Eitt mikilvægasta skjal tuttugustu aldarinnar og undirstaða frelsis, réttlætis og friðar í heiminum

Auglýsing

Í dag er Alþjóð­legi mann­rétt­inda­dag­ur­inn. Til ham­ingju með­ dag­inn. Fyrir 70 árum síðan þann 10. des­em­ber 1948 klukkan þrjú að nóttu sam­þykkt­u ­Sam­ein­uðu þjóð­irnar á alls­herja­þingi í París Mann­rétt­inda­yf­ir­lýs­ing­u ­Sam­ein­uðu þjóð­anna. Enn í dag er þessi yfir­lýs­ing mesta við­urk­enda ­yf­ir­lýs­ing um mann­rétt­indi og und­ir­staðan í alþjóð­legum mann­rétt­inda­kerfum og und­an­fari alþjóð­legra mann­rétt­inda­sátt­mála.

Það gerð­ist eitt­hvað þetta kvöld á alls­herja­þingi sam­ein­uð­u ­þjóð­anna sem ekki hafði gerst áður­.  Allir full­trúar þings­ins risu á fættur og fögn­uðu  kven­kyns full­trúa þings­ins, frú Eleanor Roos­evelt.  Hún var kona sem barð­is­t ­fyrir þessum rétt­indum og barð­ist fyrir mann­rétt­indi og jafn­rétti næstum allt sitt líf þrátt fyrir því að vera hvít kona frá hátt­settri fjöl­skylda í Banda­ríkj­un­um.

Auglýsing

Að mínu mati var frú Eleanor Roos­el­velt ein mik­il­vægasta ­kona sem hefur verið til og leidd­i  vinn­una sem skil­aði okkur þess­ari merki­legu yfir­lýs­ingu, ef hennar hefð­i ekki notið við er óvíst hvenær þessi yfir­lýs­ing hefði komið til. Það var ekki auð­velt að leiða saman ólík við­horf  og ­kröfu vegna skil­grein­ingu á mann­rétt­ind­um. Frú Roos­evelt var drif­kraftur bak­við þessa miklu vinnu. Við gerð samn­ings­ins var nefndin  keyrð áfram og á 14 dögum vann nefndin 16 tíma á dag til að klára samn­ing­inn. Það er sagt að sum þeirra fóru með bænir til hins látna Frank­lin D. Roos­evelt „O Lord, make El­eanor tired!“

Mann­rétt­inda­yf­ir­lýsin Sam­ein­aða þjóð­anna er ekki bara stefna heldur einnig gildi, hvatn­ing og ákall gegn órétt­læti og grund­vall­ar­for­senda frels­is­bylt­ingu svo sem hjá Dr. Martin Luther King í banda­ríkj­un­um, Lech Wa­lesa  á Pólandi og  Nel­son Mand­ela í Suður Afr­íku. í dag er ­yf­ir­lýs­ingin grunn­vallar atriði um rétt­indi meðal mann­kyns og er notuð sem ein­hvers konar mæli­kvarði hjá Sam­ein­aðu þjóð­un­um, rík­is­stjórnum víða um heim og ­fé­lags­sam­tökum í þeirra rétt­inda­bar­áttu. Hér á Íslandi er það for­senda fyr­ir­ bestu breyt­ingu sem var gerð í okkar eigin gild­andi stjórn­ar­skrá, að mínu mati.

Inni­hald Mann­rétt­inda­yf­ir­lýs­ingu Sam­ein­aða þjóð­anna hef­ur ­jafn mikið gildi í dag og árið 1948. Þá voru menn að leita leiða til að vinna úr af­leið­ingum seinni heim­styrj­aldar í Evr­ópu og norður Afr­íku, bar­áttu fyrir jafn­rétt­i og borga­legum rétt­inda í banda­ríkj­an­um, aðlögun og sjálf­stæði nýlend­anna í Asíu, upp­gang komm­ún­isma í austur Evr­ópu. Heim­ur­inn þurfti leið­sögn og skýr­ar ­leik­reglur um hvernig ætti að varð­veita rétt­indi hvers og eins.

Nú á tímum höfum við aldrei séð eins margt fólk á flótta og ­sam­hliða því er upp­reisn meðal þjóð­ernis poppu­lista einnig að fjölga. Við heyr­um ­sögur um þræla­hald og mannsal,  frelsi ­fjöl­miðla og tján­ing­ar­frelsi á víða undir högg að sækja þrátt fyrir komu Inter­nets­ins.  Hinsegin fólk eru víða ófsótt , stríð og inn­rás erlendra hera, til­raunir til þjóð­ar­morðs meðal íbúa Rohingjya í Mían­mar, Yem­eni  af Sádum og Palest­ínum af Ís­rel­um. Þá höfum við séð að #Metoo hefur ekki skilað okkur því kynja jafn­rétt­i ­sem við viljum hafa.  

Leið­togar eins og Don­ald Trump, Valdi­mar Putin og Vikt­or Orban virð­ast  snið­ganga ­mann­rétt­indi  á mörgum sviðum í þágu eig­in á­gæti og þjóð­ern­is­hyggju. Frið­söm her­laus lönd eins og Ísland á að vera fremst í röð meðal þjóð­anna þegar um er að ræða mann­rétt­indi. Á mörgum sviðum erum við að standa okkur mjög vel en við megum ekki sofna á verð­in­um. Við þurfum ekki að horfa lengra en umræður í tengslum við  stóra klaust­ur­mál­ið, frá­sagn­ir kvenna af erlendum upp­runa í tengslum við #Metoo bylt­ingu, les­a ­sögur frá Fólk­inu í Efl­ingu eða hlusta á mál­flutn­ing hjá vara­þing­manni Mið­flokks­ins Jón Þór Þor­valds­syni  þann 3. des­em­ber til að sjá að hér lifa ekki allir með reisn og ekki allir sem virða rétt ann­ara til að lifa með reisn.

Nú höfum við fengið tæki­færi, þar sem Ísland hefur nýlega ­tekið við emb­ætti vara­for­seta Mann­réttinda­ráð Sam­ein­uðu þjóð­anna. Við eigum að vera stolt af þeim mann­rétt­inda­bar­áttum sem við höfum sigrað og við­ur­kennum að  þökk sé Mann­rétt­inda­yf­ir­lýs­ingu Sam­ein­að­u ­þjóð­anna.

Eleanor Roos­evelt var mjög stolt af hlut­verki sínu við að móta ­Mann­rétt­inda­yf­ir­lýs­ing­una, en hún var alltaf mjög jarð­bundin kona. Hún vissi að orð á blaði væri ekki nóg til að tryggja mann­rétt­indi, að alvöru áskor­unin lá hjá þeim sem báru ábyrgð á að fylgja eftir inni­haldi yfir­lýs­ing­ar­inn­ar. Hún var þekkt fyrir að minna full­trúa sam­ein­aða þjóð­anna á ábyrgð­inni við að blása líf í þeim orðum og gildum sem þau sam­þykktu. Hún sagði að ábyrgð allra lægi í „að lifa og vinna að frelsi og rétt­læti fyrir hvern mann barn í okkar eig­in lönd­um“. Hún lifði eftir þessi áskorun og lagði sig fram við að vera fyr­ir­mynd ­sem ég tel  á geti verið inn­blást­ur margra í dag.

Ég hvet alla að gefa sér örfáar mín­útur til að lesa inn­gangs­orð og 30 stutt og inni­halds­ríkar greinar í Mann­rétt­inda­yf­ir­lýs­ing­unni og njótið dags­ins vit­andi að þessi yfir­lýs­ingu er for­senda fyrir að varð­veita þín rétt­indi.

 

 

 

 

 

 

 

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiÁlit
None