Innflytjendur skipta Ísland miklu máli og leggja mikið af mörkum

img_2661_raw_1807130321_10016453706_o.jpg
Auglýsing

Erlendir rík­­is­­borg­­arar eru nú yfir tíu pró­­sent þeirra sem greiða skatta á Íslandi. Rúm­­lega annar hver nýr skatt­greið­andi hér­­­lendis á síð­­­ustu árum hefur komið erlendis frá og á árinu 2015 einu saman voru 74,4 pró­­sent allra nýrra skatt­greið­enda erlendir rík­­is­­borg­­ar­­ar. Það þýðir að þrír af hverjum fjórum sem bætt­ist við skatt­grunn­­skrá lands­ins í fyrra voru erlendir rík­­is­­borg­­arar en einn af hverjum fjórum var íslenskur rík­­is­­borg­­ari. Frá þessu var greint á vef Kjarn­ans í gær. 

Eng­inn þarf að efast um mik­il­vægt fram­lag útlend­inga til íslensks sam­fé­lags, og þessar tölur sýna að Ísland er ein­fald­lega háð því að útlend­ingar komi hingað og verði hluti af íslensku sam­fé­lagi. Þeir leggja mikið af mörkum og eru alls ekki fjár­hags­leg byrði á sam­fé­lag­in­u. 

Það er mik­il­vægt að halda þessu til haga, því for­dómar eru því miður of áber­andi í umræðu um útlend­inga og inn­flytj­end­ur. 

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None