bækur í ensku.


  6. Allt að 568 þús­und lítrar af olíu gætu hafa lekið í sjó­inn við Kali­forníu eftir að rör brustu. Rík­is­stjór­inn í Kali­forníu hefur lýst yfir neyð­ar­á­standi vegna þess.


  7. Frakkar segj­ast hafa drepið tvo hátt­setta menn í Al-Kaída hryðju­verka­sam­tök­unum í norð­vestur Afr­íku.


  8. Petro Poros­hen­ko, for­seti Úkra­ínu, sagði við BBC að Úkra­ína ætti í raun­veru­legu stríði við Rússa. Tveir rúss­neskir sér­sveit­ar­menn sem voru teknir höndum í Úkra­ínu á dög­unum eru nýjasta sönnun þess, að hans sögn.


  9. Heil­brigð­is­yf­ir­völd í Suð­ur­-Kóreu hafa stað­fest tvö til­felli af MERS, önd­un­ar­færa­sjúk­dómi sem er kenndur við Mið­aust­ur­lönd, en segja ekki hættu á að sjúk­dóm­ur­inn breið­ist frekar út.


  10. Loft­púða­fram­leið­and­inn Takata í Japan ætlar að fram­leiða eina milljón loft­púða og skipta út fyrir gall­aða. 34 millj­ónir bíla þurfti að inn­kalla vegna galla.


Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Hlutverk Samfylkingar að leiða saman öfl til að mynda græna félagshyggjustjórn að ári
Formaður Samfylkingarinnar segir að skipta þurfi um kúrs, snúa skútunni frá hægri og hrista af Íslandi gamaldags kreddur um það hvernig ríkisfjármál virki og hvernig verðmæti verði til.
Kjarninn 1. október 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Við erum ýmsu vön hér á hjara veraldar“
Forsætisráðherra segir að hvetja þurfi til einkafjárfestingar og að stjórnvöld muni tryggja með jákvæðum hvötum að kraftur hennar styðji við græna umbreytingu, kolefnishlutleysi og samdrátt gróðurhúsalofttegunda.
Kjarninn 1. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Játning Þórólfs: Er á „nippinu“ að herða aðgerðir
„Ég játa að ég er alveg á nippinu [að herða aðgerðir] og er búinn að vera þar lengi,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, „og það þarf ekki mikið út af að bregða svo ég taki upp blaðið.“
Kjarninn 1. október 2020
Nína Þorkelsdóttir
Hvað er lagalæsi og af hverju skiptir það máli?
Kjarninn 1. október 2020
Píratar eru með svokallaðan flatan strúktúr í flokksstarfi sínu. Kastað var upp á að Jón Þór Ólafsson tæki við embætti flokksformanns.
Helgi Hrafn verður þingflokksformaður og Jón Þór nýr formaður Pírata
Helgi Hrafn Gunnarsson hefur verið kjörinn nýr þingflokksformaður Pírata og kastað hefur verið upp á að Jón Þór Ólafsson verði nýr formaður flokksins, en því embætti fylgja engar formlegar skyldur eða vald.
Kjarninn 1. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 21. þáttur: Fyrsti Samúræinn
Kjarninn 1. október 2020
Síðustu daga hefur fjölgað í hópi þeirra sem þurfa á sjúkrahús innlögn að halda vegna COVID-19.
Þrettán á sjúkrahúsi með COVID-19 – tveir í öndunarvél
Sjúklingum sem lagðir hafa verið inn á Landspítalann með COVID-19 hefur fjölgað úr tíu í þrettán frá því í gær. Smitsjúkdómadeild hefur verið breytt í farsóttareiningu og unnið er að skipulagi á lungnadeild svo unnt verði að taka við fleiri COVID-sjúkum.
Kjarninn 1. október 2020
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra og fer með málefni fjölmiðla í ríkisstjórn Íslands.
Framlög til RÚV skert um 310 milljónir en aðrir fjölmiðlar fá 392 milljóna stuðning
Ríkisstjórnin boðar styrki til einkarekinna fjölmiðla á næsta ári. Frumvarp um slíka verður lagt fram í þriðja sinn í haust. Ráðherra telur að síðustu greiðslur til þeirra hafi verið sanngjörn útfærsla.
Kjarninn 1. október 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None