Uppselt á Ásgeir Trausta í Sidney - vinsældirnar vaxa hratt

asgeirtrausti.jpg
Auglýsing

Ásgeir Trausti Ein­ars­son, betur þekktur sem Ásgeir á erlendri grundu, hefur selt alla miða á tón­leika sína í stóra sal Óperu­húss­ins í Sid­ney, en þar verður hann á tón­leika­ferð frá 27. des­em­ber til 15. jan­ú­ar. Aðrir tón­leikar hafa verið settir á, en mið­arnir á fyrri tón­leik­ana ruku út. Hann mun einnig leika á tvennum tón­leikum í Tokyo, en upp­selt er á þá fyrri.

Ásgeir Trausti hefur verið á tón­leika­ferð um Banda­ríkin að und­an­förnu, og hélt meðal ann­ars tón­leika í Lincoln Hall í Chicago, 12. októ­ber síð­ast­lið­inn, sem fengu fram­úr­skar­andi um­sögn.

https://www.youtu­be.com/watch?v=kn60eDa3lDI

Auglýsing

Spenntir fyrir ChicagoÁs­geir Trausti segir sjálfur að það hafi verið gaman að spila í Lincoln Hall, og upp­lifa góða strauma frá áhorf­end­um. „Við vorum allir spenntir að koma aftur til Chicago til að spila á svona flottum tón­leika­stað og ekki skemmdi ánægja tón­leika­gesta fyr­ir. Lincoln Hall er helm­ingi stærri staður en sá sem við spil­uðum á síð­ast sem var í júní. Túr­inn hér i Banda­ríkj­unum hefur bara gengið alveg ótrú­lega vel,“ sagði Ásgeir Trausti.

Ásgeir á tónleikum á tónlistarhátíðinni Treasure Island í San Francisco núna fyrir nokkrum dögum Ásgeir á tón­leikum á tón­list­ar­há­tíð­inni Trea­sure Island í San Francisco núna fyrir nokkrum dögum Mynd/G­V

Hann segir ferða­lagið hafa gengið vel, en eins og oft er með tón­leika­ferðir í Banda­ríkj­un­um, þá fari mikil orka í löng ferða­lög milli staða. „Við ferð­umst um á „night­liner“ sem skemmir ekki fyrir og gerir alla upp­lifun­ina og ferða­lagið auð­veld­ara. Við erum búnir að vera á ferða­lagi síðan 27. sept­em­ber, byrj­uðum í Frakk­landi, áður en við fórum til Banda­ríkj­anna í byrjun októ­ber svo við erum nú líka orðnir spenntir yfir þvi að koma heim og spila á Iceland Airwa­ves mið­viku­dag­inn 5. nóv­em­ber. Við ætlum að gefa allt í þá tón­leika og koma fram með brassi, strengjum og frum­sýna það „show“ sem við ætlum nota á mörgum stórum tón­leikum sem framundan eru í Evr­ópu, Ástr­alíu og Jap­an,“ sagði Ásgeir Trausti.

Plata Ásgeirs, Dýrð í dauða­þögn, er mesta selda fyrsta plata tón­list­ar­manns í Íslands­sög­unni, með yfir 30 þús­und ein­tök seld. Platan nefn­ist In The Silence á ensku, og er Ásgeir nú að fylgja plöt­unni eftir með tón­leika­ferð sinni. Hinn 5. nóv­em­ber spilar Ásgeir Trausti á Iceland Airwa­ves í Silf­ur­bergi í Hörp­u­nni.

Dag­ana 9. nóv­em­ber til 9. des­em­ber spilar Ásgeir á tón­leikum í Evr­ópu, meðal ann­ars í Koncert­hu­set í Kaup­manna­höfn, Roc­ker­feller í Osló og Shephard's Bush í London.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingrid Kuhlman
Hefur þú of miklar áhyggjur?
Kjarninn 4. apríl 2020
Fjörutíu og fimm manns eru innilggjandi á sjúkrahúsi vegna COVID-19 sýkingar.
Virkum smitum fækkar milli daga í fyrsta sinn
Fimmtíu og þrjú ný COVID-19 smit hafa verið staðfest hér. Samkvæmt nýjustu tölum á vefnum Covid.is batnaði fleirum af sjúkdómnum í gær en greindust og er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst hér á landi sem það gerist.
Kjarninn 4. apríl 2020
Mesta endurkoma í stuðningi við ríkisstjórn frá upphafi mælinga
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur bætt við sig 11,2 prósentustigum í stuðningi frá því í lok febrúar. Það er mesta stökk upp á við í stuðningi sem ríkisstjórn hefur tekið. Ríkisstjórnarflokkarnir njóta þess þó ekki í fylgi.
Kjarninn 4. apríl 2020
„Núna er heil þjóð og í raun allur heimurinn í einu og sama liðinu“
Vilborg Arna Gissurardóttir hefur í leiðöngrum sínum sýnt fádæma þrautseigju og úthald. Hún segir umburðarlyndi lykilinn að því að komast á áfangastað, hvort sem hann er tindur hæsta fjalls heims eða dagurinn sem kórónuveiran kveður.
Kjarninn 4. apríl 2020
Helgi Hrafn Gunnarsson
Sönnunarbyrði yfirvalda
Kjarninn 4. apríl 2020
Hægt að banna arðgreiðslur banka og koma í veg fyrir endurkaup á hlutabréfum
Seðlabankinn ætlast til þess að viðskiptabankar nýti ekki það 350 milljarða króna svigrúm sem þeim hefur verið veitt með því að afnema eiginfjárauka til að greiða út arð. Fjármálaeftirlit hans getur bannað arðgreiðslur við ákveðnar aðstæður.
Kjarninn 4. apríl 2020
Neftóbakssala ÁTVR hefur dregist saman um 66 þúsund dósir það sem af er ári
Heildsala ÁTVR á íslensku neftóbaki dróst saman um 32 prósent, eða 3,3 tonn, á fyrstu þremur mánuðum ársins miðað við söluna á sama tímabili í fyrra. Innfluttir tóbakslausir níkótínpúðar virðast vera að sópa til sín markaðshlutdeild.
Kjarninn 3. apríl 2020
Hjúkrunarfræðingar fá áfram greiðslur sem þeir áttu að missa um síðustu mánaðarmót
Vaktaálagsaukinn sem leggst ofan á laun hjúkrunarfræðinga, en var aflagður um nýliðin mánaðarmót með þeim afleiðingum að laun þeirra lækkuðu umtalsvert, hefur verið framlengdur.
Kjarninn 3. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None