Radíó Efling – Labbað í loftið

Í nýjasta þætti Radíó Efl­ingar ræðir Þór­unn Haf­stað við Eðvald Karl Eðvalds, félags­mann Efl­ingar til margra ára. Kalli, eins og hann er alltaf kall­að­ur, fékk sína fyrstu vinnu 11 ára, en stendur nú á tíma­mót­um. Hann er nýorð­inn 67 ára og er að hætta að vinna. Kalli hefur komið sér upp einum full­komn­asta flug­hermi lands­ins heima hjá sér og í þætt­inum býður hann hlust­endum á flug meðan hann ræðir um starfs­fer­il­inn í steypunni, frelsið í háloft­unum og hvernig hann sjái fyrir sér að verja þeim tíma sem fylgir starfs­lok­un­um.

Radíó Efl­ing er þáttur um félags­­­fólk Efl­ingar og allt sem við­kemur þeim. Und­an­farin ár hefur fólk í Efl­ingu sagt frá lífi á lægstu laun­um, farið í verk­­föll og haldið uppi grunn­­þjón­­ustu í heims­far­aldri. Í þessum þáttum verður rætt við félaga í Efl­ingu og ýmsa full­­trúa og fag­­fólk um hag verka­­fólks á Íslandi, sögur þeirra og líf í og utan vinnu. Umsjón með þætt­inum í dag hefur Þór­unn Haf­stað.

Tón­list og hljóð: www.freesound.com

Funky Moon eftir Stefan Kar­ten­berg (CC BY 3.0), Retro piano loop eftir Set­uniman (CC BY-NC 3.0), DaveJf (CC0 1.0), Kev_durr (CC BY 3.0), Navadaux (CC0 1.0), Set­uniman (CC BY-NC 3.0).

Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021