Hinn heilagi ritstjóri Bændablaðsins

Joachim Fischer fjallar um skrif ritstjóra Bændablaðsins í febrúar síðastliðnum þar sem hann heldur því fram að skriffinnunum í Brussel með pennunum einum að vopni sé að takast það sem Hitler með milljónaher tókst ekki.

Auglýsing

Fyrir u.þ.b. 30 árum birt­ist í Tím­an­um, mál­gagni hins aft­ur­halds­sama bænda­flokks, Fram­sókn­ar­flokks­ins, grein eftir Stein­grím Her­manns­son, þáver­andi for­sæt­is­ráð­herra lands­ins. Þótt ótrú­legt sé, leyfði Stein­grímur sér í grein­ar­skrif­unum að halda því fram að Helmut Kohl, þáver­andi kansl­ari heima­lands míns, sam­bands-­rík­is­ins Þýska­lands, stefndi að því að fram­kvæma það sem Hitler hafði mis­tekist, þ.e. að ná yfir­ráðum yfir og kúga þjóðir Aust­ur-­Evr­ópu.

Auð­vitað fór Stein­grímur út fyrir vel­sæm­is­mörk í grein­ar­skrif­un­um. Þótt tján­inga­frelsi sé einn af horn­steinum frjálsra sam­fé­laga, þá er fjöldi skoð­ana sem frjálsir fjöl­miðlar forð­ast sjálf­vilj­ugir að fjalla um vegna eðlis þeirra. Af illri nauð­syn eru tak­mörk fyrir slíkum skrifum og orð­ræðum á for­sendum sann- og heið­ar­leika, nákvæmni, sið­ferði og ekki síst til­lit­semi fyrir öðrum og er óásætt­an­legt að fara út fyrir slík tak­mörk.

Því miður virð­ast móðg­anir og ósann­indi af ofan­greindum toga enn við­loð­andi a.m.k. hluta bænda­stétt­ar­inn­ar. Þ. 28 febr­úar s.l., skrif­aði Hörður Krist­jáns­son, rit­stjóri Bænda­blaðs­ins, áróð­urs­rits sem er fjár­magnað af almannafé í gegnum nið­ur­greiðslur til land­bún­að­ar­ins, grein í ritið undir fyr­ir­sögn­inni „Hið Heilaga ESB“. Þar heldur hann því fram að skrif­finn­unum í Brus­sel með penn­unum einum að vopni sé að takast það sem Hitler með millj­óna­her tókst ekki, að kúga og arð­ræna Evr­ópu.

Auglýsing

Það er í hæsta máta eðli­legt að skoð­anir manna á Evr­ópu­banda­lag­inu séu mis­mun­andi, á móti því eða með því, eða jafn­vel hlut­laus­ar. En að bera Evr­ópu­banda­lagið saman við Hitler og gjörðir hans og hans fylgi­fiska, er í fyrsta lagi móðg­andi og sær­andi, en ekki síður vottur um hreina fávisku og algjört skiln­ings­leysi á sög­unni. Því miður læð­ist að manni sá grunur að bar­átta við­kom­andi við að verja hags­muni bænda­stétt­ar­innar á kostnað neyt­enda, svipti þennan „risa“ íslenskrar blaða­mennsku get­unni til að hugsa rök­rétt.

Þessum manni á að víkja úr starfi!

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Átta milljarða niðurfærsla á eignum Arion banka þurrkar upp hagnaðinn
Arion banki niðurfærir eignir, sem hefur mikil áhrif á rekstrarniðurstöðu ársins í fyrra.
Kjarninn 24. janúar 2020
Útilokar ekki að Þorsteinn Már snúi aftur sem forstjóri Samherja
Samherji einbeitir sér nú að því kanna ásakanir um mútugreiðslur í Namibíu en fyrirtækið telur sig hafa útilokað að ásakanir um peningaþvætti eigi við rök að styðjast. Enn er þó verið að rannsaka þær ásakanir.
Kjarninn 23. janúar 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Spyr hver afstaða íslenskra stjórnvalda sé til aftaka án dóms og laga
Þingmaður VG hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra þar sem hún spyr hver afstaða íslenskra stjórnvalda sé til þess þegar ríki beiti aftökum án dóms og laga. Hún telur svör ráðherra hafa verið óskýr hingað til.
Kjarninn 23. janúar 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Braskað í brimi
Kjarninn 23. janúar 2020
Kolbrún Baldursdóttir
Vill að Líf víki sem stjórnarmaður borgarinnar í Sorpu
Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur lagt fram tillögu þess efnis að Líf Magneudóttir, stjórnarmaður Reykjavíkurborgar í Sorpu og borgarfulltrúi VG, víki úr stjórninni og í reynd að öll stjórnin segi af sér.
Kjarninn 23. janúar 2020
Maður heldur á hagléli á stærð við golfbolta fyrir framan þinghúsið í Canberra þann 20. janúar.
Ein vika í Ástralíu: Eldar, flóð, sandbyljir og haglél
Ástralía hefur fengið að finna fyrir dekkri tónum litrófs náttúruaflanna á aðeins einni viku. Frumbyggjar landsins segja að fyrirbyggjandi aðgerðir, sem forfeður þeirra stunduðu, hefðu getað bjargað miklu.
Kjarninn 23. janúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Dómsmálaráðherra skipar hæfnisnefnd vegna stöðu ríkislögreglustjóra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur skipað hæfnisnefndir vegna stöðu ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á Austurlandi og sýslumannsins í Vestmannaeyjum.
Kjarninn 23. janúar 2020
Helga Vala Helgadóttir er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Leggja til stofnun launasjóðs afreksíþróttafólks
Samfylkingin leggur til að lagt verði fram frumvarp til laga um launasjóð fyrir afreksíþróttafólk. Tilgangur sjóðsins verði að auka fjárhagslegt öryggi íþróttamannanna.
Kjarninn 23. janúar 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar