Viltu stofna fyrirtæki tengt umhverfisvænni orkunýtingu?

Auglýsing

Með síauk­inni áherslur á end­ur­nýj­an­lega orku­gjafa, sam­drátt í losun gróð­ur­húsa­loft­teg­unda og orku­ör­yggi, hafa orku­kerfi sem byggja á sam­þætt­ingu mis­mun­andi orku­gjafa fengið auk­inn byr í segl­in. Á COP21 í París í des­em­ber síð­ast­liðn­um, náð­ist t.d. sögu­legur árangur í vit­und­ar­vakn­ingu þjóða sem ekki er þörf á að útlista hér. Jarð­hit­inn getur leikið hér mjög mik­il­vægt hlut­verk ásamt vind-, vatns-, sjáv­ar­falla- og sól­ar­orku.

Ísland er ein af þeim þjóðum sem nýtt hefur jarð­hita hvað lengst og hefur tek­ist með eft­ir­tekt­ar­verðum hætti að gera það á mjög fjöl­breyti­legan máta. Hug­djörf notkun affalls­vatns jarð­hita­virkj­un­ar­innar í Svarts­engi, sem varð að Bláa Lón­inu er gott dæmi sem allir þekkja, sem og fjöl­breyti­leg notkun jarð­hit­ans í öllum Auð­linda­garð­inum á Reykja­nesi og víð­ar. Hvergi ann­ars staðar heim­inum er jarð­hiti eins stór hluti af frumorku­notkun heillar þjóðar og hér. Mörg okkar hafa því alist upp með jarð­hit­anum og kannski aldrei þekkt neitt annað en ofgnógt af heitu vatni. En það er þó eins með jarð­hit­ann og annað að hann er ekki óþrjót­andi auð­lind. Með auk­inni áherslu á nátt­úru­vernd og arð­greiðslur orku­fyr­ir­tækja eykst krafan um betri nýt­ingu þeirra svæða sem tekin hafa verið fyrir og hug­mynda­auðgi um hvernig auka megi orku­fram­leiðslu svæð­anna með því t.d. að bora dýpra eða beita nýjum aðferð­um. Nýverið fékkst t.d. 20 milljón evra styrkur úr Rann­sókna­á­ætlun Evr­ópu­sam­bands­ins í verk­efnið DEEPEGS sem miðar einmitt að djúp­borun á Reykja­nesi og í suður Frakk­landi.

Auglýsing

Það er við þessar aðstæður sem nýsköpun og frjó hugsun þrífst best. Und­an­farin tvö ár hefur Arion Banki, Lands­virkj­un, GEORG og Nýsköp­un­ar­mið­stöð staðið fyrir við­skipta­hraðl­inum Startup Energy Reykja­vik og mun gera það í þriðja sinn nú í haust. Mark­mið hrað­als­ins er að leggja þeim lið sem vilja fram­kvæma við­skipta­hug­myndir á sviði orku­mála í sinni breið­ustu mynd. Valdar hug­myndir fá 5 millj­ónir kr. í hlutafé og hjálp við að setja hug­mynd­ina fram í 10 vikna þjálf­un­ar­búð­um. Opnað hefur verið fyrir umsóknir á heima­síðu hrað­als­ins og hvetjum við alla til að sækja um sem hafa áhuga á að láta gott af sér leiða, og um leið ganga á vit skemmti­legs ævin­týris undir styrkri leið­sögn fag­manna.

Upp­lýs­ingar um Startup Energy Reykja­vik er að finna á heima­síðu hrað­als­ins eða hjá starfs­fólki Icelandic Startups og Iceland Geothermal

Höf­undur er rekstr­ar­stjóri GEORG -Rann­sókna­klasa í jarð­hita, sem er einn af bak­hjörlum og eig­endum Startup Energy Reykja­vik

Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Árni Már Jensson
Að lesa milli línanna
Kjarninn 25. ágúst 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Matthildur Björnsdóttir
Af hverju eru goðsagnir takmarkandi?
Kjarninn 25. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Styrmir gegn Styrmi – Frumkvöðull í einkavæðingu orkufyrirtækja
Kjarninn 25. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trump
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni
Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar
None