Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Tíu þekkt einkennismerki með földum skilaboðum

FedEx.png
Auglýsing

Mörg ein­kenn­is­merki hafa verið hönnuð þannig að þau inni­halda falin skila­boð, og mörg þeirra eru meira að segja ansi snið­ug. Sagan á bak­við FedEx ein­kenn­is­merkið er fræg, en ef þú hefur ekki lesið hana, lestu þá þetta. En ein­kenn­is­merki FedEx er alls ekki eina ein­kenn­is­merkið sem inni­heldur falin skila­boð, hér að neðan eru nokkur dæmi.

Einkennismerki Frakklandshjólreiðanna, eða Tour de France, er sniðugt. Þar má sjá hjólreiðamann út úr bókstöfunum U og R og guli hnötturinn, sem margir hafa viljað meina að sé sól, er reiðhjóladekk. Ein­kenn­is­merki Frakk­lands­hjól­reið­anna, eða Tour de France, er snið­ugt. Þar má sjá hjól­reiða­mann út úr bók­stöf­unum U og R og guli hnött­ur­inn, sem margir hafa viljað meina að sé sól, er reið­hjóla­dekk.

Margir hafa eflaust gætt sér á Toblerone súkkulaði án þess að gefa einkennismerki súkkulaðsins mikinn gaum. Í merki Toblerone er nefnilega að finna dansandi björn. Sérðu hann? Margir hafa eflaust gætt sér á Tobler­one súkkulaði án þess að gefa ein­kenn­is­merki súkkulaðs­ins mik­inn gaum. Í merki Tobler­one er nefni­lega að finna dans­andi björn. Sérðu hann?

Auglýsing

Einkennismerki Sony Vaio fartölvanna samanstendur af rafmagnsbylgju og tölustöfunum 1 og 0, til að merkja stafræna miðlun. Ein­kenn­is­merki Sony Vaio far­tölvanna sam­anstendur af raf­magns­bylgju og tölu­stöf­unum 1 og 0, til að merkja staf­ræna miðl­un.

Einkennismerki samfélagsmiðilsins Pinterest inniheldur teiknibólu í upphafi merkisins, enda markmiðið að festa á spjald sniðuga hluti sem notendur miðilsins finna á veraldarvefnum. Ein­kenn­is­merki sam­fé­lags­mið­ils­ins Pinter­est inni­heldur teikni­bólu í upp­hafi merk­is­ins, enda mark­miðið að festa á spjald sniðuga hluti sem not­endur mið­ils­ins finna á ver­ald­ar­vefn­um.

Í einkennismerki Gillette rakvélaframleiðandans má sjá hvernig bókstafirnir G og I hafa verið skorin beitt, til að sýna fram á nákvæman rakstur. Í ein­kenn­is­merki Gil­lette rak­véla­fram­leið­and­ans má sjá hvernig bók­stafirnir G og I hafa verið skorin beitt, til að sýna fram á nákvæman rakst­ur.

FedEx póstdreifingafyrirtækið skartar snjöllu einkennismerki. Þar má sjá ör á milli bókstafanna E og X til að tákna hreyfingu og dýnamík fyrirtækisins. FedEx póst­dreif­inga­fyr­ir­tækið skartar snjöllu ein­kenn­is­merki. Þar má sjá ör á milli bók­staf­anna E og X til að tákna hreyf­ingu og dýnamík fyr­ir­tæk­is­ins.

Dekkjaframleiðandinn Continental skartar heldur látlausu einkennismerki. En þegar betur er að gáð mynda bókstafirnir C og O dekk. Dekkja­fram­leið­and­inn Continental skartar heldur lát­lausu ein­kenn­is­merki. En þegar betur er að gáð mynda bók­stafirnir C og O dekk.

Tölvufyrirtækið Cisco var stofnað í San Francisco, og þaðan er nafn fyrirtækisins dregið. Auk þess má sjá hvernig lóðréttu línurnar í einkennismerkinu eiga að standa fyrir hina sögufrægu brú Golden Gate. Tölvu­fyr­ir­tækið Cisco var stofnað í San Francisco, og þaðan er nafn fyr­ir­tæk­is­ins dreg­ið. Auk þess má sjá hvernig lóð­réttu lín­urnar í ein­kenn­is­merk­inu eiga að standa fyrir hina sögu­frægu brú Golden Gate.

Ískeðjan Baskin Robbins stærir sig af 31 bragðtegund. Tölunni 31 hefur verið listillega smeygt inn í einkennismerki fyrirtækisins. Ískeðjan Baskin Robb­ins stærir sig af 31 bragð­teg­und. Töl­unni 31 hefur verið listil­lega smeygt inn í ein­kenn­is­merki fyr­ir­tæk­is­ins.

 

Gula örin undir einkennismerki Amazon nær frá A til Z til að undirstrika vöruúrval smásölurisans. Þá hefur örin verið beygði lítillega þannig að hún virkar eins og bros. Gula örin undir ein­kenn­is­merki Amazon nær frá A til Z til að und­ir­strika vöru­úr­val smá­söluris­ans. Þá hefur örin verið beygði lít­il­lega þannig að hún virkar eins og bros.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gylfi Zoega er annar höfundur greinar sem birtist í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
„Hægt væri að banna Airbnb í þéttbýli þegar skortur er á íbúðarhúsnæði“
Ef fleiri flytja til landsins en frá því verður til flókið samspil hagstærða sem valda breytingum á eftirspurn og/ eða framboði á húsnæði með tilheyrandi verðhækkunum eða lækkunum. Tveir hagfræðingar leggja til að kerfinu verði breytt.
Kjarninn 7. ágúst 2022
Arnar Jónsson leikari áformar að gefa út plötu með eigin upplestri á ljóðum úr ólíkum áttum, sem hann segist vilja veita framhaldslíf.
Landskunnur leikari gefur út ljóðaplötu
„Ljóðið hefur fylgt mér frá því ég var pjakkur fyrir norðan og allar götur síðan,“ segir Arnar Jónsson leikari, sem hefur undanfarin ár safnað saman sínum uppáhaldsljóðum og hyggst nú gefa út eigin upplestur á þeim, bæði á vínyl og rafrænt.
Kjarninn 7. ágúst 2022
Alls segjast 55 prósent svarenda í könnun Maskínu fremur eða mjög andvíg gjaldtöku í öllum jarðgöngum á Íslandi.
Andstaða við gjaldtöku í jarðgöngum mismikil eftir því hvaða flokk fólk kýs
Kjósendur Viðreisnar eru líklegastir til að styðja gjaldtöku í jarðgöngum en kjósendur Sósíalistaflokksins eru líklegastir til að vera andvígir gjaldtöku, samkvæmt niðurstöðum úr könnun Maskínu á afstöðu til gjaldtöku í öllum jarðgöngum á Íslandi.
Kjarninn 7. ágúst 2022
Hið sænska velferðarríki í faðmi nýfrjálshyggju
Á síðustu þrjátíu árum hafa átt sér stað talsverðar breytingar í bæði heilbrigðis- og menntakerfi Svíþjóðar. Ef til vill má rekja þau samfélagsvandamál sem nú tekist er á um í aðdraganda þingkosninga til þessara breytinga.
Kjarninn 7. ágúst 2022
Draugaskipið
Skammt undan ströndum Jemen liggur skip við festar. Ekki væri slíkt í frásögur færandi nema vegna þess að skipið, sem er hlaðið olíu, hefur legið þarna í sjö ár og er að ryðga í sundur. Ef olían færi í sjóinn yrði tjónið gríðarlegt.
Kjarninn 7. ágúst 2022
Róbert Wessman er forstjóri Alvogen og Alvotech.
Dalur Róberts Wessman afskrifaði 135,2 milljónir af skuldum Birtings
Velta tímaritaútgáfunnar Birtings dróst saman um fimmtung í fyrra og föstum starfsmönnum var fækkað úr 25 í 12. Rekstrartap var 74 milljónir króna og eigið fé er neikvætt. Samt skilaði Birtingur hagnaði, vegna þess að seljendalán var afskrifað.
Kjarninn 6. ágúst 2022
Örn Bárður Jónsson
Víða leynist viðurstyggðin
Kjarninn 6. ágúst 2022
Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri.
Seðlabankastjóri verði formaður fjármálaeftirlitsnefndar bankans
Alþingi ákvað, er verið var að sameina Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið, að láta seðlabankastjóra ekki leiða fjármálaeftirlitsnefnd bankans, m.a. vegna mögulegrar orðsporðsáhættu. Það fyrirkomulag hefur ekki reynst sérlega vel og nú á að breyta lögum.
Kjarninn 6. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiKjarnafæði
None