Tollar og þjóðarhagur

Ragnar Árnason svarar grein Ólafs Stephensen.

Auglýsing

Það er lauk­rétt hjá Ólafi Steph­en­sen að í grein hans í Kjarn­anum 1.1.2021, nefnir hann ekki berum orðum toll­frjálsan inn­flutn­ing land­bún­að­ar­af­urða. Hins vegar er erfitt að skilja ein­dregna ósk Ólafs um við­skipta­frelsi bæði í þess­ari grein og mörgum öðrum á liðnum mán­uðum um land­bún­að­ar­mál öðru vísi en svo að hann vilji enga tolla eða aðrar við­skipta­hindr­anir á inn­flutn­ing land­bún­að­ar­af­urða. Við­skipta­frelsi og toll­múrar virð­ast ekki fara sam­an.

Nú kemur hins vegar í ljós að Ólafur vill alls ekki toll­frjálsan inn­flutn­ing á land­bún­að­ar­af­urðum heldur aðeins lægri tolla (og vænt­an­lega stærri toll­kvóta) en nú er. 

Biðst ég því afsök­unar á mínum mis­skiln­ingi á afstöðu Ólafs og vænt­an­lega umbjóð­anda hans, Félags atvinnu­rek­enda. 

Auglýsing
Ef ég skil afstöðu Ólafs nú rétt, telur hann að hið sam­fé­lags­lega við­fangs­efni sé ekki afnema tolla og aðrar við­skipta­hindr­anir á inn­flutn­ingi land­bún­að­ar­af­urða (nema e.t.v. þegar til langs tíma er lit­ið) heldur velja þeim þjóð­hags­lega hæfi­leg gildi. Um þetta er ég honum sam­mála, enda var þetta meg­in­stefið í grein minni sem Ólafur gerir athuga­semdir við. 

Von­andi er Ólafur mér líka sam­mála mér um að í þessu mati á þjóð­hags­lega hag­kvæmum tollum þurfi m.a. að horfa til tog­streitu þjóða um tolla og við­skipta­hindr­anir og tolla­samn­inga Íslands í heild. 

Höf­undur er pró­fessor emi­ritus í hag­fræð

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Engin aukning í sjálfsvígum í fyrstu bylgju COVID-19
Ólíkt öðrum stórum efnahagsáföllum fjölgaði sjálfsvígum ekki í kjölfar kreppunnar sem fylgdi fyrstu bylgju heimsfaraldursins í fyrra í hátekjulöndum, samkvæmt nýrri rannsókn.
Kjarninn 18. apríl 2021
Halldór Gunnarsson
Prósentur, meðaltöl og tíundir í þágu eldri borgara
Kjarninn 18. apríl 2021
Anna Tara Andrésdóttir
Sóttvarnayfirvöld fylgja ekki rannsóknum sem benda til þess að andlitsgrímur virki ekki
Kjarninn 18. apríl 2021
Jón Ormur Halldórsson
Kaflaskilin í Kína
Kjarninn 18. apríl 2021
Þrettán manns greindust með COVID-19 innanlands í gær. Fólk er hvatt til að fara í skimun við minnstu einkenni.
Þrettán smit innanlands – hópsmit í kringum leikskóla í Reykjavík
Í gær greindust fleiri með COVID-19 innanlands en á nokkrum öðrum degi síðan 23. mars. Átta voru utan sóttkvíar og hinir höfðu verið stutt í sóttkví.
Kjarninn 18. apríl 2021
Skriðdreki rússneskra aðskilnaðarsinna í Donbas á ferðinni á heræfingu í upphafi þessa árs. Yfir 15 þúsund hafa látið lífið síðan átökin í Úkraínu hófust árið 2014. Nú eru blikur á lofti.
Rússar herða tökin í Úkraínu
Rússar sýna nú ógnandi tilburði við landamæri Úkraínu. Samhliða beita þeir ýmsum tólum fjölþáttahernaðar og Vesturlönd velkjast í vafa um viðbrögð.
Kjarninn 18. apríl 2021
„Stundum hef ég hugsað um hvað gerist ef það kviknaði í hér inni. Það eru margir neyðarútgangar en innan við þá alla eru full vörubretti, þetta er kolólöglegt en enginn gerir neitt,“ sagði einn starfsmaður undir nafnleynd við dagblaðið Information nýlega
Þrælahald
Fimmtán klukkustunda vinna á hverjum degi mánuðum saman, kröfur um afköst, sem ekki er hægt að uppfylla, tímaáætlun sem ekki gerir ráð fyrir salernisferðum og kaffitímum. Svona er vinnuaðstæðum lýst hjá þekktri danskri netverslun.
Kjarninn 18. apríl 2021
Ingibjörg Isaksen mun leiða lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi í haust.
Ingibjörg Isaksen efst hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi – Líneik önnur
Ingibjörg Ólöf Isaksen bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri á Akureyri varð hlutskörpust í póstkosningu Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Hafði hún betur en Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður flokksins, sem varð önnur í kjörinu.
Kjarninn 17. apríl 2021
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar