Uppbygging ferðamannastaða líklegast á fjárlög - kostar um milljarð á ári

Ragnheidur-elin-2.jpg
Auglýsing

Ragn­heiður Elín Árna­dótt­ir, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra sem fer meðal ann­ars með ferða­mál í rík­is­stjórn­inni, segir að upp­bygg­ing ferða­manna­staðan verði lík­ast til sett á fjár­lög eftir að frum­varp um nátt­úrupassa náði ekki fram að ganga. Unnið sé með að um einn millj­arð króna vanti í upp­bygg­ingu ferða­manna­staða næstu árin og sú upp­bygg­ing mun þá keppa við annað fjár­magn sem ríkið útdeilir til verk­efna á hverju ári. Þetta kemur fram í Frétta­blað­inu í dag.

Þar segir hún líka fyr­ir­sjá­an­legt að sér­stakur tekju­stofn fyrir upp­bygg­ingu ferða­manna­staða, líkt og nátt­úrupass­inn átti að skapa, sé ekki að fara að verða til. Því verði fjár­mögnun verk­efna alltaf bundin sam­þykki Alþingis sem fer með fjár­laga­vald­ið.

Ragn­heiður Elín seg­irað miðað við reynslu af vinnu síð­ustu mán­aða við frum­varp um nátt­úrupassa, sem nú hefur dagað uppi í atvinnu­vega­nefnd, sjái hún ekki fram á að leggja frum­varpið fram í haust, eða yfir­leitt. Hún úti­lokar líka margar aðrar leiðir sem verið hafa í umræð­unni til að búa til sér­stakan tekju­stofn fyrir upp­bygg­ingu ferða­manna­staða. „Ég tel líka engar líkur á því, eins og umræðan er um þessi mál, að meiri sátt myndi nást um hækkun á gistin­átta­gjaldi, komu­gjöld - eða hvað ann­að.“

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Við erum hérna á haus, algjörlega að drukkna“
„Þessi hjúkrun er það erfiðasta sem þú getur lent í,“ segir hjúkrunardeildarstjóri gjörgæslunnar í Fossvogi í samtali við Kjarnann. Að veikjast af nýjum sjúkdómi, lenda á gjörgæslu og jafnvel í öndunarvél er ógnvekjandi. „Já, fólk er hrætt.“
Kjarninn 2. apríl 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný streymiveita opnar á Íslandi
Kjarninn 2. apríl 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Landbúnaður og lopapeysur
Kjarninn 2. apríl 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Það verður að leysa þessa deilu
Landlæknir lýsir yfir áhyggjum sínum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og biðlar til samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að setjast að samningaborðinu.
Kjarninn 2. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
„Ef þið eruð pirruð þarna úti, ekki láta það bitna á starfsfólki verslana“
Fjölmargar ábendingar hafa borist yfirlögregluþjóni þess efnis að viðskiptavinir verslana komi illa fram við starfsfólkið.
Kjarninn 2. apríl 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds vegi á móti launahækkun
Kjarninn 2. apríl 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Nærri tíu milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum
Um 6,6 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur undanfarna viku, sem er gjörsamlega án fordæma. Í hruninu fyrir röskum áratug fór fjöldinn hæst í 665 þúsund bótaumsóknir á einni viku.
Kjarninn 2. apríl 2020
Níutíu og níu smit greind í gær
Staðfest smit af kórónuveirunni eru orðin rúmlega 1.300 talsins.
Kjarninn 2. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None