Leiguþý og hreppsómagar

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, skorar á húsnæðismálaráðherra að grípa tafarlaust í taumana á húsnæðismarkaði.

Auglýsing

Að búa við stöðugan ótta um að missa þakið yfir höf­uð­ið, heim­il­ið, örygg­ið. Að finna aldrei lang­tíma­leigu. Að ótt­ast að verða sagt upp leig­unni eftir bara ár. Að þurfa að skipta um skóla fyrir börnin eða eyða smá­skömmt­uðum frí­tím­anum í strætó örþreytt börn vegna þess að ekk­ert hús­næði finnst þar sem áður var búið. Að velja að ferð­ast klukku­tímum saman á milli sveit­ar­fé­laga til að börnin geti haldið áfram að vera með vinum sínum í sama skóla eða þurfa að byrja upp á nýtt í aðlögun og öllu sem því fylg­ir. Að verða sér­fræð­ingur í að mæla út full­komna kassa undir búslóð­ina. Að þvæl­ast með hús­gögn sem lið­ast í sundur vegna stöðugra flutn­inga. Að ótt­ast að lenda á göt­unni með börnin vegna þess að það finnst ekk­ert hús­næði í borg­inni, bæn­um, þorp­inu. Fjár­hags­skell­ur­inn þegar flytja skal. Það kostar hell­ing að flytj­ast á milli heim­ila og það rofna ræt­ur. Það rofna tengsl.

Að þora ekki að biðja um stuðn­ing frá sam­fé­lag­inu til að geta fest ræt­ur, vegna þess að nýjasta mann­vonskan sem fátækt fólk þarf að berj­ast gegn eru hót­anir um barna­vernd­ar­yf­ir­völd taki börnin frá for­eldri og setji í fóstur ef það finnur ekki hús­næði. Hvers konar barna­vernd er það?

Auglýsing

Svona aðför að fólki sem er að reyna sitt besta í ómögu­legum aðstæðum er óþol­andi og þarf að taka fyrir strax áður en þetta þykir eðli­leg lausn. Þau yfir­völd sem láta sér detta í hug að slík aðför að grund­vallar­ör­yggi barna og fjöl­skyldna þeirra sé lausn eru hrein­lega ekki hæf til að sinna sínum emb­ætt­um. Slík yfir­völd eiga frekar að þrýsta á hina valda­meiri til að koma með nauð­syn­legar lang­tíma úrbætur í stað þess að ráð­ast að öryggi þeirra sem þau eiga að vernda.

Ef það eru slíkar glufur í kerf­inu að fólk á ekki í nein hús að venda þá hlýtur það að kalla á taf­ar­lausar aðgerð­ir. Ég skora á ráð­herra félags- og hús­næð­is­mála að stíga strax inn í þessa atburða­rás og koma með lang­tíma­lausnir á hús­næð­is­vanda þeim sem æðir áfram stjórn­laust inn í sjálf­skap­ar­víti sem leiðir af sér stjórn­valds­að­gerðir sem eru ekki bara á jaðri mann­rétt­inda­brota heldur eru með sanni gróf brot á mann­rétt­indum þeirra sem við sem sam­fé­lag eigum að standa vörð um.

Höf­undur er þing­maður Pírata

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling kallar eftir ábendingum um vanefndir
Efling hefur fengið ábendingar um að fyrirtæki hafi brugðist við launahækkunum í nýjum kjarasamningi með því að taka af starfsfólki bónusa, aukagreiðslur og ýmis konar hlunnindi. Félagið kallar eftir frekari ábendingum frá félagsmönnum um slíkar aðgerðir.
Kjarninn 22. maí 2019
Katrín Jakobsdóttir
„Líkamar kvenna eru dregnir inn í pólitíska umræðu“
Forsætisráðherra segir að líkamar kvenna séu dregnir inn í pólitíska umræðu með hætti sem ætti að heyra sögunni til og grafið sé undan fyrri sigrum í baráttu kvenna fyrir yfirráðum yfir sínum eigin líkama.
Kjarninn 22. maí 2019
Ástráður Haraldsson
Ástráður meðal umsækjenda um stöðu landsréttardómara
Ástráður Haraldsson, héraðsdómari, er á meðal þeirra sem sóttu um lausa stöðu landsréttardómara, en umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag.
Kjarninn 22. maí 2019
Sigríður segist hafa rætt við regluvörð og formann bankaráðs
Sigríður Benediktsdóttir, sem situr í bankaráði Landsbankans, segir það ekki rétt að hún hafi sam­þykkt að sitja í nefnd sem metur hæfi umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra án þess að bera það undir for­mann banka­ráðs eða reglu­vörð Landsbank­ans.
Kjarninn 22. maí 2019
Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Andri: Málþóf fjandsamleg yfirtaka á Alþingi
Þingmaður Samfylkingarinnar hnýtir í Miðflokksmenn en hann telur að málþóf sé leið til þess að láta þingræðið ekki hafa sinn gang.
Kjarninn 22. maí 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Seðlabankinn lækkar vexti um 0,5 prósentustig
Seðlabanki Íslands hefur lækkað vexti um 0,5 prósentustig í 4,0 prósent.
Kjarninn 22. maí 2019
Sturla Pálsson á meðal tveggja umsækjenda sem kvörtuðu yfir Sigríði
Tveir umsækjendur um stöðu seðlabankastjóra, sem skipað verður í fyrir miðjan næsta mánuð, hafa kvartað yfir setu Sigríðar Benediktsdóttur í hæfisnefnd sem metur umsækjendur.
Kjarninn 22. maí 2019
Facebook tekur auglýsingu Orkunnar okkar úr birtingu
Aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, segir að Facebook hafi bannað notkun á auglýsingum Orkunnar okkar.
Kjarninn 21. maí 2019
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar