Vilja kanna hvort blaðamenn DV eigi sjálfir að borga málskostnað

15003216880-ce1a14ed47-z.jpg
Auglýsing

DV hefur þurft að greiða tugi millj­óna króna í skaða­bætur og/eða til lög­manna á und­an­förnum árum og það hefur leikið fjár­hag blaðs­ins grátt, sam­kvæmt úttekt Franca ehf-al­manna­tengsla­fyr­ir­tækis á stöðu DV sem blaðs og net­mið­ils. Höf­undar úttekt­ar­inn­ar, fyrrum frétta­mað­ur­inn Egg­ert Skúla­son og Eygló Jóns­dóttir almanna­teng­ill, benda á mögu­leika þess að blaða­menn DV taki sjálfir þátt í kostn­aði af mál­sókn­um. Þetta kemur fram í umfjöllun Morg­un­blaðs­ins um úttekt­ina.

Í umfjöllun blaðs­ins segir að DV og dv.is fái fall­einkun í úttekt­inni og höf­undar hennar leggi til að rit­stjórn­ar­stefna DV verði end­ur­skoð­uð. Nauð­syn­legt sé að orðið sann­girni sé að finna í rit­stjórn­ar­stefnu mið­ils­ins og nauð­syn­legt þykir að færa hana „nær því hlut­verki sem fjöl­miðlar geta og eiga að sinna, sem er miðlun upp­lýs­inga á sann­gjarnan og hlut­lausan hátt til almenn­ings“. Áber­andi hafi verið hjá álits­gjöfum að þeir telji DV hafa dregið fólk í dilka á und­an­förnum árum. Sumum hafi verið hampað en aðrir fengið fyrir ferð­ina.

Orð­spor og ímynd mið­ils­ins meðal almenn­ings er sam­kvæmt úttekt­inni mjög slæm. For­tíð­ar­draugar fylgi miðl­inum bæði hjá almenn­ingi og starfs­fólki.

Auglýsing

140 þúsund Evrópubúar skrifa undir áskorun gegn laxeldi í opnum sjókvíum
Nú hafa tæplega 140 þúsund manns víðs vegar úr Evrópu skrifað undir áskorun um að laxeldi í opnum sjókvíum verið hætt við Ísland, Noreg, Skotland og Írland.
Kjarninn 17. júní 2019
Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow“
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None