Tveimur blaðamönnum sagt upp á ritstjórn DV

15003216120-c28ef99ddf-z.jpg
Auglýsing

Tveimur blaða­mönnum á rist­jórn DV var sagt upp störfum í dag. Annar þeirra er Hjálmar Frið­riks­son, sem segir í sam­tali við Kjarn­ann að sér hafi verið til­kynnt við upp­sögn­ina að hans fyrri frétta­skrif sam­ræm­ist ekki nýrri rit­stjórn­ar­stefnu DV. Þetta hafi Hall­grímur Thor­steins­son rit­stjóri DV tjáð honum á fundi þeirra í dag. ­Sem dæmi um nýleg frétta­skrif Hjálm­ars fyrir DV má nefna umfjöllun hans um byssu­málið svo­kall­aða.

Hall­grímur Thor­steins­son segir DV ekki hafa tekið upp nýja frétta­stefnu, en vissu­lega komi inn nýjar áherslur með nýjum rit­stjóra. Hall­grímur  segir upp­sagn­irnar í dag tengj­ast hag­ræð­ing­ar­að­gerðum DV, þar sem ákveðið hafi verið að skera nið­ur­ ­launa­kostn­að ­blaðs­ins um fimmtán pró­sent. Aðgerð­irnar ein­skorð­ist ekki við starfs­menn á rit­stjórn DV og eng­ar frek­ari upp­sagnir hjá DV séu í far­vatn­inu. Launa­kostn­að­ur­ ­blaðs­ins hafi óum­flýj­an­lega lækkað við brott­hvarf starfs­fólks í kjöl­far yfir­töku nýrra eig­enda að blað­inu.

"Þessar upp­sagnir í dag eru liður í því að bregð­ast við tap­rekstri blaðs­ins á und­an­förnum árum, og færa rekst­ur­inn meira í átt að tekj­un­um. Blaðið myndi ekki ganga mikið lengur að óbreytt­u," segir Hall­grímur í sam­tali við Kjarn­ann.

Auglýsing

 

Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Geta konur stjórnað?
Kjarninn 16. september 2019
Það á ekki lengur að vera hægt að fela hver sé raunverulegur eigandi félaga sem skráð eru á Íslandi.
Raunverulegir eigendur félaga eiga ekki lengur að geta falið sig
Hérlendis hefur verið hægt að komast upp með það að fela raunverulegt eignarhald félaga með ýmsum hætti. Margir nýttu sér það, meðal annars til að komast hjá uppgjöri á kröfum eða skattgreiðslum. Þessi leikur á ekki að vera gerlegur lengur.
Kjarninn 16. september 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar
Kjarninn 16. september 2019
Drónaárás í Sádí-Arabíu ýtir olíuverðinu upp á við
Aldrei í sögunni hefur olíuverð hækkað jafnt mikið á jafn skömmum tíma, eins og gerðist í kjölfar drónaárásar á olíuframleiðslusvæði Aramco í Sádí-Arabíu.
Kjarninn 16. september 2019
Segir ríkislögreglustjóra bera skyldu til að tilkynna um spillingu
Verðandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Haraldur Johannessen eigi að tilkynna um spillingu sem hann viti af. Í viðtali í gær lét hann í það skína að slík væri til staðar.
Kjarninn 15. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
Kjarninn 15. september 2019
Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
Kjarninn 15. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
Kjarninn 15. september 2019
Meira úr sama flokkiFréttir
None