Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Dagur vill ekki í landsmálin né verða formaður flokks

14428169166_d549369176_o-1.jpg
Auglýsing

Þrátt fyrir að Sam­fylk­ing­unni hafi gengið mjög vel í Reykja­vík í síð­ustu kosn­ingum þá verður ekki það sama sagt um árangur hennar á lands­vísu. Og í síð­ustu þing­kosn­ingum beið flokk­ur­inn afhroð. Að mati margra, bæði innan og utan flokks­ins er hann að upp­lifa leið­toga- og jafn­vel hug­mynda­fræði­lega krísu. Það er því stíft horft til Dags B. Egg­erts­sonar með það fyrir augum að hann gefi færi á sér sem næsti leið­togi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Er hann far­inn að hug­leiða að taka það skref?

„Nei. Ég er mjög ánægður með árangur flokks­ins hér í Reykja­vík og hann hefði gjarnan mátt vera meiri ann­ar­staðar á land­inu. Ég held að jafn­að­ar­stefnan eigi mjög mikið erindi og það er klárt verk að vinna innan flokks­ins. Það er þörf á upp­bygg­ing­ar­starfi. Ég er alveg sam­mála því. En ég held að nýver­andi for­ysta og þing­flokkur Sam­fylk­ing­ar­innar eigi að ráð­ast í það. Og ég skal glaður styðja þau í því en ég er aug­ljós­lega ekki á leið­inni í lands­mál­in. Ég er nýorð­inn borg­ar­stjóri og hef mín verk að vinna hér.“

[em­bed]htt­p://issu­u.com/kjarn­inn/docs/2014_06_19/20[/em­bed]

Auglýsing

Aðspurður hvort það komi til greina að færa sig yfir í lands­málin ein­hver tím­ann seg­ist Dagur ekki sjá það fyrir sér í fyr­ir­sjá­an­legri fram­tíð. „Það hefur svo sem oft komið upp á árum áður. En þegar ég hef farið í gegnum þetta með sjálfum mér þá hafa þessi verk­efni í borg­inni alltaf verið það stór og mik­il­væg og spenn­andi í mínum huga að þau hafa togað meira. Ég held að borg­ar­málin séu svo­lítið van­metin stærð í póli­tík. Mér finnst skrýtið að heyra það að það sé ein­hvern veg­inn sjálf­sagt að menn fari í sveit­ar­stjórn­ar­mál en fari síðan á þing og í lands­mál. Í Dan­mörku t.d. er til dæmis býsna algengt að fyrrum þing­menn og ráð­herrar fari í sveita­stjórn­ar­málin og spreyti sig á þeim. Borg­ar­stjór­inn í Kaup­manna­höfn var ráð­herra. Og borg­ar­stjórar í mörgum stærri borgum hafa einnig komið úr röðum þing­manna.

Mik­il­vægi borga er að aukast. Bæði vegna þess að þær stækka og straum­ur­inn leggur þangað en líka vegna þess að þar  er hið efna­hags­lega afl. Þar skap­ast fjöl­breytrni í störfum sem nýjar kyn­slóðir kalla eft­ir. Þar ræðst sam­keppn­is­hæfni milli þjóða þannig að póli­tík á þess­ari öld verður að stórum hluta borg­arpóli­tík.“

Hvað er fyr­ir­sjá­an­leg fram­tíð?

„Ég hef lært það er gott að vera með fimm ára plan og að maður eigi ekki að fulll­yrða neitt um mál sem eru lengra en tíu ár fram í tím­ann.“

Er þá hvorki á fimm ára né tíu ára plan­inu að fara í lands­málin?

„Nei.“

Ítar­legt við­tal við Dag B. Egg­erts­son, nýjan borg­ar­stjóra Reykja­vík­ur, er í nýjasta Kjarn­an­um. Lestu hann í heild sinni hér.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Velferðarnefnd Alþingis hefur verið að funda stíft um breytingar á sóttvarnalögum undanfarna daga.
Vonast til að hægt verði að klára sóttvarnalögin í næstu viku
„Ég hef væntingar til þess að klára málið í næstu viku,“ segir Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður VG og varaformaður velferðarnefndar. Helga Vala Helgadóttir formaður nefndarinnar segist ekki skilja ákvörðun ríkisstjórnarinnar um skylduskimun á landamærum.
Kjarninn 15. janúar 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Tvöföld landamæraskimun verður skylda strax í dag
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að afnema möguleikann á því að þeir sem til landsins koma fari í sóttkví í stað tvöfaldrar skimunar með 5 daga sóttkvi. „Neyðarúrræði“ sem tekur gildi strax í dag, segir heilbrigðisráðherra.
Kjarninn 15. janúar 2021
Auður Jónsdóttir
Góðborgarablindan
Kjarninn 15. janúar 2021
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir
Hey Siri, talarðu íslensku? En þú Embla?
Kjarninn 15. janúar 2021
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Hefur ekki áhyggjur af sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Forseti Alþingis neitar því að sporin hræði – og að sala Íslandsbanka sé sambærileg einkavæðingunni fyrir hrun. Lagaumhverfið sé gjörbreytt og aðstæður allt aðrar. Þó sé ekki óeðlilegt að velta upp spurningum og það eigi fólk einmitt að gera.
Kjarninn 15. janúar 2021
Drög að nýrri loftslagsáætlun Reykjavíkurborgar hafa verið kynnt.
Boða að malbiki verði flett upp í Reykjavík í nýrri loftslagsstefnu
Á meðal aðgerða sem lagðar eru fram í drögum að nýrri loftslagsáætlun Reykjavíkurborgar er að malbiki verði flett upp og bílastæðum í borgarlandi fækkað um 2 prósent á ári. Samgöngur eru langveigamesti þátturinn í kolefnislosun borgarinnar.
Kjarninn 14. janúar 2021
Gylfi Magnússon, prófessor við viðskiptafræðideild HÍ og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra.
Þyrfti róttækar breytingar til að fá almenning aftur að hlutabréfamarkaðnum
Stjórnvöld gætu leyft launþegum að fjárfesta beint í verðbréfum fyrir viðbótarlífeyrissparnað til að laða almenning að hlutabréfamarkaðnum, samkvæmt grein fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
Kjarninn 14. janúar 2021
Logi Einarsson formaður Samfylkingar hefur óskað eftir því að þing komi saman á morgun til að gera breytingar á sóttvarnalögum.
Samfylkingin vill að Alþingi komi saman og styrki sóttvarnalög
Formaður Samfylkingarinnar hefur óskað eftir því að boðað verði til aukaþingfundar á morgun til þess að gera breytingar á sóttvarnalögum, sem renna myndum lagastoðum undir þær aðgerðir sem sóttvarnalæknir hefur lagt til á landamærunum.
Kjarninn 14. janúar 2021
Meira úr sama flokkiViðtal
None