Tveimur blaðamönnum sagt upp á ritstjórn DV

15003216120-c28ef99ddf-z.jpg
Auglýsing

Tveimur blaða­mönnum á rist­jórn DV var sagt upp störfum í dag. Annar þeirra er Hjálmar Frið­riks­son, sem segir í sam­tali við Kjarn­ann að sér hafi verið til­kynnt við upp­sögn­ina að hans fyrri frétta­skrif sam­ræm­ist ekki nýrri rit­stjórn­ar­stefnu DV. Þetta hafi Hall­grímur Thor­steins­son rit­stjóri DV tjáð honum á fundi þeirra í dag. ­Sem dæmi um nýleg frétta­skrif Hjálm­ars fyrir DV má nefna umfjöllun hans um byssu­málið svo­kall­aða.

Hall­grímur Thor­steins­son segir DV ekki hafa tekið upp nýja frétta­stefnu, en vissu­lega komi inn nýjar áherslur með nýjum rit­stjóra. Hall­grímur  segir upp­sagn­irnar í dag tengj­ast hag­ræð­ing­ar­að­gerðum DV, þar sem ákveðið hafi verið að skera nið­ur­ ­launa­kostn­að ­blaðs­ins um fimmtán pró­sent. Aðgerð­irnar ein­skorð­ist ekki við starfs­menn á rit­stjórn DV og eng­ar frek­ari upp­sagnir hjá DV séu í far­vatn­inu. Launa­kostn­að­ur­ ­blaðs­ins hafi óum­flýj­an­lega lækkað við brott­hvarf starfs­fólks í kjöl­far yfir­töku nýrra eig­enda að blað­inu.

"Þessar upp­sagnir í dag eru liður í því að bregð­ast við tap­rekstri blaðs­ins á und­an­förnum árum, og færa rekst­ur­inn meira í átt að tekj­un­um. Blaðið myndi ekki ganga mikið lengur að óbreytt­u," segir Hall­grímur í sam­tali við Kjarn­ann.

Auglýsing

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samherjamálið og afleiðingar þess í erlendum fjölmiðlum
Meintar mútugreiðslur Samherjamanna til áhrifamanna í namibísku stjórnkerfi til þess að fá eftirsóttan kvóta þar í landi og afleiðingar þess hafa ratað í erlenda fjölmiðla.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Disney+ byrjar að streyma
Kjarninn 13. nóvember 2019
Þórður Snær Júlíusson
Íslenska kerfið sem bjó til skipulagða glæpastarfsemi
Kjarninn 13. nóvember 2019
Vill að Kristján Þór stigi til hliðar og að eignir Samherja verði frystar
Þingmaður vill að sjávarútvegsráðherra Íslands víki og að eignir Samherja verði frystar af þar til bærum yfirvöldum. Samherji átti 111 milljarða í eigið fé í lok síðasta árs.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Fannst þetta minna óþægilega á gamaldags nýlenduherra
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að ef það sem kom fram í fréttaskýringaþætti Kveiks í gærkvöldi reynist rétt þá sé þetta mál hið versta og til skammar fyrir Samherja.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Sacky Shanghala.
Esau og Shanghala báðir búnir að segja af sér ráðherraembætti
Þeir tveir ráðherrar Namibíu sem sagðir eru hafa þegið háar mútugreiðslur frá Samherja í skiptum fyrir að úthluta þeim kvóta hafa báðir sagt af sér.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson
Kristján Þór: Ábyrgðin í svona málum liggur hjá fyrirtækinu sjálfu
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að hann hafi fyrir rúmum fimm árum rétt rekið inn nefið á skrifstofu Samherja og heilsað þremenningunum frá Namibíu og átt við þá spjall um daginn og veginn.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Hage Geingob, forseti Namibíu.
Forsetinn sagður vilja reka ráðherrana úr starfi
Forseti Namibíu er sagður vilja víkja Sacky Shanghala dómsmálaráðherra og Bernhardt Esau sjávarútvegráðherra úr starfi í kjölfar umfjöllunar um samskipti þeirra við forsvarsmenn Samherja.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiFréttir
None