Varaforsætisráðherra Norður-Kóreu tekinn af lífi fyrir skoðanir á skógrækt

kim_jong-un.jpg
Auglýsing

Kim Jong-un, leið­togi Norð­ur­-Kóreu, fyr­ir­skip­aði aftöku vara­for­sæt­is­ráð­herra stjórnar sinnar í maí, að sögn suð­ur­-kóresku frétta­stof­unnar Yon­hap. Choe Yong-­gon var tek­inn í af lífi með byssu­skotum af aftöku­sveit í byrjun sum­ars eftir að hafa lýst „óþæg­indum sínum með skóg­rækt­ar­stefnu leið­tog­ans“, hefur Yon­hap eftir heim­ildum sín­um. Suð­ur­-kóresk stjórn­völd hafa ekki getað stað­fest fregn­irnar en hafa skoðað málið eftir að fjar­vera Choe varð áber­andi.

Ráðu­neyti sam­ein­ingar í Suð­ur­-Kóreu sagði í yfir­lýs­ingu að Choe hafi ekki sést opin­ber­lega í átta mán­uði. „Hann sást síð­ast í des­em­ber við hátíð­ar­höld á þriggja ára dán­araf­mæli Kim Jong-il. Ráðu­neytið fylgist náið með til að kom­ast að því hvað kann að hafa orðið um hann.“

Njósn­a­stof­unun Suð­ur­-Kóreu í Seoul stað­festi að hvarf Choe gæti verið enn önnur aftaka hátt setts ráða­manns í Norð­ur­-Kóreu eftir að Kim Jong-un tók við af föður sínum árið 2011, bæði úr röðum hers­ins og stjórn­valda. Í apríl var Hyon Yong-chol, yfir­maður varn­ar­mála í Norð­ur­-Kóreu, tek­inn af lífi. Talið er að hann hafi verið myrtur með loft­varn­ar­byssu fyrir að svíkja traust leið­tog­ans þegar Kim sofn­aði yfir her­æf­ingu.

Auglýsing

Njósn­a­stof­unin segir leið­tog­ann hafa hert tökin á stjórn lands­ins með hrotta­fengnum hætti og fyr­ir­skipað aftökur um það bil 70 hátt­settra manna í stjórn lands­ins.


Upp­fært 12:24. Upp­haf­lega var vitnað í tvít sem sagt var vera á vegum frétta­stofu Norð­ur­-Kóreu. Twitt­er-­reikn­ing­ur­inn reynd­ist ekki vera opin­ber vett­vangur Norð­ur­-Kóreu.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Spítalaskip bandaríska sjóhersins, USNS Comfort, hefur verið sent til New York til þess að létta undir með yfirfullum spítölum borgarinnar.
Bandaríkin virðast stefna í að verða sérstaklega illa útleikin af veirunni
Fjöldi staðfestra COVID-19 smita í Bandaríkjunum nálgast nú þrjú hundruð þúsund. Tæplega átta þúsund manns hafa þegar látið lífið, flestir í New York-ríki. Bandaríkin virðast stefna í að fara að einstaklega illa út úr heimsfaraldrinum.
Kjarninn 4. apríl 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Fyrirmyndarríkið
Kjarninn 4. apríl 2020
Ástþór Ólafsson
Að finna merkingu í óumflýjanlegum áhyggjum
Kjarninn 4. apríl 2020
Sara Dögg Svanhildardóttir á upplýsingafundinum í dag.
Óttinn um að hafa smitað aðra „þung tilfinning“
Sara Dögg Svanhildardóttir bæjarfulltrúi í Garðabæ er búin að jafna sig á COVID-19 og segist hafa gengið í gegnum „tilfinningarússíbana“ eftir að hún greindist. Hún ræddi upplifun sína af sjúkdómnum á upplýsingafundinum í Skógarhlíð í dag.
Kjarninn 4. apríl 2020
Ingrid Kuhlman
Hefur þú of miklar áhyggjur?
Kjarninn 4. apríl 2020
Fjörutíu og fimm manns eru innilggjandi á sjúkrahúsi vegna COVID-19 sýkingar.
Virkum smitum fækkar milli daga í fyrsta sinn
Fimmtíu og þrjú ný COVID-19 smit hafa verið staðfest hér. Samkvæmt nýjustu tölum á vefnum Covid.is batnaði fleirum af sjúkdómnum í gær en greindust og er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst hér á landi sem það gerist.
Kjarninn 4. apríl 2020
Mesta endurkoma í stuðningi við ríkisstjórn frá upphafi mælinga
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur bætt við sig 11,2 prósentustigum í stuðningi frá því í lok febrúar. Það er mesta stökk upp á við í stuðningi sem ríkisstjórn hefur tekið. Ríkisstjórnarflokkarnir njóta þess þó ekki í fylgi.
Kjarninn 4. apríl 2020
„Núna er heil þjóð og í raun allur heimurinn í einu og sama liðinu“
Vilborg Arna Gissurardóttir hefur í leiðöngrum sínum sýnt fádæma þrautseigju og úthald. Hún segir umburðarlyndi lykilinn að því að komast á áfangastað, hvort sem hann er tindur hæsta fjalls heims eða dagurinn sem kórónuveiran kveður.
Kjarninn 4. apríl 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None